Sunday, July 01, 2007

Monday!

Heyja.

Helgin búinn og mánudagur á morgun. Við æfum allir saman fyrir hádegi á morgun, á Suðurlandsbrautinni. Einhverjir verða hugsanlega í einhverju vinnuskóla"dæmi" um morgunin og taka þá bara sjálfir aukaæfingu á sparkvellinum ef þeir geta.

En við sjáumst hressir á morgun:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.10.00 - 11.30.

- Þróttur - Fjölnir - Mfl - Valbjarnarvöllur - kl.20.00 - (Boltagaurar bókaðir á æfingunni).

Heyrumst,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home