Þriðjudagurinn 10.júlí!
Heyjó.
Stemmari á morgun, þriðjudag! Einn leikur v Njarðvík á heimavelli og svo fjör niður í Þrótt um kvöldið:
- Mæting kl.13.00 niður í Þrótt - keppt v Njarðvík frá kl.14.00 - 15.15 á TBR velli:
Orri - Sindri - Þorleifur - Arnar Kári - Jón Kristinn - Daði Þór - Kormákur - Viðar Ari - Anton Sverrir - Arnþór Ari - Kristján Einar - Árni Freyr - Jóel - Dagur Hrafn.
- Foreldrafundur + grill + dagatalsafhending + smá bolti. Foreldrar og leikmenn - mæting kl.19.00 niður í Þrótt með góða skapið og 500kr á mann fyrir pulsum og drykkjum. Vona að allir komist sem eru í Rvk!
Byrjum á smá fundi, fáum okkur svo að borða og dreifum dagatölunum. Og endum svo örugglega á smá bolta ef menn treysta sér!
Líf og fjör. Tvær vikur í Rey Cup - Skráningarnar eru að tínast inn :-)
Heyrið í mér ef það er eitthvað.
kv,
Ingvi (869-8228) og co.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home