Þrið!
Jó.
Tek á mig seinkomu og smá seina æfingu í dag! En ljúft veður og fín mæting. Arnþór Ari, Diddi, Viddi, Maggi, Arnþór F, Leó, Geiri og hugsanlega Dagur og Guðmar eru svo klárir í að sækja boltana í kvöld (mæta 19.30 á valbjörn). En audda mæta allir aðrir kl.20.00 á sjálfan leikinn :-)
Í fyrramálið (þrið) bryddum við upp á hressri nýjung; Þrekratleikur! Já, það er mæting kl.10.00 niður í Þrótt. Þetta verður sem sé hálfgert útihlaup í ratleikjarformi. Við skiptum í lið, menn klára hring á tíma um dalinn og svara spurningum í tengslum við flokkinn og fótbolta almennt. Verðlaun fyrir fyrstu sætin, og kannski náum við smá fótboltatennis í lokin.
Við ætlum líka að fá okkur smá gúff eftir átök, þannig að menn kippa með sér 300kalli. Verðum örugglega að til nánast 12.oo, þannig að vinnumenn mæti með vinnufötin með sér! Líka hægt að skella sér í ferska sturtu í klefa 1. Ok sör.
Sjáumst sprækir í kvöld og í fyrramálið.
Ingvi (ratleikjamaster), Egill (2 sæti í kubb í dag) og Kiddi (ah meiddur í læri).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home