Monday, July 30, 2007

Leikur í mfl í kvöld + bolti á morgun!

Hey hó.

- Mfl á leik í kvöld, þriðjudag, við Leikni á Valbjarnarvelli. Leikurinn hefst kl.20.00 og vona ég að sem flestir mæti á svæðið. Við þurfum líka að plögga það að einhver sæki boltana . . .

. . . þannig að ég treysti á að einhverjir nettir verði mættir kl.19.30 niður á Valbjarnarvöll og klárir í slaginn - Þurfum að græja 8 stráka!!

Svo er kominn tími til að hreyfa sig á ný! Samkvæmt planinu þá eigum við að vera fyrir hádegi í þessari viku - held samt að flestir séu búnir í vinnunni, en til vonar og vara þá verðum við snemma á morgun:

- Hjólatúr á sparkvöll + Pottur - Mæting hjá öllum kl.9.15 niður í Þrótt ... á góðu hjóli, með hjálm, í fótboltadressi, með sunddót og 500kall! Verðum mættir aftur tilbaka fyrir 12.oo.

Svo tökum við virkilega góða æfingu á fimmtudaginn, en svo er aftur komið frí vegna Verslunarmannahelgarinnar (en menn verða samt duglegir að hreyfa sig þá helgi því eftir hana skella aftur á leikir í ísl mótinu).

Heyrumst þá í kvöld (upp í stúku :-/ ) og á morgun,
Ingvi og co.

Tölur úr Rey Cup!

Jamm jamm.
Hérna kemur allt um gengi okkar á Rey Cup, nákvæmt fyrir hvert lið.
Njótið vel:

- - - - -

A lið.

Almennt:
Við spiluðum nokkuð sannfærandi út allt mótið, fyrir utan leikinn við Völsung, þar sem við vorum alveg á hælunum. Hefði ekki verið leiðinlegt að spila úrslitaleikinn v Keflavík á Valbirni. En síðasti leikurinn við Fram var flottur, vorum sterkir í fyrri en klaufar að gefa eiginlega fyrstu tvö mörkin. Hefðum getað skorað fleiri í seinni og minnkað þannig munin. En í heildina þokkalega sáttur við mótið.

Sæti: 4.sæti.

Leikir:

v Aftureldingu: 1 - 0 (arnþór ari).
v Sindra: 2 - 1 (árni freyr, anton sverrir).
v Herfölge: 2 - 1 (arnþór ari - kommi).
v Völsung: 0 - 3.
v Reyni/Víði: 3 - 0 (anton sverrir 2 - kommi).
Um 3-4 sætið: v Fram: 2 - 4 (stefán tómas - nonni).


Markaskorarar:

3 mörk: Anton Sverrir.
2 mörk: Arnþór Ari - Kormákur.
1 mark: Stefán Tómas - Jón Kristinn - Árni Freyr.


Frammistaða:

Orri: Stepped up eins og maður segir og sýndi að hann á alveg erindi í A liðið. Vantar stundum að lesa leikinn betur og vinna í úthlaupum og útspörkum. En bara mæta eins og ljónið hjá Rúnari markmannsþjálfara og þá verður það komið eftir no time.
Krissi: Mætti sprækur og stóð og studdi með okkur allt mótið þrátt fyrir að handleggsbrotna daginn fyrir mót. Flottur karakter.
Valli: Ótrúlega sterkur allt mótið - djöflaðist og barðist hverja einustu mínútu í mótinu.
Tolli: Er hiklaust ein sneggsti leikmaðurinn í flokknum og sýndi það í hverjum leik - kláraði mótið meiðslalaus :-) og stóð alltaf fyrir sýnu. Þarf að vinna aðeins í fyrirgjöfunum en það fer að detta inn.
Addi: Þriðji leikmaðurinn í liðinu sem tók allar mínúturnar á mótinu - gríðarsterkur í miðverðinum og tóku fáir hann á sprettinum - flott mót í heildina.
Nonni: Gæti spilað allar stöður á vellinum - var í baráttunni allt mótið og gaf sig allann í alla leikina - gerði svo það sem hann mætti gera meira í síðasta leiknum: hoppaði hæst og setti þvílíkt mark með skalla eftir hornspyrnu.
Kommi: Hefði viljað sjá koma meira út úr honum - á það til að týnast aðeins - en sýndi það í fullt af leikjum að fáir hafa betri tækni en hann - setti tvö flott mörk á mótinu og gátu þau hæglega verið fleiri.
Stebbi: Var afar sprækur í öllum leikjum - hefði mátt gefa betri vídd stöku sinnum og koma með fleiri fyrirgjafir - en fín frammistaða.
Diddi: Stjórnaði liðinu sínu vel allt mótið, og stóð algjörlega fyrir sínu á fremri eða aftari miðjusvæðinu.
Arnþór Ari: Setti tvö krítísk mörk fyrir okkur en hefði mátt vera duglegri að setjann á markið trekk í trekk enda einn besti spyrnumaðurinn í liðinu - en eins og fleiri þá gaf hann sig í alla leiki.
Anton Sverrir: Sýndi það í fullt af leikjum að hann getur búið til færi, skorað sjálfur og varist eins og ljónið. Vantar kannski smá púst en snilldar frammistaða á mótinu.
Árni: Afar duglegur frammi allt mótið - var duglegur að koma og fá boltann, skýldi honum vel og reyndi alltaf að finna smugu í gegn - hefði kannski viljað sjá fleiri mörk hjá kallinum.
Jóel: Átti soldið kaflaskipta leiki - gat verið þvílíkt öflugur, unnið bolta og farið í gegn - en átti það soldið til að týnast.

Maður mótins: Anton Sverrir.

- - - - -

B lið - eldri.

Almennt:
Við byrjuðum mótið af krafti en misstum dampinn smá á föstudeginum enda kepptum við 3 leiki þann dag. Er ánægður með alla leikina nema seinni hálfleikinn í HK leiknum og smá hluta af Víkingsleiknum. Við vorum einnig með fáa eða enga skiptimenn þannig að megin þorrinn af leikmönnum kepptu allar mínútur mótsins. Get eiginlega ekki verið ósáttur með árangurinn.

Sæti:
5 - 6.sæti.

Leikir:

v FH: 4 - 0 (daníel örn 2, davíð þór, tryggvi).
v Grindavík: 2 - 0 (guðmundur andri, tryggvi).
v HK: 0 - 8.
v ÍBV: 3 - 2 (tryggvi, daníel örn, davíð þór).
v Víking: 2 - 5 (daníel örn 2).
v Aftureldingu: 8 - 0 (tryggvi 3, daníel örn 2, úlfar þór 2, anton helgi).
um 5-6.sætið: v Fylki: 1 - 1 (daníel örn).


Markaskorarar:

8 mörk: Daníel Örn.
6 mörk: Tryggvi.
2 mörk: Úlfar Þór - Davíð Þór.
1 mark: Guðmundur Andri - Anton Helgi

Frammistaða:

Kristó: Bjargaði okkur og sýndi gamla takta í markinu út allt mótið - bjargaði okkur oft með góðum leikjum - vantaði kannski aðeins upp á staðsetninguna við og við.
Daði: Ótrúlega solid og jöfn frammistaða út allt mótið.
Gummi: Eins og klettur í öftustu stöðu allt mótið. Stóð sig afar vel í nánast öllum leikjum.
Úlli: Var sterkur og sýndi karakter og harkaði af sér meiðslin í síðustu leikjunum - góð frammistaða í mótinu.
Anton Helgi: Sýndi það að hann á algjörlega heima í þessu liði - mikill kraftur en hefði mátt láta heyra betur í sér og skipuleggja sig meira með næsta manni.
Dabbi: Átti fínt mót - afar lipur með boltann en hefði mátt vera meira buff í tæklingum og þess háttar. Setti líka flott mörk.
Mikki: Stóð sig vel þrátt fyrir hnémeiðslin - kláraði miðjuna sem og bakvörðin eins og ljónið - klassi.
Sindri Þ: Stóð fyrir sínu allt mótið - Barðist vel og kom líka vel með fram í aðstoð.
Viktor: Flott frammistaða í nánast öllum leikjum - er búinn að bæta sig svaðalega í ár. Orðinn öruggur á boltann og hægara sagt en gert að fara í gegnum hann í vörninni.
Danni: Er orðinn svaðalegur upp við markið - skoraði 8 mörk á mótinu og segir það allt sem segja þarf.
Tryggvi: Kröftugur og álíka markamaskína og Danni. Flott frammistaða í nánast öllum leikjum mótsins.
Silli: Var flottur í fimmtudagsleikjunum - synd að hafa hann ekki allt mótið.

Maður mótsins: Daníel Örn.

- - - - -

B lið - yngri.

Almennt:
Þrátt fyrir flotta spilamennsku og fína leiki þá fundum við ekki alveg sigur formúluna á mótinu. Töpuðum þremur leikjum með einu marki og vorum svo vel inn í tveimur. Kannski aðallega Breiðabliksleikurinn og seinni hálfleikurinn í Keflavíkurleiknum sem við klikkuðum alveg. En við sýndum flottann karakter utan vallar og peppuðum hvorn annan upp og slepptum alveg væli og neikvæðni þar. Vantaði kannski meiri trú og sjálfstraust inn á vellinum því við vorum með flott lið og yfirburðarmenn í nokkrum stöðum.

Sæti:
12.sæti.

Leikir:

v ÍA: 4 - 5 (sigurður t, högni 2, eiður tjörvi).
v Hamar/Ægir: 1 - 4 (dagur hrafn).
v Fylki: 1 - 2 (seamus).
v Keflavík: 1 - 4 (sigurður t).
v Breiðablik: 0 - 6.
v ÍBV: 1 - 2 (seamus).


Markaskorarar:

2 mörk: Seamus - Sigurður T - Högni Hjálmtýr.
1 mark: Dagur Hrafn - Eiður Tjörvi.


Frammistaða:

Sindri: Spilaði flesta leiki á mótinu ásamt Kristó - Stóð sig afar vel á köflum og bjargaði trekk í trekk - datt svo aðeins niður á köflum - þarf nú bara að koma sér í betra form á æfingunum hans Rúnars markmannsþjálfara.
Birkir 5.fl: Stóð sig ótrúlega vel í bakverðinum - getur farið upp völlinn hvenær sem hann vill - gott touch og barðist líka eins og ljón við eldri leikmenn.
Óli: Sýndi það oft að hann var yfirburðarmaður í liðinu og í B liðs mótinu sjálfu, en hefði getað gert miklu meira, s.s. að koma sér á blað í markaskorun. Líka slæmt að missa hann í meiðsli í nokkrum leikjum.
Maggi: Var í heildina sterkur og gerði sitt - en samt fannst mér vanta smá power á köflum. Getur spilað hvaða stöðu sem er og er það mikill kostur.
Daði 5.fl: Eins og hann hafi ekkert gert annað en að spila 11 manna bolta - þvílíkt öflugur og synd að missa hann til útlanda á föstudeginum.
Högni: Stóð sig bara vel í vörninni - vantaði stundum aðeins betri staðsetningu og smá snerpu - en gerði algjörlega sitt. Líka fyrirmyndar fyrirliði í alla staði.
Gummi: Átti fullt af góðum sprettum en vantaði oft meiri grimmd og kraft og vera búinn að sjá næsta leik fyrir, þ.e. vera meira á tánum. En annars flottur.
Hilmar: Kom nokkuð vel út - tók smá tíma að finna stöðu sem hentaði honum - djöflaðist vel en vantar kannski aðeins meira leikf0rm. Bara æfa áfram eins og ljónið og halda sér í þessu liði.
Sigurður: Búinn að vera í hraðri uppleið með hverjum leiknum í sumar - berst alltaf og kemur líka vel með fram - afar skotviss og þarf að halda áfram að negla á markið.
Viddi: Sýndi það trekk í trekk af hverju hann er í A liðinu í sumar - boltinn hreinlega límdur við hann og duglegur að búa til hluti fyrir félagana. Mætti fara aðeins meira sjálfur og þá helst í skotum á markið. En flott frammistaða á mótinu.
Dagur: Fann sig best á kantinum - átti nánast góðan leik út mótið en það komu partar í leikina þar sem hann týndist - vantar áfram meira tal, stjórnun og pepp - en það er að koma.
Eiður: Hefði viljað sjá meira frá honum - vantaði stundum að koma sér alveg inn í leikina með sprengikrafti og görgum - en klárlega á réttri leið.
Seamus: Barðist eins og hann gat frammi allt mótið - spilaði að ég held allar mínúturnar - var soldið einn á báti en stóð sig samt vel og skoraði 2 snilldar mörk.


Maður mótsins: Seamus.

- - - - -

C lið.

Almennt:
Við kepptum við frekar sterk lið en héldum í við nánast öll þeirra. Vorum klaufar að lenda undir í of mörgum leikjum en það bremsar mann alltaf smá af. Það var aðallega fyrsti leikurinn sem fór virkielga illa, en eftir það vorum við inni í flestum leikjum og vorum að standa okkur vel. Fjölmargir leikmenn vöknuðu er á leið mótið og sýndu klassa takta. Vantaði kannski meira sjálfstraust í okkur og vera algjörlega búnir að sjá sigurinn og mörkin fyrirframm! En flottur hópur - og margir flottir leikir.

Sæti:
6.sæti.

Leikir:

v FH: 1 - 8 (reynir).
v Fram: 2 - 4 (léo garðar, ágúst j).
v Fylki: 0 - 3.
v ÍR: 1 - 4 (reynir víti).
v Víking: 4 - 6 (arnþór f 2, bjarki, reynir).
v Breiðablik: 6 - 2 (bjarki 2, reynir, aron, ágúst j, krissi).
v ÍR: 0 - 2.


Markaskorarar:

4 mörk: Reynir.
3 mörk: Bjarki.
2 mörk: Ágúst J - Arnþór F.
1 mark: Leó Garðar - Kristján Orri - Aron.


Frammistaða:

Kristó / Sindri: Björguðu okkur alveg hér - stóðu sig vel og gáfu sig, að ég held, alla í þessa auka leiki.
Bjartur: Spilaði virkilega vel í miðverðinum - einn sterkasti maður liðsins í mótinu.
Leó G: Stóð sig vel - og sýndi það helst í síðasta leiknum hve sterkur hann er - var kannski að spila ranga stöðu í byrjun - hentar kannski betur fram á við.
Hákon: Átti marga fína spretti á mótinu - þarf bara stundum að vanda fyrstu snertingu og vera búinn að sjá sendingarmörguleikann aðeins fyrr.
Matthías: Átti fullt af góðum leikjum - getur spilað vörn sem og miðju og þarf bara vera með meira sjálfstraust í vörninni - en tók alltaf á því á fullu í öllum leikjum.
Njörður: Styrkti liðið virkilega og getur greinilega spilað hvaða stöðu sem er - stóð sig prýðílega á mótinu.
Aron: Virkilega öflur og lét það ekki aftra sér að spila einu til tveimur árum upp fyrir sig - fínn á kantinum sem og frammi - snöggur og kom alltaf inn á með krafti.
Bjarki L: Bjargaði okkur og spilaði nokkra leiki - var afar öflugur í þeim öllum og setti 3 mörk - hefðum átt bóka hann allt mótið.
Lárus Hörður: Barðist eins og ljón og fór í allar tæklingar á fullu - vantar aðeins upp á touchið við og við en það er að koma - stóð sig vel.
Reynir: Var yfirburðarmaður á mótinu - skoraði fjögur flott mörk - og hefði hann stundað æfingarnar stíft fram að móti hefði hann pottþétt skorað alla veganna fjögur í viðbót!
Arianit: Flott að fá hann í liðið á síðustu stundu - finnst ekki leiðinlegt að vera með boltann en hefðu mátt skýla honum betur eða dreifa honum fyrr á köflum - en gerði marga góða hluti.
Ágúst J: Sama gildir um Ágúst og Reyni, stóð sig vel á mótinu og skoraði 2 mörk - en ég hefði viljað sjá hann á fleiri æfingum fyrir mót því þá hefðí hann verið enn öflugri.
Þorgeir: Flottur í bakverðinum eða á miðjunni - vantar bara smá snerpu en er með flottar sendingar og flott skot - svekkjandi að missa hann í veikindi í síðustu leikjunum.
Arnþór F: Svipuð frammistaða og í leikjum sumarsins - sýndi það oft að það eru fáir með eins góða tækni - átti líka mörg góð skot - en vantaði miklu meiri keyrslu tilbaka og meiri hreyfingu án bolta.
Hrafn Helgi: Virkilegur kraftur í honum í öllum leikjum - berst vel og vill skora - hefði hann æft eins og maður í allt sumar hefði hann byrjað alla leiki og klárað fleiri færi.

Maður mótsins: Reynir.

- - - - -

Takk fyrir mótið!

Sælir drengir.

Vorur fleiri en ég algjörlega búnir á því í gær og rotuðust fyrir framan imbann!!
Ég reyndar rúllaði líka yfir liðið hans Egils á mfl æfingu eftir mótið í gær :-)

En alla veganna,
Takk kærlega fyrir mótið strákar - stóðuð ykkur ótrúlega vel, utan vallar sem og innan.
Erum virkilega stoltir af ykkur og klárlega nettasta liðið á mótinu. Vorum audda líka fjölmennastir eins og fyrri daginn - og skipti það engu máli, menn héldu vel utan um hvorn annan þar sem að við vorum ekki með neina fasta fararstjóra, og var nánast allt til fyrirmyndar.

Við chillum nú (eins og ljónið) í tvo daga og hittumst aftur á miðvikudaginn. Held að menn séu farnir strax aftur að vinna, þannig að ég þarf að finna út hvort við æfum fyrir eða eftir hádegi.

Set það inn snemma á morgun, þriðjudag, sem og allt um mótið sem var að klárast (markaskorarar, úrslit, sektir og vonandi frammistöðu).

Hafið það massa gott,
Heyrumst á morgun.
Ingvi og co.

Wednesday, July 25, 2007

REY CUP!

Ó já.

Rey Cup hefst í kvöld, miðvikudag, með mætingu niður í Langholtsskóla (þar sem við gistum næstu fjórar nætur). Yngra árið mætir kl.21.30 og eldra árið kl.21.40. Við verðum búnir að merkja í hvaða stofu hver er - svo tökum við smá fund, ræmu og chill fyrir svefninn.

Allir eiga að vera komnir með bækling með öllum upplýsingum, en ég skutla bækling til þeirra sem ekki voru í gær.

Það eiga enn leikmenn eftir að greiða þátttökugjaldið á mótið. Endilega reynið að klára það í dag fyrir mætinguna í kvöld - leiðinlegt að vera að labba á menn í kvöld og rukka! (reikningsnúmerið er hér fyrir neðan í þarsíðustu færslu).

Annars á allt að vera klárt - ef ekki þá bara bjalla strax í kallinn, 869-8228.
Sjáumst eldhressir í kvöld,
Ingvi og co.

Miðvikudagurinn mikli!

Sælir bændur, miðjubjörnsson hér (gísli - elstibjörnsson, oddur - yngstibjörnsson)!

Eldrisveinsson (óskar - yngrisveinsson) var a bjella í kjellinn og bað mig um að skrifa nokkur orð á bloggið, maður slær ekki hendi við því !
Okí, það er sem sagt fernt í þessu:

1. Komið er upp smá krísumál, en þannig er mál með vexti að í kvöld kom upp lítið og nett verkefni fyrir okkur fjórðaflokksinga. En við vorum beðnir um að dreifa Rey-Cup bæklingum í húsin í nágrenninu, bæði til þess að auglýsa mótið sem og að plata áhorfendur á leikina.
Það er mæting uppí Þrótt kl. 14.00, þar verða Ási framkvæmdastjóri og snillingur með meiru og væntanlega ég, miðjubjörnsson. Ef við mætum flestir, sem ég ætla rétt að vona, þá er þetta ekki meira en ein gata á mann, sem er ekkert!

2. Við vonum að allir séu komnir með Rey-Cup biblíuna hans eldrisveinssonar fyrir mótið, en ef einhverjur eru ekki svo heppnir að eiga gripinn, hringið þá í eldrisveinsson (869-8228) og hann fiffar það. Einnig ef einhverjar spurningar vakna hafiði þá endilega samband.

3. Ég var að horfa á þriðja flokkinn keppa í Njarðvík áðan og því miður tapaðist sá leikur og því er lítill sem enginn séns að þeir komist uppí B-deild.
Því þarf eldra árið okkar að spila í C-deild á næsta ári og ég treysti á þá að komast loksins upp í B-deildina, en þriðji flokkurinn er búinn að vera fastur í C-deildinni í alltof mörg ár.

4. Síðan er það bara miðvikudagskvöldið í Langó og ef þið eruð ekki klárir á mætingunni, heyrið þá bara í félaganum!

Annars er það ekki meira í bili.
Sé ykkur spræka á morgun.

Egill "Þruma" Björnsson

Monday, July 23, 2007

Þriðjudagurinn 24.júlí - 1 dagur í Rey Cup!

Halló halló.

Menn hressir í rigningunni. Held að fólk hafi aðeins tekið við sér og sumir skellt sér í einkabankann og klárað mótsgjaldið. Eins var nokkur slatti festur í ýmis störf á mótinu. Sem er bara gott mál.

En strákar, planið hjá okkur á morgun, þriðjudag, er soddann:

- Æfing + fundur - Yngra ár - TBR völlur - kl.13.00 - 14.30.

- Æfing + fundur - Eldra ár - TBR völlur - kl.14.45 - 16.15.

Við spilum sem sé í þremur aldursskiptum liðum og einu blönduðu á mótinu - þannig að við æfum yngri - eldri á morgun, og í lok hverrar æfingu fáum við okkur hressingu, tökum stuttann fund og afhendum the rey cup bækling!

Heyrið í mér ef það er eitthvað, er reyndar að fara á svaðalega mynd í bío í kvöld!
En annars sjáumst við bara á morgun.
kv,
Ingvi, Egill, Kiddi, Eymi og Jói (hvað ætliði að gera í essu crewi).

Saturday, July 21, 2007

Mandag ja!

Jójó.

Sprækir!
Tökum góða, hraða og vel skipulagða æfingu á morgun, mánudag:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 15.15.

Við skiptum í 4 stöðvar (varnaræfing - sendingaræfing - slútt og short sprints/samhæfing) og stillum strengi fyrir Rey Cup. Liðin fara að skýrast- á samt enn eftir að heyra í um 5 leikmönnum sem ég vona innilega að verði með á mótinu.

Sé ykkur á morgun,
Ingvi og co.

- - - - - p.s.

Nokkrir eiga enn eftir að borga fyrir mótið. Þátttökugjald er kr.15.000 - og greiðist inn á reikning flokksins: 1158-15-200679. kt:081060-4019. Munið að nefna nafn stráks þegar þið leggið inn (og jafnvel orðið reycup á undan) – og svo senda kvittun á netfangið jberg@bl.is

Það vantar svo enn foreldra í nokkur verkefni á mótinu - endilega verið í sambandi við Mása (822-9688) eða Áslaugu (695-1480) til að festa ykkur á verkefni.

Helgarfrí!

Jamm.

Tveir sigrar í gær, mfl tók Fjarðarbyggð og A liðið okkar tók Víði/Reyni á útivelli. Sem sé good stöff.

Við chillum um helgina eins og vanalega, en á mánudaginn hefst Rey Cup undirbúningurinn fyrir alvöru. Æfum allir saman eftir hádegi á mánudaginn, en æfum svo í liðunum eins og þau verða á mótinu, á þriðjudaginn. Þá tökum við líka smá fund og allir fá rey-cup bækling með öllum upplýsingum.

Hafið það annars gott um helgina.
Sjáumst ferskir á mánudaginn.
síja,
Ingvi (nis), Egill (tvær seinkomur í vikunni), Kiddi (fær ekki regnjakkann aftur), Eymi (já smá) og Jói (sem verður með okkur á Rey Cup).

- - - - -

Ísl mót v Víði/Reyni - fös!

Ó já.

Það kom loksins massa sigur hjá A liðinu í gær á móti Víði/Reyni á útivelli. Yndislega þrjú stig. Allt um leikinn hér:

- - - - -

Þróttur 4 - Víðir / Reynir 2.
Íslandsmótið

Dags: Föstudagurinn 20.júlí 2007.
Tími: kl.17.00 - 18.15.
Völlur: Garðsvöllur.

Staðan í hálfleik: 2 - 1.
Gangur leiksins: 1 - 0, 2 - 0, 2 - 1, 2 - 2, 3 - 2, 4 - 2.

Maður leiksins: Anton Sverrir (erfitt að velja í dag - en átti flottann leik).

Mörk:

14 mín - Daði kláraði vel.
28 mín - Viðar Ari
með skot utan af velli.
50 mín - Árni Freyr með flotta afgreiðslu.

60 mín - Anton Sverrir skoraði úr víti eftir að brotið hafði verið á Vidda.

Vallaraðstæður: Völlurinn var klikkaður en afar blautur - rigndi smá í byrjun en stytti svo upp. Frekar hlýtt.
Dómari: Þriggja dómara system - mjög góðir.
Áhorfendur: Fáir í dag en samt einhverjir tóku bíltúr.

Liðið:

Krissi í markinu - Valli og Gummi bakverðir - Diddi og Addi miðverðir - Nonni fyrir framan vörnina - Daði og Viddi á köntunum - Arnþór Ari og Anton S á miðjunni - Árni Freyr einn frammi. Varamenn: Stebbi, Kommi og Tolli.

Frammistaða:

- Slugs - tek það á mig!

Almennt um leikinn:

+ Létum boltann rúlla vel þrátt fyrir að boltinn gékk erfiðlega í bleytunni.
+ Áttum miðjusvæðið skuldlaust allann leikinn.
+ Settum á fullt power í stöðunni 2-2 og kláruðum dæmið (loksins).

- Rukum of oft út í mennina.
- Ýta betur út og upp þegar Krissi tekur langt útspark.
- Hefðum mátt skjóta meira á markið.

Í einni setningu: Ótrúlega flottur leikur hjá okkur - allir 14 gáfu allt í leikinn og uppskárum samkvæmt því.

- - - - -

Thursday, July 19, 2007

Fös 20.júlí!

Hádí.

Ánægður með ykkur í gær strákar. Lúkkuðu víst ferlega vel á Laugardalsvellinum, en heyrði þó að fólk hafi líkja viljað sjá aðalþjálfarann á staðnum! Líka ánægður með ykkur í rigningunni í morgun - gleymdum samt að láta Egil, Sigurð og Bjart syngja í lokin fyrir seinkomuna!

En á morgun, föstudag, er æfing + 1 leikur v Víði/Reyni á útivelli, og svo mfl v Fjarðarbyggð um kvöldið - Mætum allir - stutt í Rey Cup:

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.10.30 - 11.45:

Orri - Sindri G - Daníel Örn - Hákon - Reynir - Matthías - Sigvaldi - Viktor Berg - Arianit - Anton H - Davíð Þór - Seamus - Ólafur Frímann - Hrafn Helgi - Anton J - Guðbjartur - Arnþór F - Þorgeir - Magnús Helgi - Sigurður T - Guðmundur S - Hilmar - Eiður Tjörvi - Guðmar - Högni H - Lárus Hörður - Leó Garðar - Ágúst J.

- Leikur v Víði/Reynir - Mæting kl.14.00 niður í Þrótt - lagt af stað með rútu kl.14.15 - Keppt frá kl.15.45-17.00 - komið í bæinn um kl.18.30 - Taka með sér fótboltadót, handklæði, svörtu keppnistreyjuna og 500kr:

Kristán Orri - Valgeir Daði - Kristján Einar - Arnar Kári - Guðmundur Andri - Jón Kristinn - Daði Þór - Anton Sverrir - Arnþór Ari - Viðar Ari - Árni Freyr - Stefán Tómas - Kormákur - Þorleifur.

- Mfl v Fjarðarbyggð - kl.20.00 á Valbirni - Strákar á yngra ári sækja boltana - (bókum það á morgun).

- Í fríi: Dagur Hrafn - Mikael Páll - Kristófer - Tryggvi - Jóel - Sindri Þ - Úlfar Þór - Stefán Karl.

Svo er komið nett helgarfrí - og Rey Cup undirbúningur frá og með mánudeginum.
Sé ykkur, Ingvi, Egill og Kiddi.

Wednesday, July 18, 2007

Fimmtudagur!

Whasapi.

My bad hvað þetta kemur seint - held að einhverjir foreldrar blótað mér í kvöld!
En þetta var svo sem nánast á hreinu - við æfum allir saman á morgun, fimmtudag, on the southcountryroad, korteri seinna þar sem kallinn er að taka á því í ungbarnasundi:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.10.15 - 11.45.

Byrjum á 3 góðum svæðum, alveg út í kanti - nettar sprinting drills, leikæfingar og gott spil. Jafnvel nike target hittni ef við höfum tíma. Svo einn leikur á föstudaginn v Víði/Reyni og svo Rey Cup undirbúningur :-)

Sé ykkur á morgun.
Ingvi og co.

- - - - -

Wednesday!

Sælir.

Það er æfing hjá öllum þeim sem ekki fóru til eyja í dag hjá Kidda:

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.10.30 - 11.45.

Eyjapeyjar rúlla með Herjólfi og verða komnir í bæinn kl.12.00.

Við ætlum svo allir að mæta í opnunarhátíð U-19 EM kvk í dag. Það er mæting hjá öllum
kl.16.00 niður í KSÍ (laugardalsvöll) í hálftíma æfingu. Kiddi tekur á móti ykkur. Svo er aðaldótið kl.18.00. Þetta verður bara gaman og snilld að geta hjálpað til við mótið svona. Allir af 26 manna eyja-hópnum voru klárir og vonandi allir sem mæta á æfinguna um morgunin.

Eftir opnunarhátíðina leika Íslensku stelpurnar sinn fyrsta landsleik, en hann byrjar kl.19.15. Það verður örugglega fullt af fólki á leiknum og góð stemning.

Treysti á ykkur strákar.
Sjáumst svo á morgun,
Ingvi og co.

Ísl mót v ÍBV - þrið!

Ó já.

Það voru tveir leikir alla leið í Vestmannaeyjum í gær. 50% árangur - vorum samt með sigurinn í höndunum í fyrri leiknum! Allt um leikina hér:

- - - - -

Þróttur 2 - ÍBV 3.
Íslandsmótið

Dags: Þriðjudagurinn 17.júlí 2007.
Tími: kl.17.00 - 18.15.
Völlur: Vestmannaeyjavöllur.

Staðan í hálfleik:
1 - 1.
Gangur leiksins: 1 - 0, 1 - 1, 2 - 1, 2 - 2, 2 - 3.

Maður leiksins: Anton Sverrrir ("stepped up" og setti tvö flott mörk og átti að auki fullt af skotum á markið).

Okkar mörk:

15 mín - Anton Sverrir úr víti.
60 mín - Anton Sverrir með flotta afgreiðslu inn í markteig.

Vallaraðstæður: Völlurinn afar góður og algjör blíða, of heitt ef eitthvað er!
Dómari: Þriggja dómara system - þeir sluppu alveg.
Áhorfendur: Nonni var okkar maður í stúkunni.

Liðið:

Krissi í markinu - Gummi og Valli bakverðir - Addi og Nonni miðverðir - Tolli og Viddi á köntunum - Diddi og Arnþór á miðjunni - Anton S og Árni Freyr frammi. Varamenn: Kormákur og Daði Þór.

Frammistaða:

Slugs - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+ Rúlluðum upp kantana og bjuggum til fullt af færum.
+ Opnuðum svæði vel.
+ Spiluðum glimmrandi þanngað til í lokin.

- Léleg dekkning.
- Lítið tal.
- Kláruðum ekki færin inn í teig + Klikkuðum á víti.
- Koðnuðum niður síðustu tíu og höfðum ekki trú á að við myndum loksins klára dæmið.

Í einni setningu: Annað tapið okkar í sumar og aftur alveg gríðarlega svekkjandi. Leiddum allann leikinn og sofnuðum svo síðustu 10 mín - óþolandi.

- - - - -

Þróttur 6 - ÍBV 2.
Íslandsmótið

Dags: Þriðjudagurinn 17.júlí 2007.
Tími: kl.17.00 - 18.15.
Völlur: Vestmannaeyjavöllur.

Staðan í hálfleik:
5 - 1.
Gangur leiksins: 1 - 0, 2 - 0, 3 - 0, 4 - 0, 4 - 1, 5 - 1, 6 - 1.

Maður leiksins: Tryggvi (hættulegastur í dag).

Mörk:

4 mín - Tryggvi.
8 mín - Tryggvi eftir sendingu frá Dabba.

10 mín - Seamus.

23 mín - Danni Örn.

34 mín - Sigurður T með klassa skot.

55 mín - Seamus.

Vallaraðstæður: Völlurinn var afar góður - og veðrið klikkað (gott).
Dómari: Þriggja dómara system - stóðu sig vel.
Áhorfendur: Nonni átti stúkuna og A liðið hvatti nokkuð vel.

Liðið:

Orri í markinu - Viktor og Högni bakverðir - Kristó og Silli miðverðir - Guðmar og Dabbi Þór á köntunum - Danni Örn og Maggi á miðjunni - Seamus og Tryggvi frammi. Varamenn: Gummi S, Eiður T og Sigurður T.

Frammistaða:

Slugs - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+ Áttum fleiri skot en vanalega á markið.
+ Þeir áttu ekki breik fram á við - lokuðum öllu.
+ Settum sex snilldar mörk og áttum að setja fleiri.

- Fórum of mikið upp miðjuna.
- Vantar að senda boltann út í teiginn þegar við erum komnir að endalínu.
- Vantar að finna menn áður en við fáum boltann.

Í einni setningu: Annar öruggur sigurinn hjá okkur - hættulegir fram á við og öruggir tilbaka - erum á góðu "rönni".

- - - - -

Monday, July 16, 2007

Þriðjudagur - eyjar!

Jamm

Á morgun, þriðjudag, eigum við tvo leiki við ÍBV út í eyjum. Við munum fara með Herjólfi báðar leiðir og gista eina nótt!

Það er mæting kl.10.30 niður í Þrótt þriðjudagsmorgun, Herjólfur fer svo frá Þorlákshöfn kl.12.00. Við tökum svo bátinn aftur í land næsta morgun kl.8.15 og verðum komnir í bæinn um kl.13.00. Leikirnir eru kl.17.00 og 18.20 á þrið.

Þróttur niðurgreiðir ferðina verulega en leikmenn þurfa að leggja út 3000kr. Allir verða svo að taka með sér fótboltadót, handklæði, svefnpoka/sæng, dýnu og gott nesti til að borða í bátnum fyrir leikina.

Þjálfarar sem fara eru Ingvi og Egill og fararstjóri verður Eymundur Sveinn. Hópurinn sem fer er eftirfarandi:

A lið: Kristján Orri – Valgeir Daði – Jón Kristinn – Arnar Kári – Þorleifur – Kormákur - Kristján Einar – Arnþór Ari – Anton Sverrir – Árni Freyr – Viðar Ari – Guðmundur Andri – Daði Þór.

B lið: Sindri G– Orri – Daníel Örn - Kristófer – Tryggvi – Seamus – Magnús Helgi - Sigvaldi H – Viktor B – Guðmar – Sigurður T – Högni H – Guðmundur S – Davíð Þór – Eiður Tjörvi.

- Undirbúa sig vel. Vera ready að sækja sex stig til eyja. Hegða sér vel og vera sér félaginu sínu til sóma

Þeir sem ekki fara taka æfingu á miðvikudaginn kl.10.30 á Suðurlandsbraut:

Arnþór F – Þorgeir S - Hákon – Arianit – Matthías – Lárus Hörður – Leó Garðar – Anton H – Guðbjartur - Ólafur Frímann – Úlfar Þór – Stefán Tómas! - Sindri Þ - Jóel - Dagur Hrafn - Mikael Páll – Stefán Karl – Egill F – Haraldur Örn – Jón Ragnar – Styrmir – Birgir Örn – Kevin D – Ágúst – Reynir – Hilmar – Hrafn Helgi – Anton J.

Heyrið svo í mér ef það er eitthvað
Sjáumst á morgun,
kv
Ingvi (869-8228).

Setningarathöfn!

Jamm.

Þið ætlið að vera þvílíkt nettir og mæta allir sem geta í dag niður á Laugardalsvöll kl.15.00 til að taka þátt í æfingu fyrir opnunarhátíð EM U-19 kvenna sem er á miðvikudaginn.

Við þurfum að redda 40 leikmönnum á miðvikudaginn kl.18.00 - en það reddast ef um 20 leikmenn mæta í dag og taka þátt í æfingunni. Svo mössum við þetta á miðvikudaginn, en þá má ekkert klikka - verðum að vera 40 þá!

Súper dúper.
Kiddi tekur á móti ykkur á eftir. Ætti ekki að taka langan tíma.

kv
ingvi og co.

Sunday, July 15, 2007

Mandag!

Hellú.

Jamm - við verðum fyrir hádegi þessa vikuna - og vikuna eftir þessa er Rey Cup skollið á.
Við æfum allir saman á morgun, mánudag. Tilkynni á æfingu hverjir fara til eyja. Um kvöldið er svo leikur í meistaraflokki v Reyni. Annars bara líf og fjör:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.10.30 - 12.00 (jamm eldra árið mætir með vinnugallann).

- Mfl v Reynir Sandgerði - Valbjörn - kl.18.00 - 19.45 (einhverjir leikmenn á eldra ári sækja boltana).

Sjáumst eldhressir,
Ingvi og co.

p.s. munið svo dagatölin og Rey Cup gjaldið:
- Dagatalið: 5 dagatöl: 2500kr inn á reikningin.
- Rey Cup: 15.000kr á leikmann.

Reikningur flokksins: 1158-15-200679. kt: 081060-4019.
Gott að setja fyrir hvað er verið að borga í skýringarreitinn.

Friday, July 13, 2007

Helgarfrí!

Ja já.

Það var mikill markaleikur áðan á Suðurlandsbrautinni - í raun klaufaskapur að tapa leiknum! Ansi margir farnir í frí sem áttu að mæta á æfinguna í dag - en það reddast - menn taka bara auka á því upp í sveit (t.d. brekkuhlaup eða ekvað).

Enn það er skollið á helgarfrí. Svo bara:

- Æfing hjá öllum á mánudagsmorgun.
- Mfl v Reyni Sandgerði snemma á mánudaginn (kl.18.00) á Valbirni.
- A og B liðs leikir v ÍBV í eyjum á þriðjudaginn (vonandi meira um það fljótlega).

Hafið það massa gott.
kv,
Ingvi (finnekkertfyndið), Egill (ofnæmiskast), Kiddi (á siglufirði) og Eysteinn (sem var með comeback áðan).

Dagatölin!

Hey hey.

Það var ágætis mæting á foreldrafundinn á þriðjudaginn var. Þeir sem ekki komust en ætla að vinna á mótinu er bent að bjalla í Áslaugu (mamma matthíasar) en hún er með: 695-1480.

Bjallið svo endilega í mig ef það eru einhverjar pælingar varðandi mótið sjálft (ingvi-869-8228).

Nánast allir eru komnir með 5 dagatöl - og þarf að greiða 2.500kr (500kr af hverju dagatali) inn á reikning flokksins: 1158-15-200679. kt: 081060-4019. Gott að setja orðið "dagatal" og nafn í skýringarreitinn.

Annars bara líf og fjör.
kv,
ingvi

- - - - -

Ísl mót v FH - fös!

Jebba.

Það var einn leikur v FH í gær, föstudaginn þrettánda. Einn af betri leikjum hjá okkur að undanförnu - með heppni hefðum við átt að jafna leikinn í lokinn. Allt um leikinn hér:

- - - - -

Þróttur 4 - FH 6.
Íslandsmótið

Dags: Föstudagurinn 13.júlí 2007.
Tími:
kl.17.00 - 18.15.
Völlur: Suðurlandsbraut.

Staðan í hálfleik:
1 - 4.
Gangur leiksins: 0 - 1, 0 - 2, 0 - 3, 0 - 4, 1 - 4, 2 - 4, 2 - 5, 3 - 5, 4 - 5, 4 - 6.

Maður leiksins: Daníel Örn (sívinnandi og duglegur).

Okkar mörk:

34 mín - Eiður Tjörvi kom okkur á bragðið.
41 mín - Daníel Örn með sitt fyrsta.

53 mín - Daníel Örn.

56 mín - Daníel Örn með mark úr víti.

Vallaraðstæður: Veðrið náttúrulega klikkað en völlurinn hefði mátt vera betur strikaður.
Dómari: Nonni var afar nettur að vanda og 3.fl púpurnar nokkuð nettar á línunni.
Áhorfendur: Einn og einn lét sjá sig í góða veðrinu.

Liðið:

Arnþór F í markinu - Leó og Geiri bakverðir - Viktor og Sigurður T miðverðir - Anton J ogg Gummi S á köntunum - Maggi og Daníel Örn á miðjunni - Eiður og Arianit frammi. Varamenn: Lárus Hörður, Matthías, Seamus, Krummi, Högni H, Silli og Guðmar. Vantaði: Stefán Karl, Orra, Hákon og Sindra Þ.

Frammistaða:

- Slugs - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+ Héldum línu nokkuð vel (þeir settu alla veganna eitt rangstöðumark) og vorum með ágætis tal.
+ Náðum að berjast og minnka muninn í 1 mark alveg í lokin.
+ Menn nýttu tímann sem þeir fengu og tóku á því á fullu - nánast allir held ég.

- Bökkuðum ekki nógu vel til að eiga nokkra metra á þeirra fljótasta mann. Fórum aðeins of mikið úr stöðunum okkar.
- Fórum alltaf upp miðjuna - aldrei upp kantana.
- Nýttun ekki nokkur upplögð færi. Megum ekki stressast upp þegar við lendum 1 v markmanni.

Í einni setningu: Hörkuleikur sem byrjaði reyndar ekki nógu vel - hreinlega gáfum þeim þriggja/fjögurra marka forystu sem erfitt var að ná. En djöfluðumst og rétt töpuðum í lokin. Miklu betra en í undanförnum leikjum.

- - - - -

Thursday, July 12, 2007

Föstudagurinn þrettándi!!

Jebba.

Stemmari í dag, en vonum að Egill nái sér í auganum og Kiddi í bakinu (hóst-væll). Dagur var sá eini sem var búinn að æfa nike 90 target þrautina ! Tökum hana aftur næstu daga en aðeins öðruvísi. Þarf kannski að stækka merkið fyrir Arnþór Ara og fleiri!

Alla veganna, það er einn leikur á morgun, föstudag, á móti FH á heimavelli. Aðrir mæta á æfingu, aðeins seinna en vanalega. Undirbúum okkur vel fyrir leikinn og mætum tilbúnir til leiks.

Sjáumst sprækir á morgun - Ingvi og co.

- - - - -

Æfing - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.15:

Kristján Orri - Kristján Einar - Arnþór Ari - Anton Sverrir - Valgeir Daði - Árni Freyr - Guðmundur Andri - Kormákur - Þorleifur - Jóel - Arnar Kári - Jón Kristinn - Daði Þór - Dagur Hrafn - Viðar Ari.

Leikur v FH - Mæting kl.16.30 beint upp á Suðurlandsbraut - keppa fyrri hálfleik kl.17.00:

Sindri Þ - Daníel Örn - Hákon - Sigurður T - Eiður Tjörvi! - Arnþór F - Arianit - Leó Garðar - Anton J - Magnús Helgi - Viktor Berg.

Leikur v FH - Mæting kl.17.00 beint upp á Suðurlandsbraut - keppa seinni hálfleik kl.17.35:

Sigvaldi - Seamus - Matthías - Högni Hjálmtýr - Guðmar - Þorgeir - Lárus Hörður - Hrafn Helgi - Guðmundur S.

- Í fríi / meiddir / ekki mætt lengi: Orri - Stefán Karl - Guðbjartur - Davíð þór - Stefán Tómas - Tryggvi - Kristófer - Úlfar Þór - Anton Helgi - Sindri G - Ólafur Frímann - Mikael Páll - Egill F - Haraldur Örn - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Styrmir - Hilmar A - Reynir.

! : komu ekki á æfingu áðan.

Wednesday, July 11, 2007

Fim!

Yeppa.

Hörkuleikur áðan í mfl - svekkjandi að ná ekki að skora á keflavík í seinni hálfleik. Sýndist sjá fullt af leikmönnum á vellinum - fer svo yfir málin með boltasækjurum á morgun!

En við æfum aftur allir saman á morgun, fimmtudag. En förum aðeins í leikskipulag með þeim sem spila við FH á föstudaginn. Annars tökum við á því, leikæfingar og 3 nýjar sprettæfingar (ekki "panikka" samt - þær eru bara 40% ógeðis) og fersk powerade þraut.

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 15.15 (ó rétt tímasetning hjá kallinum).

Ef talningin mín reynist rétt þá eiga bara 12 manns eftir að skrá sig á Rey-Cup og flestir í fríi þessa stundina. Verðið svo að muna eftir dagatölunum ykkar á morgun (þeir sem eiga eftir að fá).

Sjáumst eldhressir,
Ingvi (snu), Egill (campus skór og element derhúfa:krosshlaup) og Kiddi (færa tímann hjá sjúkraþjálfaranum takk).

p.s. skoða þetta takk - verður klárlega í næsta þjálfaramynbandi - kallinn er þegar farinn að æfa miðið!

Tuesday, July 10, 2007

Mið!

Heyja.

:-/ jafnteflið við Njarðvík í dag!

:-) hittingurinn áðan niður í Þrótti!


En það er bara morgundagurinn - við æfum allir saman á morgun, miðvikudag. Einhverjir af eldra árinu eru ekvað að vesenast með vinnuskólanum og er það allt í gúddí - fá bara frí á æfingu en mæta sprækir á fimmtudaginn. Ok sör.

Svo er svaðalegur leikur í meistaraflokknum um kvöldið í bikarnum:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 14.00.

- Mfl v Keflavík í Visabikarnum - kl.19.15 á Valbirni. Algjör skyldumæting - það verður stappað á vellinum. Boltasækjarar bókaðir á æfingu!

Sé ykkur hressa á morgun,
Ingvi og co.

p.s. síðasti skiladagur á rey-cup staðfestingu á morgun.
p.s. þeir sem komust ekki í grillið fá dagatölin sín á morgun.

Ísl mót v Njarðvík - þrið!

Sælir.

Það var einn leikur v Njarðvík í gær á TBR velli. Jafntefli niðurstaðan eftir að hafa komist tvisvar sinnum yfir í leiknum. Engan veginn það sem við ætluðum okkur. Þurfum að leggjast undir feld - en allt um leikinn hér:

- - - - -

Þróttur 2 - Njarðvík 2.
Íslandsmótið

Dags: Þriðjudagurinn 10.júlí 2007.
Tími:
kl.14.00 - 15.15.
Völlur: TBR völlur.

Staðan í hálfleik:
1 - 1.
Gangur leiksins: 1 - 0, 1- 1, 2 - 1, 2 - 2.

Maður leiksins: Dagur Hrafn (kom virkilega sprækur inn og var með þeim fáu sem spiluðu sinn leik).

Okkar mörk:

15 mín - Kommi kláraði vel eftir netta fyrirgjöf.
55 mín - Árni Freyr með klikkað mark og kom okkur yfir.

Vallaraðstæður: TBR völlurinn var flottur og veðrið eins og það á að vera.
Dómari: Nonni og Sindri voru bara flottir.
Áhorfendur:
Fullt af fólki kom og hvatti okkur áfram.

Liðið:

Sindri í markinu - Daði og Tolli bakverðir - Addi og Nonni miðverðir - Viddi og Kommi á köntunum - Diddi og Arnþór á miðjunni - Anton í "free role" og Árni fremstur. Varamenn: Jóel, Dagur og Orri.

Frammistaða:

Sindri: Kom afar vel út á móti og gerði allt rétt - spurning með staðsetningu í fyrsta markinu!
Daði: Flottur varnarlega - en var í smá basli sóknarlega.
Addi: Klassa leikur - sterkur og mætti í raun koma meira sjálfur upp með boltann í sóknina.
Nonni: Flottur leikur í heildina - en klaufi/óheppinn að brjóta í aukaspyrnunni sem gaf markið.
Tolli: Góður leikur - slengdi mörgum afar góðum boltum fram sem rötuðu á okkar menn.
Viddi: Fínn leikur - lífgaði upp á okkar leik þegar hann kom aftur inn á í seinni - hefði mátt halda boltanum aðeins betur í fyrri.
Diddi: Gerði allt rétt - nokkuð góðar sendingar - dreifði spilinu vel.
Arnþór: Oft verið betri - sumar sendingar rötuðu ekki á rétta menn.
Kommi: Einnig oft verið betri - kom betur út frammi en á kantinum - setti samt snilldar mark.
Anton: Náði ekki alveg að komast inn í leikinn í byrjun - en gerði betur í seinni - barðist vel að vanda.
Árni: Stóð vel fyrir sínu - setti geggjað mark - og var óheppinn að setja ekki annað, ef ekki tvö í viðbót.

Jóel: Nokkuð sprækur á hægri kantinum - kom með fullt af góðum boltum fyrir.
Dagur: Flott innkoma - mikið í boltanum og kom honum vel frá sér.
Orri: Nokkuð góður leikur -spurning með aukaspyrnuna sem gaf markið!

Almennt um leikinn:

+ Vorum meira með boltann - ýttum vel út allann leikinn.
+ Ógnuðum afar vel upp kantana í seinni, smá í fyrri. Þurfum að halda því áfram.
+ Mörkin sem við settum voru náttúrulega first class.

- Of margir lykilleikmenn fundu sig engan veginn í leiknum.
- Slakar sendingar á köflum.
- Klárum ekki leikinn - dettum niður í "tempói" - hleypum þeim of langt í staðinn fyrir að jarða þá algjörlega.
- Gáfum þeim tvö hrikalega ódýr mörk.

Í einni setningu: Náðum ekki að peppa okkur nógu mikið upp í þessum leik og því fór eins og fór. 1 stig niðurstaðan í leik sem hefði klárlega átt og þurft að vinnast.

- - - - -

Monday, July 09, 2007

Þriðjudagurinn 10.júlí!

Heyjó.

Stemmari á morgun, þriðjudag! Einn leikur v Njarðvík á heimavelli og svo fjör niður í Þrótt um kvöldið:

- Mæting kl.13.00 niður í Þrótt - keppt v Njarðvík frá kl.14.00 - 15.15 á TBR velli:

Orri - Sindri - Þorleifur - Arnar Kári - Jón Kristinn - Daði Þór - Kormákur - Viðar Ari - Anton Sverrir - Arnþór Ari - Kristján Einar - Árni Freyr - Jóel - Dagur Hrafn.

- Foreldrafundur + grill + dagatalsafhending + smá bolti. Foreldrar og leikmenn - mæting kl.19.00 niður í Þrótt með góða skapið og 500kr á mann fyrir pulsum og drykkjum. Vona að allir komist sem eru í Rvk!

Byrjum á smá fundi, fáum okkur svo að borða og dreifum dagatölunum. Og endum svo örugglega á smá bolta ef menn treysta sér!

Líf og fjör. Tvær vikur í Rey Cup - Skráningarnar eru að tínast inn :-)
Heyrið í mér ef það er eitthvað.
kv,
Ingvi (869-8228) og co.

Sunday, July 08, 2007

Mondag!

Jójó.

Hvað segja menn - flottur sigur hjá mfl í gær í eyjum í gær. Kiddi né Egill unnu rauðhærðasti íslendingurinn á írskum dögum upp á skaga - Seamus hlýtur að hafa verið að staðnum! Menn svo búnir að skrá sig á námskeiðið hjá Eysteini/Jóa í fyrramálið!! Hvetjum menn hiklaust að skella sér á það.

Alla veganna, æfum í tvennu lagi á morgun, mánudag. Svo örugglega einn leikur v Njarðvík á þriðjudag. Minni á rey-cup skráninguna - reitur hjá þeim sem muna :-) hlaup hjá þeim sem gleyma :-/ Tökum vel á því eftir helgina - kynnum svo svaðalegan nýjan skotleik:

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 14.45:

Stefán K - Anton H - Arianit - Matthías - Hákon - Viktor B - Sigvaldi H - Davíð Þ - Sindri Þ - Daníel Ö - Mikael Páll! - Guðmundur S - Högni H - Magnús H - Guðmar - Seamus - Þorgeir - Sigurður T - Lárus H - Leó G - Arnþór F - Anton J - Hrafn H - Eiður T.


- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.14.30 - 15.45:

Orri - Valgeir Daði - Guðmundur Andri - Kristján Einar - Arnþór Ari - Stefán Tómas - Daði Þór - Jón Kristinn - Arnar Kári - Úlfar Þór - Þorleifur - Árni Freyr - Jóel - Anton Sverrir - Kormákur - Dagur Hrafn - Viðar Ari.


- Í fríi / meiddir / ekki mætt lengi: Kristófer - Tryggvi - Ólafur Frímann - Hilmar - Sindri G - Kristján Orri - Egill F - Haraldur Örn - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Guðbjartur - Styrmir - Reynir.

Thursday, July 05, 2007

Ísl mót v Víking - fös!

Hey hó.

Það var einn hádegisleikur í gær, v Víking á Víkingsvelli. Glötuð marktækifæri og klúðurmörk settu svip sinn á leikinn. En allt um það hér:

- - - - -

Þróttur 2 - Víkingur 8.
Íslandsmótið

Dags: Föstudagurinn 6.júlí 2007.
Tími:
kl.13.00 - 14.15.
Völlur: Víkingsvöllur.

Staðan í hálfleik:
1 - 4.
Gangur leiksins: 0 - 1, 0 - 2, 0 - 3, 0 - 4, 1 - 4, 1 - 5, 1 - 6, 1 - 7, 1 - 8, 2 - 8.

Maður leiksins: Viktor (var mest að taka á því í dag).

Okkar mörk:

33 mín - Guðmar með nett mark.
69 mín - Arnþór F með geggjað mark úr þröngu færi.

Vallaraðstæður: Veðrið nett en völlurinn ekkert spes - ósléttur.
Dómari: Fengum dómaratríó sem stóð sig nokkuð vel.
Áhorfendur:
Þó nokkrir mættu þrátt fyrir hádegisleik.

Liðið:

Stebbi í markinu - Högni og Leó bakverðir - Silli og Viktor miðverðir - Maggi og Geiri á köntunum - Dabbi og Sindri á miðjunni - Guðmar og Arnþór F frammi. Varamenn: Lalli, Arianit, Matti, Gummi S, Sigurður og Seamus.

Frammistaða:

Slugs - tek etta á mig.

Almennt um leikinn:

+ Reyndum að láta boltann rúlla.
+ Stoppuðum þá oft inn í okkar teig.
+ Settum 2 flott mörk.

- Þeir fóru of auðveldlega í gegnum okkur í fyrri hálfleik.
- Engan veginn allir á 100% í dag!
- Gáfum algjörlega 3 mörk - eitt eftir útspark - eitt eftir að missa hann klaufalega á vítateigslínu og eitt eftir að þeirra leikmaður sólaði 3 okkar leikmenn.

Í einni setningu: Enn einn leikurinn þar sem að við byrjum leikinn eins og sauður - hreinlega horfum á þá skora - vantar allann kraft í okkur - þeir voru sneggri, duglegri og börðust meira. Við vorum ekki á tánum, virkuðum þungir og ekki í takt. Nokkrir góðir hlutir samt - Þurfum bara að fá á okkur færri klúðurmörk!

- - - - -

Helgarfrí!

Jamm.

Við erum hér með komnir í helgarfrí. En veit að menn skella sér í smá bolta, sérstaklega ef veðrið verður eins nett og það hefur verið. Menn geta líka skellt sér á tvo fótboltaleiki um helgina! KF Nörd keppir í kvöld á móti FC Z (sem eru sem sé sænski nördarnir) á kópavogsvelli kl.20.00 - athyglisverður leikur þar á ferð!

Og á morgun, laugardag, er ÍBV - Þróttur í eyjum kl.16.00.

Sumir eiga svo eflaust foreldra eða systkini að keppa á akureyri :-)
En alla veganna, við heyrumst ferskir á mánudaginn - minnum á námskeiðið sem byrjar mánudagsmorgun - smessa á eystein til að bóka þátttöku - vona að menn fjölmenni á það.
Æfum svo eftir hádegi í næstu viku.

Sjáumst,
Ingvi (nis), Egill (nýklipptur) og Kiddi (mar þjálfar ekki í crocks).

Föstudagurinn 6.júlí!

Jamm.

Það er einn leikur v Víkinga á morgun, föstudag, á þeirra heimavelli. Það átti líka að vera leikur v Njarðvík en hann frestast aðeins - þannig að það er æfing hjá þeim sem ekki keppa á morgun!

Mætum sprækir og tökum á því - svo er komið gott helgarfrí:

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.10.00 - 11.40 (lofa):

Orri - Kristján Einar - Arnþór Ari - Stefán Tómas - Daði Þór - Jón Kristinn - Arnar Kári - Úlfar Þór - Þorleifur - Árni Freyr - Jóel - Anton Sverrir - Kormákur - Tryggvi - Kristófer - Ólafur Frímann - Dagur Hrafn - Viðar Ari.


- Leikur v Víking - Mæting kl.12.20 niður í Vík (heimavöll Víkings) - Keppt frá kl.13.00 - 14.15:

Stefán Karl - Arianit - Matthías - Viktor Berg - Sigvaldi H - Davíð Þór - Sindri Þ - Guðmundur S - Högni Hjálmtýr - Magnús Helgi - Guðmar - Seamus - Þorgeir - Sigurður T - Lárus Hörður - Leó Garðar - Arnþór F.

- Í fríi / meiddir / ekki mætt lengi:

Anton Helgi - Sindri G - Valgeir Daði - Kristján Orri - Guðmundur Andri - Daníel Örn - Hákon - Mikael Páll - Egill F - Haraldur Örn - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Guðbjartur - Styrmir -
Hilmar A - Reynir - Eiður Tjörvi - Hrafn Helgi - Anton J.

Knattspyrnuskóli fyrir 4.fl kk og kvk!

Jamm.

Þá er komið að öðru námskeiðinu í 4. flokk karla og kvenna en því miður varð að fella niður námskeið 1 v/lélegrar þátttöku.

Vonumst við til þess að geta haldið námskeið 2 en æfingarnar verða frá kl. 7:15 – 8:15 á morgnanna mánudaga, miðvikudaga og föstudaga í 2 vikur þ.e á tímabilinu 9. júlí – 20. júlí.

Þjálfari verður enginn annar en Jóhann Hreiðarsson leikmaður mfl. karla en hann hefur mikla reynslu sem leikmaður og einnig hefur hann starfað mikið með börnum og unglingum.

Námskeið 2 hefst mánudaginn 9. júlí eins og áður sagði og er mæting við Þróttaraheimilið.

Námskeiðið kostar 5000 kr og fer skráning fram á netfangið knattspyrnuskoli@armanntrottur.is eða í síma 690-0642 (eysteinn).

Vonumst við til þess að sjá sem flesta á mánudaginn, jafnt stráka sem stelpur.

Skráningarmiðinn á Rey-Cup!

Heyja.

Hérna fyrir neðan er skráningarmiðinn á Rey-Cup. Mæli með að þið verðið svaðalega nettir og látið mig strax vita hvort ég megi ekki bóka ykkur með. Best er að meila beint á mig, sent mér sms eða skilað sjálfum miðanum sem ég dreifði á ykkur!

En mössum þetta og klárum eins og skot :-)

Sé ykkur svo á morgun,
Ingvi
869-8228.
ingvisveins@langholtsskoli.is

- - - - - - - - - - - - - - -

Rey-Cup 2007
Allt þarf að vera á klárt miðvikudaginn 11.júlí!!


Nú eru aðeins rétt rúmar þrjár vikur í Rey – Cup og þurfum við að ganga frá ýmsum málum. Við viljum biðja ykkur að bregðast snöggt við og bóka skráningu sem allra fyrst – við búumst auðvitað við langflestum leikmönnum. Best er að skila þessum miða sem fyrst en einnig er ægt er að senda mér mail (ingvisveins@langholtsskoli.is), eða hringja beint í mig (869-8228) og bóka.

Þátttökugjaldið, sem er 15.000kr – þarf svo að greiða þegar um vika er til móts (mið 18.júlí). En athugið, þeir foreldrar sem verða í vinnu meðan á mótinu stendur fá afslátt af gjaldinu (miðað við 7500kr (sem verður endurgreitt) ef annað foreldri vinnur 20 stundir á tímabilinu 25.júlí – 2.ágúst). Þetta og fleira ræðum við að foreldrafundinum í næstu viku!

Rey – Cup knattspyrnuhátíðin er nú haldin í sjötta sinn. Hún hefst miðvikudagskvöldið 25.júlí, og endar um miðjan sunnudaginn 30.júlí. Við munum gista saman í skóla (ekki alveg komið á hreint hvaða skóla) og taka þátt í magnaðri dagskrá þessa fjóra keppnisdaga. Allar aðrar upplýsingar um mótið koma fljótlega en einnig er hægt að skoða heimasíðu mótsins; http://www.reycup.is/

Við verðum örugglega með 3 lið og vantar okkur enn fararstjóra til þess að fylgja liðunum á meðan á mótinu stendur, sem og einhverja til að gista með strákunum í skólanum. Ekkert mál er að skipta þessu á milli – bara endilega spáið í þessu og heyrið í okkur.

Og ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að bjalla.
Kær kveðja,
Ingvi og co.

- - - - - - - - klipp- - - - - - - - - -klipp - - - - - - - - - -

Þátttökugjald er kr.15.000 - og greiðist inn á reikning flokksins: 1158-15-200679. kt:081060-4019. Munið að nefna nafn stráks þegar þið leggið inn (og jafnvel orðið reycup á undan) – og svo senda kvittun á netfangið jberg@bl.is

Nafn drengs:______________________________
Undirskrift forráðamanns:________________________ Sími: ______________________________

Foreldri(ar) sem gætu hugsað sér að vera fararstjóri(ar):________________________________________
Foreldri(ar) sem gætu hugsað sér að gista með strákunum:______________________________________

Wednesday, July 04, 2007

Fim

Yeppa.

Við æfum í tvennu lagi á morgun, fimmtudag. Stúderum hluti fyrir leikina og svo gleymdist ferska skotkeppnin í dag (ég var ekvað "hasiteraður" og úlli og fleiri stressaðir út af vinnunni!)

Ég vona að ég sé með það á hreinu hverjir eru í fríi - en annars megiði smessa á mig.

Heyrumst betur á æfingunum - Allir á réttum tíma (sumir þurfa að stilla vekjaraklukkuna aðeins fyrr):

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.09.30 - 10.45:

Stefán Karl - Arianit - Matthías - Viktor Berg - Anton Helgi - Sigvaldi H - Davíð Þór - Sindri Þ - Guðmundur S - Högni Hjálmtýr - Magnús Helgi - Guðmar - Seamus - Þorgeir - Sigurður T - Lárus Hörður - Leó Garðar - Anton J - Arnþór F.

- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.10.30 - 11.45 (svo beint í vinnu):

Orri - Sindri G - Kristján Einar - Arnþór Ari - Stefán Tómas - Daði Þór - Jón Kristinn - Arnar Kári - Úlfar Þór - Þorleifur - Árni Freyr - Jóel - Anton Sverrir - Kormákur - Tryggvi - Kristófer - Ólafur Frímann - Dagur Hrafn - Viðar Ari.

- Í fríi / meiddir / ekki mætt lengi:

Valgeir Daði - Kristján Orri - Guðmundur Andri - Daníel Örn - Mikael Páll - Egill F - Haraldur Örn - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Guðbjartur - Styrmir -
Hilmar A - Reynir - Eiður Tjörvi - Hrafn Helgi.

P.s. við liverpool menn sættum okkur alveg við þennan:


Tuesday, July 03, 2007

Mið!

Jójó.

Við æfum sem sé allir saman á morgun, miðvikudag, en leikmenn fara þó ekki allir í sömu hluti. Vinnum soldið í því sem við þurfum að bæta, auk þess sem glæný upphitunaræfing lítur dagsins ljós, sem og ný skotkeppni!

Æfum í sléttar 90 mín (kók og prins á línunna ef ég klikka) þannig að eldra árið getur dottið heim í sturtu og svo ferskir í vinnuna :-)

Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.10.00 - 11.30.

Þeir sem eru ekki "out of town" láta allir pottþétt sjá sig - Ok sör!
Sé ykkur,
Ingvi (kominn með linsur og alles), Egill (verður caddy fyrir ingva í kvöld) og Kiddi (tapar fyrir ingva í golfi í kvöld).

Monday, July 02, 2007

Nokkur atriði!

Jebba.

Ratleikurinn heppnaðist nokkuð vel í morgun - vel hannaður þó ég segi sjálfur frá! Vona að menn hafi fílað etta. Og bakarísgúffið hjá Sóley klikkaði ekki (ég fékk mér samt ekki snúð - tókuði eftir því).

Verðlaunasætin enduðu svona:

1.sæti - tími: valli - daði - stebbi k.
2.sæti - tími: addi - stebbi t - siggi t.
3.sæti - tími:
arnþór ari - geiri - úlli.

1.sæti - rétt svör: arnþór ari - geiri - úlli.
2.sæti - rétt svör: diddi - arnþór f - kristó.
3.sæti - rétt svör: tryggvi - maggi - anton h - gummi s.


Þó nokkrir leikmenn eru í fríi en ég saknaði samt 5-6 stráka sem ég hélt að myndu mæta í dag!
Örugglega skýringar á því en ég heyri í þeim á morgun!

Það byrjar sér knattspyrnuskóli fyrir 4.flokk karla og kvenna í næstu viku (mánudaginn 9.júlí) og stendur í tvær vikur. Alveg upplagt fyrir þá sem vilja fá aukaæfingar. Jóhann Hreiðarsson í meistaraflokki verður með námskeiðið, sem verður 3 * í viku, frá kl.07.15 - 8.15 (út af vinnuskólanum). Ég kem með betra upplýsingablað fyrir ykkur, helst á morgun, og eftir það drífið þið ykkur að skrá ykkur.

Skráningarmiðinn á Rey Cup kemur (loksins) á morgun. Mikilvægt að skila honum svo sem fyrst. Foreldrar fá líka meil í dag í sambandi við vinnu á mótinu ofl.

Dagatalið frestast sem sé aðeins lengur, og þar með grillið / foreldraboltinn / foreldrafundurinn líka! Við erum bara þolinmóðir. Líka bara svalt að gefa út júlí - júlí dagatal!

Æfum þá venjulega á morgun, allir saman kl.10.00 á Suðurlandsbraut. Sé ykkur þá.

.is

Þrið!

Jó.

Tek á mig seinkomu og smá seina æfingu í dag! En ljúft veður og fín mæting. Arnþór Ari, Diddi, Viddi, Maggi, Arnþór F, Leó, Geiri og hugsanlega Dagur og Guðmar eru svo klárir í að sækja boltana í kvöld (mæta 19.30 á valbjörn). En audda mæta allir aðrir kl.20.00 á sjálfan leikinn :-)


Í fyrramálið (þrið) bryddum við upp á hressri nýjung; Þrekratleikur! Já, það er mæting kl.10.00 niður í Þrótt. Þetta verður sem sé hálfgert útihlaup í ratleikjarformi. Við skiptum í lið, menn klára hring á tíma um dalinn og svara spurningum í tengslum við flokkinn og fótbolta almennt. Verðlaun fyrir fyrstu sætin, og kannski náum við smá fótboltatennis í lokin.

Við ætlum líka að fá okkur smá gúff eftir átök, þannig að menn kippa með sér 300kalli. Verðum örugglega að til nánast 12.oo, þannig að vinnumenn mæti með vinnufötin með sér! Líka hægt að skella sér í ferska sturtu í klefa 1. Ok sör.

Sjáumst sprækir í kvöld og í fyrramálið.
Ingvi (ratleikjamaster), Egill (2 sæti í kubb í dag) og Kiddi (ah meiddur í læri).

Sunday, July 01, 2007

Monday!

Heyja.

Helgin búinn og mánudagur á morgun. Við æfum allir saman fyrir hádegi á morgun, á Suðurlandsbrautinni. Einhverjir verða hugsanlega í einhverju vinnuskóla"dæmi" um morgunin og taka þá bara sjálfir aukaæfingu á sparkvellinum ef þeir geta.

En við sjáumst hressir á morgun:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.10.00 - 11.30.

- Þróttur - Fjölnir - Mfl - Valbjarnarvöllur - kl.20.00 - (Boltagaurar bókaðir á æfingunni).

Heyrumst,
Ingvi og co.