Mondag!
Jójó.
Hvað segja menn - flottur sigur hjá mfl í gær í eyjum í gær. Kiddi né Egill unnu rauðhærðasti íslendingurinn á írskum dögum upp á skaga - Seamus hlýtur að hafa verið að staðnum! Menn svo búnir að skrá sig á námskeiðið hjá Eysteini/Jóa í fyrramálið!! Hvetjum menn hiklaust að skella sér á það.
Alla veganna, æfum í tvennu lagi á morgun, mánudag. Svo örugglega einn leikur v Njarðvík á þriðjudag. Minni á rey-cup skráninguna - reitur hjá þeim sem muna :-) hlaup hjá þeim sem gleyma :-/ Tökum vel á því eftir helgina - kynnum svo svaðalegan nýjan skotleik:
- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.13.30 - 14.45:
Stefán K - Anton H - Arianit - Matthías - Hákon - Viktor B - Sigvaldi H - Davíð Þ - Sindri Þ - Daníel Ö - Mikael Páll! - Guðmundur S - Högni H - Magnús H - Guðmar - Seamus - Þorgeir - Sigurður T - Lárus H - Leó G - Arnþór F - Anton J - Hrafn H - Eiður T.
- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.14.30 - 15.45:
Orri - Valgeir Daði - Guðmundur Andri - Kristján Einar - Arnþór Ari - Stefán Tómas - Daði Þór - Jón Kristinn - Arnar Kári - Úlfar Þór - Þorleifur - Árni Freyr - Jóel - Anton Sverrir - Kormákur - Dagur Hrafn - Viðar Ari.
- Í fríi / meiddir / ekki mætt lengi: Kristófer - Tryggvi - Ólafur Frímann - Hilmar - Sindri G - Kristján Orri - Egill F - Haraldur Örn - Kevin Davíð - Jón Ragnar - Ágúst J - Birgir Örn - Guðbjartur - Styrmir - Reynir.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home