Helgarfrí!
Jamm.
Við erum hér með komnir í helgarfrí. En veit að menn skella sér í smá bolta, sérstaklega ef veðrið verður eins nett og það hefur verið. Menn geta líka skellt sér á tvo fótboltaleiki um helgina! KF Nörd keppir í kvöld á móti FC Z (sem eru sem sé sænski nördarnir) á kópavogsvelli kl.20.00 - athyglisverður leikur þar á ferð!
Og á morgun, laugardag, er ÍBV - Þróttur í eyjum kl.16.00.
Sumir eiga svo eflaust foreldra eða systkini að keppa á akureyri :-)
En alla veganna, við heyrumst ferskir á mánudaginn - minnum á námskeiðið sem byrjar mánudagsmorgun - smessa á eystein til að bóka þátttöku - vona að menn fjölmenni á það.
Æfum svo eftir hádegi í næstu viku.
Sjáumst,
Ingvi (nis), Egill (nýklipptur) og Kiddi (mar þjálfar ekki í crocks).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home