Saturday, July 21, 2007

Mandag ja!

Jójó.

Sprækir!
Tökum góða, hraða og vel skipulagða æfingu á morgun, mánudag:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 15.15.

Við skiptum í 4 stöðvar (varnaræfing - sendingaræfing - slútt og short sprints/samhæfing) og stillum strengi fyrir Rey Cup. Liðin fara að skýrast- á samt enn eftir að heyra í um 5 leikmönnum sem ég vona innilega að verði með á mótinu.

Sé ykkur á morgun,
Ingvi og co.

- - - - - p.s.

Nokkrir eiga enn eftir að borga fyrir mótið. Þátttökugjald er kr.15.000 - og greiðist inn á reikning flokksins: 1158-15-200679. kt:081060-4019. Munið að nefna nafn stráks þegar þið leggið inn (og jafnvel orðið reycup á undan) – og svo senda kvittun á netfangið jberg@bl.is

Það vantar svo enn foreldra í nokkur verkefni á mótinu - endilega verið í sambandi við Mása (822-9688) eða Áslaugu (695-1480) til að festa ykkur á verkefni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home