Dagatölin!
Hey hey.
Það var ágætis mæting á foreldrafundinn á þriðjudaginn var. Þeir sem ekki komust en ætla að vinna á mótinu er bent að bjalla í Áslaugu (mamma matthíasar) en hún er með: 695-1480.
Bjallið svo endilega í mig ef það eru einhverjar pælingar varðandi mótið sjálft (ingvi-869-8228).
Nánast allir eru komnir með 5 dagatöl - og þarf að greiða 2.500kr (500kr af hverju dagatali) inn á reikning flokksins: 1158-15-200679. kt: 081060-4019. Gott að setja orðið "dagatal" og nafn í skýringarreitinn.
Annars bara líf og fjör.
kv,
ingvi
- - - - -
ingvi
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home