Tuesday, May 31, 2005

Leikir vikunar hjá okkur!

Íslandsmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Miðvikudagurinn 1.júní – Fimmtudagurinn 2.júní – Föstudagurinn 3.júní
Leikir v Breiðablik – Grundarfjörð og Fjölni - allt á útivelli!


Miðvikudagurinn 1.júní:

Leikur v Breiðablik. Mæting kl.16.10 upp í Smára. Spilað frá 17.00-18.15:
Snæbjörn – Valtýr – Davíð S – Styrmir – Einar – Jökull – Sigurður Ingi – Aron Heiðar – Vilhjálmur – Matthías – Ingimar – Daníel Ben.

Leikur v Breiðablik. Mæting kl.17.45 upp í Smára. Spilað frá 18.30-19.45:
Anton – Brynjar – José – Ævar Hrafn - Aron Ellert – Hermann Ágúst – Bjarki B – Bjarmi – Ástvaldur A – Símon – Jakob Fannar – Bjarki Þór – Bjarki Steinn.

Frí hjá öllum öðrum.

- - - - -

Fimmtudagurinn 2.júní:

Leikur v Grundarfjörð. Mæting kl.15.00 niður í Þrótt með 1000kr. Farið á einkabílum til Grundarfjarðar. Spilað kl.19.00. Komið til baka um kl.11.15.
Egill Þ – Atli S – Ævar – Auðun – Ingólfur U - Þorsteinn Hjalti – Pétur Hjörvar – Magnús Ingvar – Ólafur Ó – Ólafur M – Óttar Hrafn – Baldur – Hákon Arnar – Þröstur Ingi – Ívar Örn – Haukur - Róbert.

Frí hjá öllum öðrum.

- - - - -

Föstudagurinn 3.júní:

Leikur v Fjölni. Mæting kl.17.45 upp í Egilshöll. Spilað frá 18.30-19.45:
Ragnar – Hafliði – Gunnar Ægir – Sigurður Einar – Ágúst – Atli Freyr – Arnar Páll – Tumi – Viktor - Pétur Dan – Óskar – Hreiðar Árni – Guðlaugur – Gunnar Björn – Freyr – Flóki – Davíð B – Davíð Hafþór – Ágúst Ben – Atli Óskar – Arnar Bragi – Hafþór Snær.

Æfing kl.15.00 hjá öðrum upp á Suðurlandsbraut.

- - - - -

ATH (17 leikmenn):

Arnar Már (útlönd) – Eggert Kári (útlönd) – Jónas (útlönd) – Bolli (lítið sést) – Jón O (lítið sést) – Oddur (útlönd) – Sveinn Óskar (lítið sést) – Lúðvík Þór (í pásu) - Benedikt (nýbyrjaður) – Páll (nýbyrjaður) - Bjarki S (lítið sést) – Daði (lítið sést) – Jónmundur (nýbyrjaður) – Lúðvík (nýmættur) – Einar Þór (útlönd) – Gylfi Björn (útlönd) – Tómas Hrafn (meiddur) – Viggó (nýbyrjaður).

Mfl v Keflavík!

4.flokkur
Knattspyrnufélagið Þróttur
30.maí

- Leikmenn -

Í dag, þriðjudaginn 31.maí - síðasta dag maí mánaðar, er annar heimaleikur meistaraflokks Þróttar. Ef það var “möst” að fá 3 stig síðast þá er það “möst” í sjöunda veldi á morgun:

Þróttur - Keflavík

Í Landsbankadeildinni.
Á Laugardalsvelli.
Klukkan 19.15.


Við minnum á boltasækjara leiksins:
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Daði + Hrafnarnir tveir!
Vera mættir 18.30 niður á völl þar sem tekið verður á móti ykkur.

Fyrir alla aðra: Eymi hittir ykkur fyrir framan þróttaraskiltið við félagsheimilið 19.00, tekur létt nafna”check” og svo þrammað á völlinn. Og allt jákvætt þrátt fyrir gengi síðustu leikja.

- - - - -

Svo eru leikir við Breiðablik á miðvikudaginn,
leikur við Grundfirðinga á fimmtudaginn og svo
æfing og leikur við Fjölni á föstudag.
Sjáumst sprækir
– ingvi og co.

Sumarið!

Hey hey.

Hér fyrir neðan kemur allt um sumarið! - allt sem var í pakkanum
sem leikmenn fengu á fundinum í gær.

mánaðarplönin verða að koma seinna (þótt þau séu í raun aðalmálið).

annars eru 63 leikmenn búnir að fá þennan pakka þannig að allt ætti að vera
alveg á hreinu.

- - - - -

4.flokkur karla
Sumarið 2005
Knattspyrnufélagið Þróttur

Leikmenn – foreldrar – forráðamenn


Nú fara skólarnir að klárast og sumardagskráin alveg að taka við. Íslandsmót KSÍ hefst núna í vikunni - en við erum skráðir með 4 lið í mótinu; A lið og B lið í A riðli og A lið og B lið í C riðli.

Ný æfingatafla tekur gildi vikuna 6-10.júní og munum við æfa fyrir og eftir hádegi til skiptis, og alltaf vera búnir fyrir kl.16.00 – nema þegar það eru leikir. Listi yfir alla leiki fylgir með – endilega látið mig vita í tíma ef þið eruð að fara út úr bænum eða í ferð erlendis.

Eldra árið fær með sér miða til að afhenda vinnustjórum sínum. Markmið miðans er að samræma okkur þannig að við getum allir æft saman í sumar. Ég vona að foreldrar séu sammála þessu en ef það er eitthvað, ekki hika við að hafa samband. Eins ef þið eruð með einhverjar pælingar varðandi sumarið.

Það verður fullt að gera. Fullt af leikjum – fullt af ferðum – Rey Cup og svo utanlandsferð eldra ársins. Sem sagt massa stuð.

Kær kveðja,
Ingvi 869-8228 og aðstoðarmenn.

- - - - -

Liðin:

Virkir leikmenn telja nú hátt í 67 stráka . Og verðum við með eins og áður sagði 4 lið í mótinu í sumar. Við munum ekki festa liðin þótt þau séu oft svipuð. Við reynum að verðlauna leikmenn sem standa sig vel – en eins verða leikmenn að æfa vel (nema þeir séu í ferðalögum og þess háttar).

Leikirnir:

Það er mismunandi á hvaða dögum við spilum. Þegar lið er að keppa er það sjálfgefið að það æfir ekki sama dag. Leikirnir eru yfirleitt settir á kl.17.00 og 18.30 en við munum stundum reyna að fá þeim flýtt. Mæting er alltaf 60 mínútum fyrir leik – þannig að tímarnir hér fyrir neðan segja til hvenær leikirnir byrja. Og rosalega mikilvægt: Munið að láta vita þegar þið farið í frí svo við lendum ekki í vandræðum með mannskap! Þetta er listi yfir alla leiki – oftast er bara einn leikur á mann í viku, en það kemur fyrir að leikmenn spila tvo. Þeir leikmenn sem byrja á bekknum í fyrri leiknum, mega byrja inn á í seinni leiknum. Við höfum aðeins nýtt okkur það og komum til með að gera það eitthvað í sumar.

Júní:

v Mið. 01. jún. 17:00 A-lið A Smárahvammsvöllur Breiðablik Þróttur R.
v Mið. 01. jún. 18:30 B-lið A Smárahvammsvöllur Breiðablik Þróttur R.
v Fim. 02. jún. 19:00 A-lið C1 Grundarfjarðarvöllur Grundarfjörður Þróttur R. 2
v Fös. 03. jún. 18:30 B-lið C Fjölnisvöllur Fjölnir 2 Þróttur R. 2
v Fim. 09. jún. 17:00 A-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Keflavík
v Fim. 09. jún. 18:30 B-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Keflavík
v Fös. 10. jún. 17:00 A-lið C1 Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Grindavík
v Fös. 10. jún. 18:30 B-lið C Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Víkingur R. 2
v Þri. 14. jún. 17:00 A-lið A Kaplakrikavöllur FH Þróttur R.
v Þri. 14. jún. 18:30B-lið A Kaplakrikavöllur FH Þróttur R.
v Mið. 15. jún. 17:00 A-lið C1 Sandgerðisvöllur Víðir/Reynir Þróttur R. 2
v Lau. 18. jún. 12:00 B-lið C Hlíðarendi Valur 2 Þróttur R. 2
v Sun. 26. jún. 15:00 A-lið C1 Torfnesvöllur BÍ Þróttur R. 2
v Mið. 29. jún. 17:00 A-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. KR
v Mið. 29. jún. 18:30 B-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. KR

Júlí:

v Fös. 01. júl. 20:00 B-lið C Fylkisvöllur Fylkir 2 Þróttur R. 2
v Mið. 06. júl. 17:00 A-lið A Fjölnisvöllur Fjölnir Þróttur R.
v Mið. 06. júl. 18:30 B-lið A Fjölnisvöllur Fjölnir Þróttur R.
v Fös. 08. júl. 18:30 B-lið C Þróttarvöllur Þróttur R. 2 ÍA 2
v Mán. 11. júl. 17:00 A-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Stjarnan
v Mán. 11. júl. 18:30 B-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Stjarnan
v Fim. 14. júl. 17:00 A-lið C1 Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Grundarfjörður
v Fös. 15. júl. 17:00 B-lið C Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Fjölnir 2
v Mán. 18. júl. 17:00 A-lið A Fylkisvöllur Fylkir Þróttur R.
v Mán. 18. júl. 18:30 B-lið A Fylkisvöllur Fylkir Þróttur R.
v Þri. 19. júl. 17:00 A-lið C1 Grindavíkurvöllur Grindavík Þróttur R. 2

v Rey – Cup 20 – 24.júlí.

v Þri. 26. júl. 17:00 A-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Afturelding
v Þri. 26. júl. 18:30 B-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. Afturelding

v Utanlandsferð eldra ársins til Skotlands – 28.júlí – 4.ágúst.

Ágúst:

v ATH - Fim. 04. ágú. 17:00 A-lið A Akranesvöllur ÍA Þróttur R.
v ATH - Fim. 04. ágú. 18:30 B-lið A Akranesvöllur ÍA Þróttur R.
v Fös. 05. ágú. 17:30 A-lið C1 Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Víðir/Reynir
v Fös. 05. ágú. 19:00 B-lið C Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Valur 2
v Þri. 09. ágú. 17:00 B-lið C Víkingsvöllur Víkingur R. 2 Þróttur R. 2
v Fim. 11. ágú. 17:00 A-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. ÍR
v Fim. 11. ágú. 18:30 B-lið A Þróttarvöllur Þróttur R. ÍR
v Fös. 12. ágú. 18:30 B-lið C Þróttarvöllur Þróttur R. 2 Fylkir 2
v Lau. 13. ágú. 16:00 A-lið C1 Þróttarvöllur Þróttur R. 2 BÍ
v Fim. 18. ágú. 17:00 A-lið A Fagrilundur HK Þróttur R.
v Fim. 18. ágú. 18:30 B-lið A Fagrilundur HK Þróttur R.
v Fös. 19. ágú. 18:30 B-lið C Akranesvöllur ÍA 2 Þróttur R. 2

Þetta er “glás” af leikjum!
En við munum kannski flytja einhverja leiki til á heppilegri tíma. Og v ið munum svo að sjálfsögðu minna á hvern leik sérstaklega.

Æfingarnar:

Við munum æfa á nánast öllum virkum dögum – 3 æfingar – einn leikur og svo eitthvað chill: sund, hjólreiðatúr ofl á einni. Við munum nú stundum æfa saman og stundum sér. Einnig verða séræfingar sérstaklega boðaðar.
Og þegar það eru leikir þá er ekki æfing!!

En við munum hafa þann háttinn á í sumar að æfa fyrir hádegi eina vikuna og eftir hádegi hina og alltaf til skiptis. Þetta er gert þar sem að eldra árið byrjar að vinna í sumar ætlum við að samræma vinnutíman hjá öllum strákum og þannig munum við ná að æfa eins og fyrr sagði. Skipulagið verður þá svona:

13.-17.júní eftir hádegi - 20.-24.júní fyrir hádegi – 27.júní-1.júlí eftir hádegi –
4.-8.júlí fyrir hádegi – 11.-15.júlí eftir hádegi – 18.-22.júlí fyrir hádegi – 25.-29.júlí eftir hádegi – 1.-5.ágúst fyrir hádegi – 8.-12.ágúst eftir hádegi – 15-19.ágúst fyrir hádegi.

Þegar við æfum fyrir hádegi þá æfum við frá kl.10.00 – 11.30 og þegar við æfum eftir hádegi þá æfum við frá kl.13.30 – 15.00. Annars förum við eftir mánaðaplaninu sem fylgir hér með.
Við munum byrja að æfa á Suðurlandsbraut en færa okkur svo hugsanlega á TBR og Þríhyrninginn þegar líður á sumarið.

Svo ef einhver er i vafa þá bara senda sms á mig eða Eyma.
Ingvi – 869-8228. Eymi – 691-1667.

Til flokksstjóra!

Sælir.

Hérna er textinn sem eldra árið lætur flokkstjóra sína fá
þegar vinnan hefst. vonandi er allt skýrt og ef einhver hefur
einhverjar athugasemdir þá bara bjalla.

- - - - -
Kæri flokksstjóri / verkstjóri.

Komdu sæll / sæl.

Veit ekki alveg hvernig ég á að byrja!
En pilturinn sem hefur afhent þér þennan miða æfir knattspyrnu hjá Þrótti, nánar tiltekið í 4.flokki karla. Hann er einn af 36 leikmönnum í flokknum sem hefur nú störf hjá vinnuskólanum sumarið 2005.

Ingvi Sveinsson heiti ég og er þjálfarinn hans. Við erum að reyna skipuleggja æfingatímana okkar í sumar og vorum að spá hvort við gætum samræmt okkur aðeins þannig að allir strákarnir myndu vinna eins.

Það sem mér langaði að biðja ykkur um er að leyfa piltinum að vinna fyrir og eftir hádegi til skiptis, og byrja fyrstu vikuna að vinna eftir hádegi, og svo til skiptis. Þannig gætum við allir æft fyrir hádegi eina vikuna og eftir hádegi hina, og svo til skiptis, sem og þetta minnkar hættuna á að einhverjir missi af æfingum og leikjum.

Sem sagt; ef það væri í lagi að fyrstu vinnuvikuna myndu þessir fótboltadrengir æfa eftir hádegi, næstu viku fyrir hádegi, svo koll af kolli (sjá hér fyrir neðan).


Leikmenn :
Aron Heiðar Guðmundsson - Auðun Eyvindsson - Atli Sæmundsson - Ágúst Pálsson – Baldur Björnsson - Brynjar Helgason - Davíð Stefánsson - Daði Ómarsson - Einar Sigurðsson - Egill Þormóðsson - Eggert Kári Karlsson - Gunnar Ægir Viktorsson - Hafliði Jónsson - Hákon Arnar Jónsson - Haukur Stefánsson - Ingólfur Urban Þórsson - Ívar Örn Jónsson - Jón Oddsson - José Luis Nunez Alvarez - Jökull Bjarnason - Lúðvík Þór Leósson - Magnús Ingvar Ágústsson - Matthías Sigurbjörnsson - Oddur Björnsson - Ólafur Magnússon - Ólafur Ólafsson - Óttar Hrafn Kjartansson - Páll - Pétur Hjörvar Þorkelsson - Róbert Eyþórsson - Sigurður Ingi Einarsson - Sigurður Einar Traustason - Styrmir Sigurðarson - Sveinn Óskar Karlsson - Tómas Hrafn Ágústsson - Valtýr Gíslason - Vilhjálmur Pálmason - Þorsteinn Hjalti Aðalgeirsson - Ævar - Þröstur Ingi Þórðarson.

Vinnuvikur :
13.-17.júní eftir hádegi - 20.-24.júní fyrir hádegi – 27.júní-1.júlí eftir hádegi –
4.-8.júlí fyrir hádegi – 11.-15.júlí eftir hádegi – 18.-22.júlí fyrir hádegi – 25.-29.júlí eftir hádegi –
1.-5.ágúst fyrir hádegi – 8.-12.ágúst eftir hádegi – 15-19.ágúst fyrir hádegi.


Endilega heyrið í mér ef það er eitthvað.
Kveðja, Ingvi – 869-8228.

Reykjavíkurmótið!

Sælir.

Hér eru öll úrslit og öll mörk í Reykjavíkurmótinu.
Eins hvar við enduðum í riðlunum!

- - - - -

Reykjavíkurmótið - Mörk og úrslit:

v Fylki:
A lið: 1 – 5: Tómas Hrafn (víti). B lið: 4 – 2: Ævar Hrafn, Hermann Ágúst, José, Einar.
C lið 1: 2 – 3: Auðun 2.
C lið 2: 4 – 2: Guðlaugur, Bjarki Þór, Tumi, Gylfi Björn.

v Fjölni


A lið: 3 – 0: Vilhjálmur 2, Daníel Ben.
B lið: 2 – 6: Hermann Ágúst, Ingólfur U.
C lið 1: 1 – 2: Þröstur Ingi.
C lið 2: 1 – 5: Bolli.

v ÍR:

A lið: 1 – 2: Sigurður Ingi.
B lið: 4 – 0: Ólafur M – Ævar Hrafn – Hermann Ágúst – Auðun.
C lið 1: 4 – 0: Ólafur M 2 – Þröstur Ingi 2.
C lið 2: 1 – 11: Tumi.

v KR:

A lið: 5 – 1: Aron Heiðar – Valtýr – Davíð S 2 – Vilhjálmur.
B lið: 1 – 1: Ástvaldur Axel.
C lið 1: - Frestaður -
C lið 2: 0 – 11.


v Leikni:

A lið: 3 – 1: Tómas Hrafn (víti), Vilhjálmur, Jökull.
B lið: 3 – 1: Ástvaldur Axel, Auðun, Ólafur M.
C lið: 1 – 0: Óskar

v Víking:

A lið: 0 – 0.
B lið: 0 – 7.
C lið 1: 0 – 3.

v Val:

A lið: 2 – 2: Daníel Ben, Vilhjálmur.
B lið: 7 – 3: Ævar Hrafn 4, Hermann Ágúst, Ástvaldur Axel, Pétur Hjörvar.
C lið: 9 – 6: Sigurður Einar 2, Bjarki Þór 2, Guðlaugur, Arnar Páll, Róbert, Þröstur Ingi, José.

v Fjölni 3:

C lið 2: - Fjölnir mætti með vitlaust lið

v Fram:

A lið: 4 – 4: Vilhjálmur 2, Einar, Styrmir.
C lið 1: 2 – 3: Þröstur Ingi, José.

v Fjölni 2:

B lið: 3 – 1: Bjarmi, Ævar Hrafn 2.


Markahæstu menn:

8 mörk: Ævar Hrafn.

7 mörk: Vilhjálmur.

6.mörk: - - -

5.mörk: Þröstur Ingi.

4.mörk: Hermann Ágúst - Auðun – Ólafur M.

3.mörk: Ástvaldur Axel – Bjarki Þór – Jóse.

2.mörk: Sigurður Einar – Tómas Hrafn – Daníel Ben - Davíð S – Tumi – Einar - Guðlaugur.

1.mark: Bjarmi – Styrmir – Róbert – Arnar Páll – Pétur Hjörvar – Óskar -
Jökull – Valtýr – Gylfi Björn – Bolli – Aron Heiðar – Sigurður I – Ingólfur U.

Staðan í riðlinum:

A lið:
1.Fylkir8 7 1 0 46 : 5 41 22
2.ÍR7 4 2 1 16 : 11 5 14
3.Víkingur R.8 3 3 2 14 : 9 5 12
4.Þróttur R.8 3 3 2 19 : 15 4 12
5.Fram8 3 2 3 25 : 27 -2 11
6.Valur7 3 1 3 20 : 15 5 10
7.Fjölnir7 2 1 4 9 : 22 -13 7
8.KR8 2 0 6 16 : 34 -18 6
9.Leiknir R.7 0 1 6 4 : 31 -27 1

B lið:
1 Víkingur R.8 6 2 0 49 : 12 37 20
2.Fylkir8 6 1 1 44 : 10 34 19
3.Fjölnir7 5 1 1 42 : 16 26 16
4.Þróttur R.8 5 1 2 24 : 21 3 16
5.KR7 2 1 4 13 : 31 -18 7
6.Leiknir R.6 2 0 4 19 : 27 -8 6
7.ÍR7 1 0 6 11 : 21 -10 3
8.Valur6 1 0 5 14 : 36 -22 3
9.Fjölnir 27 1 0 6 8 : 50 -42 3

C lið 1:
1.KR7 6 1 0 47 : 8 39 19
2.Fram7 5 1 1 33 : 22 11 16
3.Fylkir7 5 0 2 24 : 28 -4 15
4.Þróttur R.7 3 0 4 19 : 17 2 9
5.Fjölnir6 3 0 3 21 : 25 -4 9
6.ÍR6 2 0 4 11 : 15 -4 6
7.Valur5 0 0 5 16 : 36 -20 0
8.Leiknir R.5 0 0 5 2 : 22 -20 0

C lið 2:
1.KR 26 5 0 1 49 : 13 36 15
2.Fjölnir 26 4 2 0 40 : 18 22 14
3.Víkingur R.6 4 1 1 23 : 16 7 13
4.ÍR 26 2 1 3 26 : 27 -1 7
5.Þróttur R. 26 2 0 4 9 : 31 -22 6
6.Fylkir 26 1 0 5 16 : 35 -19 3
7.Fjölnir 36 1 0 5 17 : 40 -23 3

- - - - -

Monday, May 30, 2005

Mánudagurinn 30.maí!!

Sælir.


Það er æfing í dag, mánudag, kl.15.30 - 17.00. Á TBR velli - Sameiginleg æfing.

Um kvöldið er svo fundur um sumarið - rosalega mikilvægt að allir láti
sjá sig á honum. frekar að sleppa æfingu ef menn þurfa að læra!
Fundurinn er kl.20.00 - 21.30 niður í Þrótt. Allir að koma með 300kr.

Dagskráin lítur svona út:

1. Rvk mótið (markahæstumenn ofl).
2. Fyrirlestur - Sölvi Fannar hjá Heilsuráðgjöf.
3. Stuttmynd + Gúff.
4. Sumarið - æfingatímar og leikir.
5. Leikir vikunnar.
6. Óvæntur glaðningur!

Sjáumst.
ingvi og eymi (og egill á krít!)

Keppnir!

Heyja.

Helmingur lét sjá sig á laugardaginn. síðasta gervigrasæfingin.
en kannski var einhver misskilningur út af grillinu sem átti að vera.
eins voru einhverjir að læra undir próf. og svo einhverjir sem fóru out
of town! en við tókum þriðju og síðustu powerade keppninna í bili.

úrslitin hafa verið þessi:

- hittnikeppni á þrið: Jökull

- markahæstir á fös: Jökull + Oddur

- snuddukeppni á fös: Binni

- aukaspyrnukeppni á laug: Bjarki Þór

en verið svo vakandi með planinu á mánudaginn.
síja.

Saturday, May 28, 2005

Helgin!

Sælir strákar.

það var góð mæting á fimmtudaginn þrátt fyrir klúðrið okkar.
en við náðum í flesta og vonandi fór engin í fýluferð upp í langholtsskóla.

en svo var frí í gær, föstudag, nema menn hafi komist á völlinn og séð mfl
tapa hrikalega á móti fram.

í dag, laugardag, er æfing kl.11.30 (byrjum samt 11.45) - á gervigrasinu. já, það
hefur ekkert rignt þannig að engum er hleypt á grasið strax. því miður. við gerum
bara gott úr því. en sjáumst þá á æfingu (nema þið séuð að fara út úr bænum).

á mánudaginn er svo sameiginleg æfing kl.15.30 (vonandi á grasi þar sem þetta er síðasta æfing fyrir fyrsta leik í íslandsmóti, sem er örugglega á grasi hjá breiðablik).
og um kvöldið er svo fundurinn okkar. ATH: sumir eru kannski enn í prófum þannig að ef menn ætla að sleppa annað hvort æfingu eða fundinum, þá er betra að sleppa æfingu. mjög mikilvægt að koma á fundinn!!

ok sör.
sjáumst hressir.

Thursday, May 26, 2005

Breyting!!

BREYTING!!

Strákar.

Við verðum að færa fundinn í kvöld vegna óviðráðanlegra orsaka :-(
Fundurinn færist fram á mánudaginn kemur (30.maí).

En í staðinn verða æfingar í dag, fimmtudag.

Yngra árið æfir kl.16.00.

Eldra árið æfir kl.19.30.

Báðir hópar mæta fyrir utan þríhyrninginn.
Verið ótrúlega duglegir að láta þetta berast.
Later.

Tuesday, May 24, 2005

Sælir strákar.

Hér fyrir neðan er planið fyrir næstu daga. kíkið vel á það.
ótrúlega mikilvægt að koma á fundinn á fimmtudag! sjáumst
hressir í dag!

- - - - -

4.flokkur ka.
Knattspyrnufélagið Þróttur

Leikmenn

Dagskráin næstu daga:

Mán (23): Æfingar kl.15.00 – yngri og kl.16.15 - eldri. Gervigras.

Þrið (24): Létt hlaup og stuttir sprettir – Allir – Þrihyrningur kl.16.15.

Mið (25): Úrslitaleikurinn í meistaradeildinni. Liverpool – AC Milan
kl.18.00 á sýn. Vídeóherbergið laust fyrir þá sem vilja.

Fim (26): Fundur- “svona er sumarið” – kl.20.00 upp í Langholtsskóla.
Koma með 350kr.

Fös (27): Mfl v Fram – kl.20.00 – Laugardalsvöllur.

Laug (28): Sameiginleg æfing með 4.flokki kvenna + grill – kl.11.30.

Sun (29): - Frí -

Mán (30): Æfingar kl.15.00 – yngri og kl.16.15 – eldri. Völlur auglýstur síðar.

Þrið (31): Mfl v Keflavík – kl.19.15 – Laugardalsvöllur.

Mið (1.júní): Íslandsmótið hefst – 2 leikir v Breiðablik.


Látið þetta berast.
Verið duglegir að kíkja á bloggið.
Kveðja,
Ingvi – Eymi og Egill.

Monday, May 23, 2005

Mánudagur!

Heyja.

Ekki alveg nógu góð úrslit í gær hjá mfl. en vonandi vel heppnaður þróttaradagur!
held að langflestir hafi látið sjá sig. enda súper veður og góð stemmning.
röbbum meira um þetta í dag.

sem sagt:

Æfing kl.15.00 hjá yngri
og
Æfing kl.16.15 hjá eldri.

Að öllum líkindum síðasta gervigrasæfingin í bili!
og á æfingunni tökum við upp smá vídeó þannig að eins gott
að allir láti sjá sig.

aju

Næsta fjáröflun!

Sælir strákar.

hér fyrir neðan er allt um næstu fjáröflun. passið að foreldrar ykkur séu búnir að sjá þetta!

- - - -


Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú er komið að sölu á WC pappír og eldhúsrúllum. Söluverðið er það sama og síðast eða 2.500 fyrir hvora einingu sem eru 48 wc rúllur eða 26 eldhúsrúllur. Hlutur hvers drengs verður 1.500 á hverja einingu. Meðfylgjandi er eyðublað sem hægt er að nota við að taka niður pantanir.Senda þarf upplýsingar um pantað magn af hvoru fyrir sig á einar@hugur.is fyrir 31.maí og pappírinn verður svo væntanlega afhentur niðrí Þrótti daginn eftir. Nánar um það síðar.
Það þarf að vera búið að greiða söluverðmætið fyrir afhendingu á reikning flokksins 1129-05-2971 knt.080444-3629. Setja þarf nafn leikmanns í skýringu og senda emailkvittun á steinarh@ver.is með upplýsingum um leikmann.

Gangi ykkur vel
Nefndin

Sunday, May 22, 2005

Úrslit!

jójójó.

þetta kemur aðeins of seint - en hérna er allt um seinustu leikina í
reykjavíkurmótinu. 1 leikur endaði í smá rugli sökum þess að
fjölnir kom með vitlaust lið á staðinn. en annars gekk bara ágætlega.

- - - - -

Föstudagsleikurinn
Gervigrasið í Laugardal - Fös.20.maí - kl.17.00.
Þróttur - Fjölnir 3
Liðið (4-4-2): Raggi - Viktor - Bjarki Steinn - Flóki - Davíð H - Gulli - Arnar Bragi - Atli Freyr - Davíð B - Tumi - Arnar Páll + Gunnar Björn - Ágúst B - Atli Óskar - Óskar - Pétur Dan.
Stóð sig skást: Bjarki Steinn
Almennt um leikinn: Fjölnir kom með vitlaust lið en til að gera langa sögu stutta þá töpuðum við stórt. Fyrri hálfleikur var reyndar fínn. En eftir að við fengum fleiri mörk á okkur - því meira hættum við og í lokinn var eins og fjölnir væri eina liðið á vellinum. En eins og ég sagði þá spilaði margt inn í. Við fengum mörk á okkur snemma. Það talaði engin í liðinu, ekki einu sinni til að segja nafnið sitt svo næsti maður myndi vita hver ætti að taka boltann. við náðum illa að koma boltanum úr okkar þriðjung og er það alltaf hættulegt. staðan var 0-4 í hálfleik og þurftu þá tveir leikmenn að þjóta. ekki alveg nógu gott. en eftir það hrundi allt. fengum á okkur fleiri mörk - og hættum hreinlega allir. best væri að gleyma alveg þessum leik - en pössum að standa þétt saman og láta þetta ekki á okkur fá. bara æfa vel og peppa hvorn annan upp þanngað til íslandsmótið hefst.

- - - - -

Fyrsti leikur á laugardegi.
Gervigrasið í Laugardal - Laug.21.maí - kl.14.30.
Þróttur 4 - Fram 4.
Liðið (4-4-2): Snæbjörn - Einar - Valli - Aron H - Ingimar - Matti - Oddur - Davíð S - Tommi - Villi - Styrmir + Danni Ben - Jökull - Hemmi.
Mörk: Einar, Styrmir, Vilhjálmur 2.
Maður leiksins: Vilhjálmur.
Almennt um leikinn:
Yfir höfuð frekar góður leikur hjá okkur, fyrir utan síðustu 10 mínúturnar. sóttum vel nánast allan leikinn. vorum sérstaklega hættulegir í byrjun seinni hálfleiks og hefðum átt að setja fleiri mörk. Daníel komst einn inn fyrir tvisvar en náði ekki að klára. eins fengu fleiri færi. en þeir fengu einhverja vítamínsprautu og náðu að minnka munin og svo að jafna í lokinn. frekar svekkjandi að ná ekki í öll 3 stigin. en svona er etta. kennir okkur bara að halda einbeitingunni í allar 70 mín!!

- - - - -

Annar leikur á laugardegi.
Gervigrasið í Laugardal - Laug.21.maí - kl.16.00.
Þróttur 3 - Fjölnir 1.
Liðið (4-4-2): Binni - Bjarmi - Aron E - Einar Þ - Jakob Fannar - Bjarki B - Jökull - Hemmi - Ási - Danni - Auðun + Símon - Gylfi - Ævar - Bjarki Þór + Maggi - Pétur H - Hákon - Baldur.
Mörk: Ævar Hrafn 2, Bjarmi.
Maður leiksins: Einar Þór.
Almennt um leikinn:
Vorum sterkari aðilinn allann leikinn og settum 3 flott mörk. en í seinni hálfleik var eins og við værum gersamlega saddir og var allt liðið frekar líflaust síðustu mínúturnar. svipuð saga er að segja að fjölni. þannig að seinni hálfleikurinn var alls ekki mikið fyrir augað. en klassi að klára síðasta leikinn.

- - - - -

Þriðji leikur á laugardegi.
Gervigrasið í Laugardal - Laug.21.maí - kl.17.30.
Þróttur - Fram: 2 - 3.
Liðið (4-4-2): Egill Þ - Óttar H - Maggi - Pétur H - Þorsteinn H - Baldur - Hákon - Ingó - Óli M - Þröstur - José + Ágúst P - Halli - Siggi E.
Mörk: Þröstur Ingi - José.
Maður leiksins: Egill Þ.
Almennt um leikinn:


- - - - -

Boltasækjarar!

4.flokkur Knattspyrnufélagið Þróttur 20.maí

Heimaleikir meistaraflokks Þróttar sumarið 2005!

Í sumar eru 9 heimaleikir hjá meistaraflokki Þróttar. Það verður skyldumæting hjá öllum flokknum á alla þessa leiki J Við munum hittast fyrir leiki og stilla saman strengi (rím) - allir í rauðu og svoleiðis! Egill eða Eymi taka á móti flokknum hálftíma fyrir leik við félagsheimilið og svo er rölt saman á völlinn. Ef menn komast ekki nema rétt fyrir þá láta þeir bara vita af sér þegar inn er komið.

Enfremur mun eldra árið alfarið sjá um að sækja boltana á öllum þessum leikjun – þannig að við höfum skipt öllun niður á leikina þannig að hver leikmaður er boltasækir tvisvar sinnum í sumar – 8-9 strákar í hvern leik. Ef einhver kemst ekki á leik þá fær hann bara einhverm fyrir sig. En það verður að vera pottþétt.

Umsjónarmenn verða Tómas Hrafn og Óttar Hrafn og sjá þeir um allir séu klárir í hvern leik. Einnig mun Egill og Eymi skiptast á að taka á móti öllum niður á velli. Mæting er 45 mínútum fyrir hvern leik í svörtum buxum – og allir fá sérstakan bol til að vera í.
Nú allir verða svo að vera vel á tánum og standa sig þegar leikirnir byrja! Það þarf að fylgjast með leiknum og vera fjótir að sækja alla bolta. Reyna að “lúkka” og sjást vel þegar sjónvarpsleikir eru!

Þið eigið eftir að standa ykkur vel.

Leikirnir:

Leikur 1: Sunnudagurinn 22.maí kl.14.00 Þróttur R. Fylkir.
Egill Þ – Oddur – Matthías – Auðun – Atli S – Ævar – Ólafur Ó.

Leikur 2: Þriðjudagurinn 31.maí kl.19:15 Þróttur R. Keflavík.
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Ágúst – Daði.

Leikur 3: Fimmtudagurinn 16. júní kl.19:15 Þróttur R. ÍBV.
Styrmir – Valtýr – Pétur H – Magnús I – Þorsteinn H – Sveinn Ó - Sigurður E.

Leikur 4: Fimmtudagurinn 30. júní kl.19:15 Þróttur R. Valur.
Gunnar Æ – Hafliði – Sigurður Ingi – Brynjar – Davíð S – José – Ólafur M.

Leikur 5: Þriðjudagurinn 12. júlý kl.19:15 Þróttur R. ÍA.
Aron H – Jökull – Vilhjálmur – Ingólfur U – Eggert Kári!! – Ívar Ö – Baldur.

Leikur 6: Mánudagurinn 25. júlý kl.19:15 Þróttur R. Fram.
Egill Þ – Oddur – Matthías – Auðun – Atli S – Ævar – Ólafur Ó.

Leikur 7: Mánudagurinn 15. ágúst kl.19:15 Þróttur R. FH
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Ágúst – Daði.

Leikur 8: Sunnudagurinn 28. ágúst kl.19:15 Þróttur R. KR.
Styrmir – Valtýr – Pétur H – Magnús I – Þorsteinn H – Sveinn Ó - Sigurður E.

Leikur 9: Sunnudagurinn 11. september kl.14:00 Þróttur R. Grindavík.
Gunnar Æ – Hafliði – Sigurður Ingi – Brynjar – Davíð S – José – Ólafur M.
Aron H – Jökull – Vilhjálmur – Ingólfur U – Eggert Kári!! – Ívar Ö – Baldur.

Friday, May 20, 2005

Þróttaradagurinn og Þróttur v Fylkir!

Þróttaradagurinn!

Þróttaradagurinn verður sunnudaginn 22. maí og hefst dagskráin kl. 11.00 um morguninn með allskyns leikjum og fjöri við allra hæfi á Gervigrasvellinum. Eins og undanfarið verða hoppukastalar og leiktæki allskonar á staðnum. Farið verður í ratleik, tennis, handbolta, blak og 3. flokkur stráka í fótbolta tekur leik við eldri og reyndari menn, og fleira og fleira. Einnig verða knattþrautir sem við í 4.flokki rúllum upp!

Dagskránni lýkur um 13.30 með köttaranámskeiði þar sem farið verður yfir helstu hvatningarsöngvana áður en haldið verður á fyrsta heimaleik Þróttar gegn Fylki á Laugardalsvellinum. Boðið verður upp á andlitsmálningu í tilefni dagsins og veitingar verða seldar við vægu verði á staðnum. Það láta allir sjá sig!
Svo kl.14.00 …


Þróttur – Fylkir
Á Laugardalsvelli.


Tæklar Eysteinn Bjögga? Kemur Ingvi inn á? Fær Jenni spjald?

Myndir!

Heyja.

Hvað ætliði að gera í þessari mynd?

"lekker"!

Veit ekki með þessa!

ekki alveg nógu snyrtilegur!

Að lokum - eiga kallarnir ekki að klippa sig??

og hver er þessi gamli í miðjunni?

Sælir.

Það var ótrúlega góð mæting á æfinguna í gær. Nokkrir nýir létu sjá sig
auk allra hinna - alls 64 leikmenn sem er geggjað.

en síðustu leikirnir okkar í rvk mótinu eru í dag og á morgun. eftir það kveðjum við
gervigrasið og förum að æfa fyrr á daginn á grasinu.

en í næstu tökum við fund til að rabba um það allt.

Hér fyrir neðan eru mætingarnar í leikina.
Sjáumst ferskir:

- - - - -

Reykjavíkurmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Föstudagurinn 20.maí og Laugardagurinn 21.maí
Leikir v Fram og Fjölni - Gervigrasið í Laugardal

Föstudagur:

Leikur v Fjölni. Mæting kl.16.20 niður í Þrótt. Spilað frá 17.00-18.15:

Ragnar - Arnar Bragi - Atli Freyr - Arnar Páll – Flóki – Bjarki Steinn – Bjarki Stef – Atli Óskar – Davið Hafþór – Hreiðar Árni – Ágúst Ben – Óskar – Pétur Dan – Gunnar Björn – Davíð B – Tumi – Viktor – Guðlaugur.

Allir aðrir taka smá útihlaup sjálfir eða hittast út í skóla í smá bolta!

- - - - -

Laugardagur:

Leikur v Fram. Mæting kl.13.40 niður í Þrótt. Spilað frá 14.30-15.45.

Snæbjörn - Vilhjálmur - Einar - Valtýr - Styrmir - Tómas Hrafn - Oddur - Davíð S - Aron Heiðar – Ingimar – Matthías – Daníel Ben.. 14.

Mæting kl.14.30: Jökull – Hermann Ágúst.

Leikur v Fjölni. Mæting kl.15.15 niður í Þrótt. Spilað frá 16.00-17.15.

Anton - Brynjar – Bjarki B – Einar Þór – Aron Ellert – Bjarmi – Ævar Hrafn – Auðun – Símon – Jakob Fannar – Ástvaldur Axel – Bjarki Þór – Gylfi Björn. 18.

Mæting kl.16.00: Pétur Hjörvar – Magnús Ingvar – Hákon Arnar – Baldur.

Leikur v Fram. Mæting kl.16.45 niður í Þrótt. Spilað frá 17.30-18.45.

Egill Þ - Atli S - Ævar – Hafliði – Gunnar Æ – Haukur – Þröstur I - Ívar Ö – Ingólfur U – Ágúst P – Óttar H – Þorsteinn – Ólafur M – José – Sigurður E.

- - - - -

ATH ( 12 leikmenn):
Arnar Már (útlönd) – Jónas (útlönd) – Eggert Kári (útlönd) – Lúðvík Þór (pása) – Ólafur Ó (pása) – Jón O (ekkert sést) – Sigurður Ingi (sveit) – Daði (ekkert sést) – Sveinn Óskar (mætt lítið) – Bolli (ekkert sést) – Freyr (fer að byrja aftur) – Hafþór Snær (lítið mætt).


- - - - -

Wednesday, May 18, 2005

Frí í dag!

Sælir.

Það var svona lala mæting í gær. 34 mættu í hlaupið og aðeins
færri skelltu sér í sund. reyndar var vogaskóli að fara í nauthólsvíkina
með foreldrum en hefðu menn verið svaðalegir (eins og þorsteinn) þá hefðu
þeir mætt í hlaupið fyrst.

alla veganna, þjóðin var í sundi og tóku þjálfarar sig vel út í pottinum. vel
"tanaðir" og svona. eymi er búinn í prófum og lét sjá sig.

Í dag, miðvikudag, er frí en á morgun, fimmtudag, eru æfingar á venjulegum tíma:

Eldra árið æfir kl.15.00
og
Yngra árið æfir kl.16.30.

Látum nú alla mæta. sumir verið í aðeins of langri pásu. og síðustu
leikirnir okkar í rvk mótinu um helgina.
og munið svo þróttaradaginn á sunndaginn.

Tuesday, May 17, 2005

Útihlaup!

Sælir.

Þá er komið gott af fríi!!

Útihlaup og sund í dag, þriðjudag. Og það á að mæta í bæði!!

Mæting kl.16.00 niður í Þrótt í hlaupagallanum, með sunddót og 100kr.
Búið um 16.30 ish.

Látið þetta berast.
Ingvi - Eymi (meiraðsegja) og Egill (ójá).

Saturday, May 14, 2005

Rútuferð!

Sælir strákar.

Hérna er tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar. Það verður rúta frá
Þrótti á mánudaginn upp á skaga. Upplagt að detta nokkrir saman á leikinn.
Spáið í því!!

- - - - -

Kæri Þróttari!

Mikil spenna er fyrir fyrsta leik Þróttar í Landsbankadeildinni og þess vegna verður komið til móts við stuðningsmenn og boðið upp á rútuferð upp á Skaga á mánudaginn.

Rútan fer frá Þróttarheimilinu kl. 15:30 en aðeins kostar 500 kr. í rútuna á haus. Strákarnir þurfa góðan stuðning í þessum fyrsta leik, fjölmennum saman í rauðu og hvítu og sækjum þrjú stig á Skipaskaga.

Lifi Þróttur!
Stjórn Knattspyrnudeildar

Helgin!

Sælir.

Nettar æfingar í gær. menn í góðum fíling og tóku
ágætlega á því.

hér fyrir neðan er miðinn sem var dreifður á æfingunni.
sjáumst kannski á mánudaginn, en alla veganna á þriðjudag.

.is

- - - - -


4.flokkur
Knattspyrnufélagið Þróttur
13.maí

- Leikmenn -

Á mánudaginn kemur (annar í hvítasunnu – 16.maí) er fyrsti leikur meistaraflokks Þróttar í Landsbankadeildinni:

ÍA - Þróttur

Í úrvalsdeildinni.
Á ÍA-velli.
Klukkan 17.00.


Það er nánast skyldumæting (ath: það verður alltaf tekinn mæting á heimaleikjum). Egill verður í anddyrinu og kíkir á hverjir mæta. Það er alltaf bókað stuð á fyrsta leik sumarsins, þótt hann sé á útivelli! Þið dobblið einhvern í stuttan bíltúr – það tekur engan tíma að keyra upp á skaga, þetta er aðeins lengra en til Eyma í Breiðholtið!

- - - - -

Annars er frí um helgina! Og svo útihlaup og sund
á þriðjudaginn. Mæting kl.16.00 niður í Þrótt í
hlaupagallanum, með sunddót og 100kr.

Hafið það gott um helgina og á mánudaginn.
Ingvi og co.

- - - - -
p.s. nokkrar reglur á leikdag: - mæta 20 mín fyrir leik - bannað að bauna á menn ef þeir eru á bekknum! – reyna að sitja alle sammen upp í stúku! – taka undir með kötturunum!

Friday, May 13, 2005

Föstudagurinn þrettándi!!

Sælir.

Þokkalegt föstudagsfjör!

Það er jafnvel ekkert hlaup í dag sökum þess að við
hlupum á miðvikudaginn, og stóðum okkur vel í leikjunum
í gær.

Þannig að...

Yngra árið æfir 16.30 (fáum völlinn örugglega strax).

Eldra árið 17.15 (fáið völlinn 17.30).

Sjáumst hressir.
ingvi og egill sem er búinn í öllum prófum nema einu :-)

Úrslit!

Heyja.

Góður dagur í gær. 3 leikir við Val á heimavelli okkar.
1 jafntefli og 2 sigrar. Geggjað veður og línuverðir í tveimur
leikjum!! 4 leikir eftir í rvk mótinu um þarnæstu helgi. en
hér er allt um leikina í gær:

- - - - -

Fyrsti leikur:
Gervigrasið í Laugardal - Fim.12.maí - kl.15.00.
Þróttur 2 - Valur 2
Liðið (4-4-2): Snæbjörn - Ingimar - Valli - Siggi Ingi - Einar Þór - Einar - Oddur - Aron Heiðar - Vilhjálmur - Davíð S - Danni Ben + Jökull - Bjarki B - Tómas Hrafn - Brynjar - Matthías, Styrmir.
Mörk: Danni Ben, Vilhjálmur.
Maður leiksins: Oddur.
Almennt um leikinn: Þetta var hörkuskemmtilegur leikir að horfa á. Mikill sóknarleikur hjá báðum liðum og þá sérstaklega í seinni hálfleik hjá okkur. Eins og við töluðum um í hálfleik þá var lítil samvinna fram á við í fyrri hálfleik, menn litu ekki upp og töluðu ekki saman. Eitthvað sem er jafn nauðsynlegt inn á og að senda á samherja!! svona næstum því! Annars spiluðum við boltanum afar vel á köflum, eitthvað sem maður var farinn að sakna. Við þurfum svo að halda áfram að skýla boltanum betur og að nota raddböndinn aðeins meira. Annars skoruðum við ótrúlega góð og flott mörk. Sterkt að jafna leikinn og það hefði verið ljúft að klára dæmið. Bæði þeirra mörk voru svipuð. Komumst inn fyrir okkur og voru sterkari á síðustu metrunum. Þar hefðum við mátt vera nær mönnunum, koma boltanum út af eða jafnvel brjóta pent! En annars stóðu menn sig almennt vel - Bjarki og Einar stimpluðu sig vel inn og Oddur stoppaði ekki allann leikinn. Einn leikur eftir og hann verður kláraður takk fyrir!

- - - - -

Annar leikur:
Gervigrasið í Laugardal - Fim.12.maí - kl.16.30.
Þróttur 7 - Valur 3
Liðið (4-4-2): Anton, Þorsteinn Hjalti - Aron Ellert - Pétur Hjörvar - Símon - Jakob Fannar - Ási - Hemmi - Baldur - Auðun - Ævar + Egill - Óttar Hrafn - Maggi - Gylfi - Ingó.
Mörk: Ævar Hrafn 4, Hermann Ágúst, Pétur Hjörvar, Ástvaldur Axel.
Maður leiksins: Ævar Hrafn.
Almennt um leikinn: Kláruðum nánast leikinn í byrjun, en samt eftir að hafa fengið á okkur 2 klaufamörk. Þannig hjálpuðum við þeim aðeins inn í leikinn, sem var algjör óþarfi því þeir átti annars aldrei breik. 3 flott mörk hjá Ævari eftir flottar sóknir. Fyrsta markið kom eftir súper fyrirgjöf frá kobba. Svona langar fyrirgjafir sjáum við sjaldan í fjórða flokki! en það kemur. En annars sýndum við stöðugleika út allann leikinn. Menn hættu ekki heldur bættu bara við. Nokkrir að spila sinn fyrsta leik með liði 2 og stóðu sig prýðilega. Egill markvörður er vonandi byrjaður á fullu og er það súper. Ævar var í svaðalegu formi og setti fjögur mörk - og hefði jafnvel getað sett eitt í viðbót. En annars klassa sigur og ekkert annað í stöðunni en að klára síðasta leikinn og enda í góðu sæti.

- - - - -

Þriðji leikur:
Gervigrasið í Laugardal - Fim.12.maí - kl.18.00.
Þróttur 9 - Valur 6
Liðið (4-4-2): Raggi - Ágúst Ben - Bjarki Steinn - Haukur - Flóki - Gunnar Ægir - Róbert - Ívar Örn - Pétur Dan - Þröstur Ingi - José + Halli - Siggi E - Gunnar Björn - Bjarki Þór - Gulli - Davíð Hafþór - Tumi - Arnar Páll - Viktor.
Mörk: Sigurður Einar 2, Bjarki Þór 2, Guðlaugur, Arnar Páll, Þröstur, José, Róbert.
Maður leiksins: Siggi Einar
Almennt um leikinn: OK....9-6!!!...sigur er alltaf sigur enn þetta eru náttla bara handboltatölur. Jákvæðu punktarnir úr þessum leik er að sjálfsögðu sóknarleikurinn....9 mörk er náttla alger snilld og mörkin dreifast á marga. Enn að mínu mati á maður ekki að fá á sig 6 mörk á móti liði sem maður skorar níu mörk á. Semsagt aðeins samviskusamari við það að bakka í vörn...annars fínt.

- - - - -

Wednesday, May 11, 2005

Leikir v Val!

Reykjavíkurmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Fimmtudagurinn 12.maí.
3 leikir v Val - Gervigrasvöllurinn í Laugardal

Mæting kl.14.15 niður í Þrótt. Spilað frá 15.00-16.15:

Snæbjörn – Brynjar (15.15) - Oddur – Valtýr – Styrmir – Davíð S – Vilhjálmur – Einar – Ingimar – Sigurður Ingi – Daníel Ben – Tómas H – Aron H – Einar Þór - Matthias – Jökull – Bjarki B.

- - - - -

Mæting kl.15.45 niður í Þrótt. Spilað frá 16.30-17.45:

Anton – Egill Þ (16.45) – Hákon Arnar – Auðun – Ævar Hrafn – Hermann Ágúst – Aron Ellert – Ástvaldur – Símon – Ingólfur U? – Baldur – Jakob Fannar – Magnús Ingvar – Þorsteinn Hjalti – Ólafur M – Pétur Hjörvar - Óttar Hrafn - Gylfi Björn.

- - - - -

Mæting kl.17.15 niður í Þrótt. Spilað frá 18.00-19.15:

Ragnar – José - Róbert - Haukur – Þröstur Ingi – Gunnar Ægir – Ívar Örn - Arnar Már - Bjarki Steinn – Pétur Dan – Sigurður E – Ágúst B – Davíð H – Flóki.
Mæting kl.18.15 niður í Þrótt: Gunnar Björn - Guðlaugur – Arnar Páll – Tumi – Bjarki Þór – Viktor.

- - - - -

Eru meiddir - ekki mætt lengi - voru að byrja – voru/eru í útlöndum - spila í næstu viku - eru í pásu:
Hafliði - Atli Óskar - Óskar - Atli Freyr - Ágúst P - Sveinn Óskar - Jónas – Eggert Kári – Óli Ó – Lúðvík Þór – Bolli – Davíð B – Freyr– Hjalti Þór – Hafþór Snær – Daði – Daníel – Jón O – Hreiðar Árni – Bjarki S – Ævar – Arnar Bragi - Atli Sæm.


Fylgisti svo vel með ef það verða breytingar á föstudaginn.
Heyrumst.
Ingvi og co.

Tuesday, May 10, 2005

Þrið - Mið!

Sælir.

Það er frí á æfingu í dag, þriðjudag. (eins og vanalega).

En á morgun, miðvikudaginn 11.maí, eru æfingar: Annað hvort hlaup
og léttir sprettir í dalnum eða létt æfing á tennisvellinum (jafnvel á stóra),
ef hann er laus. Menn þurfa því að mæta með hlaupaskó og/eða gervigrasskó.
ok sör:

Yngra árið - mæting kl.16.00 niður í Þrótt.
og
Eldra árið - mæting kl.17.00 (ATH HÉR VAR VILLA Í GÆR) niður í Þrótt.


Látið þetta berast. Mikilvægt að allir láti sjá sig því það eru svo
eru leikir við Val á fimmtudaginn.

Aju

Monday, May 09, 2005

Venjuleg mánudagsæfing!

Heyja.

Bara klassískt í dag!

Yngri kl.15.00.

og

Eldri kl.16.15.

Aju

Saturday, May 07, 2005

Helgarfrí!

Jebba.

Það er helgarfrí.
veit að það er ótrúlegt. en þokkalega nett.

Slakið nú vel á - farið í bíó - horfið á leikina í sjónvarpinu á
sunnudaginn - og takið gott chill á etta.

Sjáumst svo á æfingum á mánudaginn.

aju

Friday, May 06, 2005

Föstudagsæfing!

Heyja.

Það eru æfingar á venjulegum tíma í dag.
nett föstudagsæfing og svo nett helgarfrí!

yngri eru 16.30
og
eldri 17.15.

Pakkið mætir alla veganna :-)

og jafnvel annar þeirra!!

Sjáumst

Úrslit!

Jebba.

Við áttum 3 leiki við Víkinga í gær. ekki alveg okkar dagur!
gerðum eitt jafntefli og töpuðum þremur. samt margt gott.
read all about it:

- - - - -

Fyrsti leikur:
Víkingsvöllur - Fim.5.maí - kl.12.30.
Þróttur 0 - Víkingur 0.
Liðið (4-4-2): Snæbjörn - Ingimar - Valli - Siggi Ingi - Matti - Einar - Oddur - Tommi - Styrmir - Villi - Dabbi + Bjarmi - Danni Ben.
Maður leiksins: Sigurður Ingi.
Almennt um leikinn: Leikurinn var frekar köflóttur. þ.e. þeir sóttu nánast allan fyrri hálfleik og við þann seinni. það var smá vindur og hafði hann nokkuð að segja. en við vorum samt alveg úti að aka í fyrri hálfleik. Náðum ekki 3 sendingum á milli - spörkuðum boltanum upp í loftið í hvert skipti og "kicksuðum" hægri vinstri. eins náðum við litlum tökum á miðjunni og ýttum ekki nógu mikið á þá til að pressa - heldur fengum þá alltaf beint aftur á okkur. eina markverða í seinni hjá okkur var klassa skalli hjá valla eftir horn en rétt framhjá. En þetta breyttist í seinni hálfleik og áttum við nokkur færi sem hefði verið ljúft að klára. vantaði aðeins meiri vilja í að klára. en 1 stig á útivelli á afar óspennandi malarvelli sleppur. verðum bara pottþétt að klára síðustu tvo.

- - - - -

Annar leikur:
Víkingsvöllur - Fim.5.maí - kl.14.00.
Þróttur 0 - Víkingur 7.
Liðið (4-4-2): Anton - Hákon - Bjarmi - Aron Ellert - Einar Þór - Auðun - Bjarki B - Ævar - Ási - Hemmi - Danni + Símon - Maggi - Kobbi - Binni.
Maður leiksins: Ástvaldur.
Almennt um leikinn: Eftir frekar gott gengið í síðustu leikjum fengum við skell í gær. 3 rosalega ódýr mörk í byrjun nánast kláruðu leikinn fyrir víkingana. því annars vorum við alveg inn í leiknum og þeir ekkert það miklu betri (eins og tölurnar kannski gefa til kynna). mörk 4 og 5 voru alveg eins: snöggur senter hjá þeim komst alveg einn innfyrir og við ekki nógu djúpir. mark 6 var víti (en boltinn fór víst ekki í hendina á magga!). annars nokkuð góður seinni hálfleikur. létum boltann rúlla ágætlega og vörðumst vel. fengum svo á okkur lufsumark í lokinn og þar við sat. náðum ekki að setja mark á þá - vantaði smá grimmd og hraða fremst.
sama hér - tveir leikir eftir og möst að gera betur þá - lærum af mistökunum í þessum leik.

- - - - -

Þriðji leikur:
Víkingsvöllur - Fim.5.maí - kl.15.30.
Þróttur 0 - Víkingur 3.
Liðið (4-4-2): Raggi - Þorsteinn - Maggi - Kobbi - Pétur - Bjarki Steinn - Óttar - Gylfi Björn - Arnar Páll - Óli - Tumi + Gulli - Bjarki Þór - Atli Freyr - Róbert.
Maður leiksins: Þorsteinn Hjalti
Almennt um leikinn: Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn, samt voru þeir ívið betri, það er samt skiljanlegt vegna þess að þeir voru með mikinn vind í bakið og var því erfitt fyrir okkur að sækja. Þó náðum við nokkrum góðum sóknum og vorum ekki langt frá því að “setja’nn” í nokkur skipti. En á seinustu mínútu fyrri hálfleiks fengu þeir innkast nálægt vítateig okkar, sem þeir tóku hratt og við vorum einfaldlega ekki alveg á tánum, svo þeir náðu að pota einu marki rétt fyrir hálfleik. Það hefði auðveldlega verið hægt að koma í veg fyrir þetta mark, einfaldlega með því að tala saman, því að maðurinn sem fékk boltann eftir innkastið var alveg einn og báðir miðjumennirnir okkar voru í einhverju “dútli”. Í seinni hálfleik breyttist leikurinn töluvert. Þá fengum við vindinn í bakið og vorum því mestan hluta hálfleiksins á þeirra vallarhelmingi. Við vorum líka miklu harðari (samt var eins og nokkrir væru ekki að taka á því) og sköpuðum því mörg færi. Þrátt fyrir fjölda færa náðum við ekki að skora - vorum ekki nógu ákveðnir fyrir framan markið, tókum okkur aldrei til og bombuðum bara á markið. hefðum átt að láta reyna miklu meira á markmanninn þeirra. Eftir látlausar sóknir okkar vorum við orðnir svo ákafir í að skora að við gleymdum okkur í vörninni og þeir náðum nokkrum skyndisóknum og enduðu tvær þeirra með marki.
Afmælisbarnið (Raggi) skilaði sínu í markinu og varði nokkrum sinnum vel þegar Víkingar sluppu innfyrir. vörnina okkar góð í fyrri hálfleik og mestan hluta af seinni, þá sérstaklega Þorstein, sem skilaði sínu hlutverki vel bæði sem bakvörður og miðvörður. það vantaði smá baráttu í miðjumennina, vantaði líka að vera miklu ákveðnari og bomba bara á markið. Síðan voru framherjarnir duglegir, en eins og hjá miðjumönnunum, vera ákveðnari að bomba á markið.

- - - - -

Tilboð!

Sælir strákar.

Það eru einhver tilboð í gangi í "þróttarabúðinni" Íþrótt.
þið kíkið á þau ef þið eruð á ferðinni!

- - - - -

20-40% afsl. af völdum gerðum af fótboltaskóm frá Umbro, verð frá 2.990.

Uhl-SPort regnjakkar rauðir Þróttara eru á 2.400 með Þróttaramerkinu í, 2.990 með ísaumuðu nafni. Tekur 1-2 dag að fá nafnið saumað í.

Stakar síðbuxur við gallann eru á 5.500 (2 stk.) í stað 7.990

Ódýrar bómullarpeysur með ísaumuðu nafni og Þróttaramerki.


- - - - -

Wednesday, May 04, 2005

Leikir við Víking!

Hey.

Hérna er miðinn sem var dreifður á æfingu í gær.
það eru 3 leikir við Víking á morgun á heimavelli þeirra.
þeir sem mættu ekki í gær eru merktir með rauðu. sumir
höfðu samband en aðrir ekki :-(

Alla vegannna, sjáumst eldhressir á morgun.
muna eftir að koma með allt dót (ekki í því!).

- - - - -

Reykjavíkurmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Fimmtudagurinn 5.maí - Uppstigningardagur
3 leikir v Víking
Víkingsvöllur

Mæting kl.11.30 niður í Vík. Spilað frá 12.30-13.45.
SnæbjörnOddur – Valtýr – Styrmir – Davíð S – Vilhjálmur – Einar – Ingimar – Sigurður IngiMatthías – Tómas Hrafn.

Mæting kl.12.30 – spila fyrri hálfleik í seinni leiknum líka: Bjarmi – Daníel Ben.

- - - - -

Mæting kl.13.15 niður í Vík. Spilað frá 14.00-15.15.

Anton – Brynjar – Ingólfur U – Hákon Arnar – Auðun – Ævar Hrafn – Hermann Ágúst – Bjarki B – Aron Ellert – Einar Þór – Ástvaldur – Símon.

Mæting kl.14.00 – spila fyrri hálfleik í seinni leiknum líka: Jakob Fannar – Magnús Ingvar – Baldur.

- - - - -

Mæting kl.14.45 niður í Vík. Spilað frá 15.30-16.45.

Ragnar – Þorsteinn Hjalti – Pétur Hjörvar – Arnar Már – Óttar Hrafn - Arnar Páll – Ólafur MTumi – Gylfi Björn.
Mæting kl.15.30: Bjarki Þór - Atli Freyr - Viktor – Guðlaugur –Bjarki Steinn – Róbert.

- - - - -

Spila í næstu viku:
Jökull - Hafliði – Gunnar Ægir – Þröstur Ingi – Haukur – Atli Óskar – Ágúst Ben – Davíð Hafþór – Flóki – Gunnar BjörnHreiðar Árni – Óskar – Pétur Dan – Ágúst P – Ívar Örn – Sigurður Einar – Sveinn Óskar.

Eru meiddir - ekki mætt lengi:
Aron Heiðar – Jónas – Eggert Kári – Óli Ó – José – Lúðvík Þór – Bolli – Davíð B – Freyr– Hjalti Þór – Hafþór Snær – Daði – Daníel – Egill Þ – Jón O.

Það er svo venjulegar æfingar á föstududaginn.
Heyrumst. Áfram Liverpool. Ingvi og jafnvel Eymi og Egill.

- - - - -

Feitt p.s: ÚRSLITALEIKURINN Í DEILDARBIKARNUM!!
ÞRÓTTUR – KR - KL.17.00 Á FIMMTUDAGINN KEMUR UPP Í EGILSHÖLL!!
SKYLDUMÆTING!!

Maí plan!

Sælir.

Ég gleymdi að láta ykkur vita af myndasíðunni! ég er búinn að
búa til svona aukasíðu þar sem við getum sett inn myndaalbúm, mætingarlista
og svoleiðis. þið verðið að vera með publisher til að sjá planið og exel til
að sjá mætingarnar.

ýtið -- hér -- til að kíkja á hana.
en hún verður einnig hér til hliðar undir -extra dót-

kíkið á hana!

Monday, May 02, 2005

Mánudagur!

jójójó.

Það er frí í dag, mánudag, þar sem að við erum búnir að hittast
fim - fös - lau - sun.

En á morgun, þriðjudag, ætlum við að æfa á kfum malarvellinum við hliðina á
langholtsskóla. það eru 3 leikir á fimmtudaginn við Víking á malarvellli þeirra.
þannig að við tökum smá check á mölinni - en bara í þetta skipti.

- Yngra árið æfir á morgun kl.15.15
og
- Eldra árið æfir á morgun kl.16.30.

Verið duglegir að láta þetta berast.
og ekki mæta í bestu takkaskónum.
þið hljótið að eiga einhverja "semi-flotta".

aju

Allt um æfingaferðina!

Sælir strákar.

Takk kærlega fyrir helgina. ferðin heppnaðist ótrúlega vel.
53 strákar fóru með - 2 afboðuðu samdægurs - og 8 strákar
komust ekki með - sem þýðir sextíu og þriggja manna snilldar
flokkur!

við æfðum vel - borðuðum góðan mat - hegðuðum okkur bara
bærilega - nutum laugarvatns með göngum og hlaupum - skemmtum
okkur vel saman og kynntumst hver öðrum betur. auðvitað söknuðum við
eyma og egils en segjum þeim það ekkert!!

Hér fyrir neðan kemur allt um ferðina:
leynivinir - hlutverk - úrslit ofl. check it out!

- - - - -

Tónlistargetraun

1.sæti - 14 stig af 20: Brynjar H.
2.sæti - 13.5 stig af 20: Davíð S.
3.sæti - 12.5 stig af 20: Sveinn Óskar.
4.-6.sæti - 11.5 stig af 20: Róbert E - Bjarki Steinn - Gunnar Ægir

verðlaun fyrir fyrsta sætið: diskurinn the massacre með 50 cent.

rétt svör: mugison-sigur rós-björk-bubbi-megas-damien rice-franz ferdinant-scissor sisters-the darkness-n e r d-michael jackson-the beatles-leonard cohen- neil young-the rolling stone-era-radiohead-starsailor-jeff buckley-badly drown boy.

- - - - -

Flokksmótið

Sigurvegari riðils 1: Lið 5 (styrmir - gulli - ási - tumi - ágúst p).
Sigurvegari riðils 2: Lið 4 (matti - binni - hemmi - arnar már - bjarki steinn).

Úrslitaleikur: Lið 5 sigraði lið 4 í úrslitaleiknum: 3-1.

Markhæstu menn: Riðill 1: Davíð S + Ási (4 mörk) - Riðill 2: Hemmi (3 mörk).

fyrir fyrsta sætið fá leikmenn kók og prins eftir æfingu í vikunni.
markahæstu menn fá kók light eftir æfingu í vikunni.

- - - - -

Leynivinir

Anton var með Bjarka B.
Arnar Már var með Þorstein.
Arnar Páll var með Hákon Arnar.
Aron Ellert var með Ragga.
Atli Freyr var með Arnar Pál
Atli Óskar var með Einar eldri.
Ástvaldur Axel var með Ágúst P.
Ágúst Benedikt var með Tuma.
Bjarki Steinn var með Snæbjörn eða Aron Heiðar.
Bjarki B var með Flóka.
Bjarki Þór var með Sigga Inga.
Bjarmi var með Matta.
Davíð Hafþór var með Óttar Hrafn.
Daníel var með Arnar Má.
Einar Þór var með Ævar.
Flóki var með Davíð Hafþór.
Guðlaugur var með Halla.
Hermann Ágúst var með Anton.
Hreiðar Árni var með Villa.
Jakob Fannar var með Jölla.
Ragnar var með Ágúst Benedikt.
Símon var með Auðun.
Snæbjörn Valur var með Hemma.
Tumi var með Atla Óskar.
Viktor var með Sigga Einar.
Ævar Hrafn var með Viktor.
- - - - -
Aron Heiðar var með Svein Óskar.
Auðun var með Bjarka Stein.
Ágúst var með Símon.
Brynjar var með Guðlaug.
Davíð var með Hreiðar Árna.
Einar var með Snæbjörn eða Aron Heiðar.
Gunnar Ægir var með Ása.
Hafliði var með Kobba.
Hákon Arnar var með Valla.
Haukur var með Davíð S.
Ingólfur Urban var með Magga.
Jökull var með Pétur Hjörvar.
Magnús Ingvar var með Bjarka Þór.
Matthías var með Hauk.
Oddur var með Róbert.
Óttar Hrafn var með Odd.
Pétur Hjörvar var með Tomma.
Róbert var með Þröst Inga.
Sigurður Ingi var með Bjarma.
Sigurður Einar var með Binna.
Styrmir var með Danna Ben.
Sveinn Óskar var með Stymma.
Tómas Hrafn var með Einar Þór.
Valtýr var með Atla Frey.
Vilhjálmur var með Ingó.
Þorsteinn Hjalti var með Aron Ellert.
Þröstur Ingi var með Gunnar Ægir.

- - - - -

Hlutverkaleikurinn

1. Vertu alltaf að klappa - Flóki.
2. Vertu alltaf að segja aulabrandara - Einar.
3. Verty alltaf að segja “Lifi Þróttur - Aron Ellert.
4. Vertu alltaf að tala um hve góður senter þú ert - Gunnar Æ.
5. Vertu alltaf að smella saman fingrum - Arnar Már.
6. Vertu alltaf að blikka alla - Jölli.
7. Vertu alltaf að segja “whazzup” - Sveinn Ó.
8. Vertu alltaf að segja leiðinlegar upplýsingar um Laugarvatn - Ágúst Ben.
9. Vertu alltaf eins og dómararnir í idol (“já ég vil sjá þig áfram...”) - engin- .
10. Vertu alltaf með brett upp á ermar - Anton.
11. Vertu alltaf að blístra - Aron Heiðar.
12. Vertu alltaf að ulla - Kobbi.
13. Vertu alltaf að dansa - Snæbjörn.
14. Vertu alltaf að gefa “five” - Ágúst P.
15. Vertu alltaf á móti öllu sem gert er - Hemmi.
16. Vertu alltaf þvílíkt jákvæður með allt - Atli Óskar.
17. Vertu alltaf að tala um hve nettur staður Laugarvatn er - Bjarmi.
18. Vertu alltaf að syngja lag Bítlana - var sleppt - .
19. Vertu alltaf að minnast á Egil og Eyma - Óttar Hrafn.
20. Vertu alltaf að hrósa öllum - Davíð Hafþór.
21. Vertu alltaf að tala um veðrið - Pétur Hjörvar.
22. Vertu alltaf að bjóðast til að hjálpa fararstjórunum - Ási.
23. Vertu alltaf að taka eina og eina armbeygju - Valli.
24. Vertu alltaf að segja “díses kræst” - Símon.
25. Vertu alltaf að tala um hve vöðvastæltur þú ert - Tommi.
26. Vertu alltaf að dissa þjálfarann - Róbert.
27. Vertu alltaf að tala um stelpur - Raggi.
28. Vertu alltaf að leika atriði úr bíómyndum - Bjarki Steinn.
29. Vertu alltaf að syngja eitthvað lag - Hreiðar Árni.
30. Vertu alltaf að skoða sjálfan þig í spegli - Danni Ben.
31. Þér er alltaf of kalt - Gulli.
32. Þér er alltaf of heitt - Dabbi.
33. Vertu alltaf að leika James Bond - Bjarki B.
34. Vertu alltaf að leika Birgittu Haukdal - var sleppt - .
35. Vertu alltaf að slúðra - Þröstur Ingi.
36. Vertu alltaf að leika garðyrkumann – tala um umhverfið - Arnar Páll.
37. Vertu alltaf tala um að fara á Mcdonalds - Siggi Ingi.
38. Vertu alltaf að leika fyrirsætu - Styrmir.
39. Vertu alltaf að leika Ingva - Hákon.
40. Vertu talsmaður “vatn er gott” á staðnum - Auðun.
41. Vertu alltaf að haltra - Matti.
42. Vertu alltaf að leika “gangsta rapper” - Bjarki Þór.
43. Vertu alltaf að hætta í miðri setningu - Siggi E.
44. Vertu talsmaður “mjólk er holl” á staðnum - Villi.
45. Vertu alltaf að fá einhvern í steinn-skæri-blað - Atli Freyr.
46. Byrjaðu allar setningar á “og hvað” - Oddur.
47. Byrjaðu allar setningar á “jájájája´” - Ingó.
48. Vertu alltaf að segja; “alltaf í boltanum” - Halli.
49. Vertu alltaf að breika - Binni.
50. Vertu alltaf að tala um skólann þinn - Viktor.
51. Vertu allaf að segja “en gaman” - Þorsteinn.
52. Vertu alltaf að bíða eftir mikilvægu símatali - Haukur.
53. Vertu alltaf að leiðrétta alla (málfræðivillur – fallbeygðu orð ofl) - Einar Þór.
54. Vertu alltaf að bögga alla smá - Ævar.
55. Vertu alltaf öryggissjúkur – að allt sé í lagi - Tumi.
56. Vertu alltaf að monta þig á bolnum þínum - Maggi.

- - - - -


Halda á lofti

1.sæti: Vilhjálmur (73)
2.sæti: Sigurður Ingi (66)
3.sæti: Styrmir (55)
4.sæti: Róbert (46).

í verðlaun fyrir fyrsta sætið var ultrabounce skopparabolti

- - - - -

Verðlaunaúrdráttur

Þeir sem höfðu heppnina með sér voru:

... Hákon (langir sokkar).
... Hreiðar (spegill).
... Tommi (eitthvað dót).
... Bjarki Þór (bangsi).
... Binni (golfkúla).
... Sveinn Óskar (gleraugu).
... Aron Ellert (bakklóra).
... Einar (glas).

- - - - -

Mynd ferðarinnar

Sigurður Ingi in the house!

- - - - -