Monday, July 16, 2007

Þriðjudagur - eyjar!

Jamm

Á morgun, þriðjudag, eigum við tvo leiki við ÍBV út í eyjum. Við munum fara með Herjólfi báðar leiðir og gista eina nótt!

Það er mæting kl.10.30 niður í Þrótt þriðjudagsmorgun, Herjólfur fer svo frá Þorlákshöfn kl.12.00. Við tökum svo bátinn aftur í land næsta morgun kl.8.15 og verðum komnir í bæinn um kl.13.00. Leikirnir eru kl.17.00 og 18.20 á þrið.

Þróttur niðurgreiðir ferðina verulega en leikmenn þurfa að leggja út 3000kr. Allir verða svo að taka með sér fótboltadót, handklæði, svefnpoka/sæng, dýnu og gott nesti til að borða í bátnum fyrir leikina.

Þjálfarar sem fara eru Ingvi og Egill og fararstjóri verður Eymundur Sveinn. Hópurinn sem fer er eftirfarandi:

A lið: Kristján Orri – Valgeir Daði – Jón Kristinn – Arnar Kári – Þorleifur – Kormákur - Kristján Einar – Arnþór Ari – Anton Sverrir – Árni Freyr – Viðar Ari – Guðmundur Andri – Daði Þór.

B lið: Sindri G– Orri – Daníel Örn - Kristófer – Tryggvi – Seamus – Magnús Helgi - Sigvaldi H – Viktor B – Guðmar – Sigurður T – Högni H – Guðmundur S – Davíð Þór – Eiður Tjörvi.

- Undirbúa sig vel. Vera ready að sækja sex stig til eyja. Hegða sér vel og vera sér félaginu sínu til sóma

Þeir sem ekki fara taka æfingu á miðvikudaginn kl.10.30 á Suðurlandsbraut:

Arnþór F – Þorgeir S - Hákon – Arianit – Matthías – Lárus Hörður – Leó Garðar – Anton H – Guðbjartur - Ólafur Frímann – Úlfar Þór – Stefán Tómas! - Sindri Þ - Jóel - Dagur Hrafn - Mikael Páll – Stefán Karl – Egill F – Haraldur Örn – Jón Ragnar – Styrmir – Birgir Örn – Kevin D – Ágúst – Reynir – Hilmar – Hrafn Helgi – Anton J.

Heyrið svo í mér ef það er eitthvað
Sjáumst á morgun,
kv
Ingvi (869-8228).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home