Wednesday, February 28, 2007

Herrakvöldið!

Jójó.

Gleymdi alltaf að minna ykkur á að láta pabba ykkar, bróður eða frænda
vita af Herrakvöldið Þróttar sem er á föstudagskvöldið.

Klassa dagskrá og pottþétt gott stuð. Allar upplýsingar eru á þróttarasíðunni góðu.
Svo er bara hægt að heyra í mér ef mönnum vantar miða.

Þónokkrir eru búnir að bóka sig - og vantar bara nokkra í viðbót til að gera 4.flokks borðið á kvöldinu stærst og flottast!

Ok sör,
Ingvi - 869-8228 - ingvisveins@langholtsskoli.is

Fötin - ath!

Sælir strákar.

Hér fyrir neðan er gamli miðinn með fata-upplýsingum og réttu reikningsnúmeri (1155-26-7494 kt. 271158-2549 ). Þurfum að fara að klára þetta mál, staðfesta sína pöntun með því að leggja inn sem fyrst!

- - - - -

Hey hey.
Hérna er allt um fatakaupin okkar:

Við höfum gert samning við Þróttarabúðina, Sportland í Ármúla, og fengið dúndur tilboð frá þeim. Við getum keypt 3/4 buxur, háskólabol og keppnistreyju, hvert stykki á 2.000 kr. Sem sagt 6.000 kr. á pakkann. Við það bætist merking á keppnistreyjuna sem kostar 1750 kr.

Þetta eru allt úrvalsvörur, á minna en háflvirði.
Flestir þekkja buxurnar, sem eru einstaklega sterkar og góðar á gervigrasið. Háskólabolurinn er frá Umbro. Keppnistreyjan er svört (einnig frá Umbro), og yrði varabúningurinn
okkar, mjög flottur.

Strákarnir eru all flestir búnir að máta en þeir sem eiga það eftir fá einn sjens - á næstu föstudagsæfingu.

Það má kaupa einn hlut eða alla, ekkert mál. Nú er bara að borga svo hægt sé að ganga frá pöntun. Þeir sem vilja ekki vera með borga auðvitað ekki en þeir sem vilja vera með í þessu þurfa að leggja inn á reikning eða koma pening til
þjálfara fyrir 24.febrúar. Borga má inná reikning 1155-26-7494 kt. 271158-2549, og munið að setja nafn stráksins í skýringu (og jafnvel meila á sund@hive.is)

Ef þið viðjið frekari upplýsingar hafið þá endilega hafið samband við fatanefnd:

Kær kveðja,
Helga sund@hive.is s.898 2026
Álfheiður aardal@internet.is s.659 6616

Bergþóra berthora@karitas.is s. 6634787




Monday, February 26, 2007

Miðvikudagur!

Jeppa.

Við tvískiptum hópnum á morgun, miðvikudag:

- Yngra árið æfir kl.15.30 - 16.45 á gervi.

- Eldra árið æfir kl.16.15 - 17.45 á gervi (ath: 16.15).

Við tökum létt skokk á undan (2km á léttum hraða) og svo restina af tímanum
í spilæfingar og spil.

Hressir annars!
Síja.
Ingvi og co.

Æfingin í dag!

Jó.

Maraþon æfing í dag! Tveggja tíma kaffi - massa mæting (enda massa sól).
Æfingarnar sem við tókum hefðu mátt renna aðeins betur
í gegn en var samt nokkuð sáttur - vonandi gildir það sama um ykkur.

Hér fyrir neðan eru tímarnir ykkar úr 600 metra hlaupunum - tókum vel
á því. Talan sem ég er með segir að íslandsmetið hjá 13-14 ára piltum sé 1.29.5 mín. Besti tíminn í fyrra var skráður 1.51,28 mín - Þannig að við metum það þannig leikmenn í 4.flokki karla (í knattspyrnu, hinir tímarnir eru hjá strákum sem æfa hlaup) séu í nokkuð góðum málum að ná 600 metrum á 2.15 - 2.35 mín.

Og við tókum náttúrulega tvo hringi - hefðum getað látið einn duga - og náttúrulega líka getað tekið fleiri - til sjá betur þolið (einn hringur segir kannski meira til um hraða). Alla veganna, ánægður með ykkur - og hérna er etta:

Arnþór Ari: 2.25 mín / 2.23 mín.
Kristján Orri: 2.45 mín / 2.47 mín.
Orri: 2.28 mín / 2.40 mín.
Valgeir Daði: 2.25 mín / 2.26 mín.
Sigvaldi: 2.35 mín / 2.37 mín.
Þorleifur: 2.25 mín / 2.25 mín.
Kristján Einar: 2.25 mín / 2.23 mín.
Guðmundur Andri: 2.2o mín / 2.20 mín.
Tryggvi: 2.28 mín / 2.39 mín.
Matthías: 2.30 mín / ?
Mikael Páll: 2.52 mín / 2.48 mín.
Arnar Kári: 2.25 mín / 2.25 mín.
Jóel: 2.40 mín / 2.40 mín.
Árni Freyr: 2.29 mín / 2.29 mín.
Davíð Þór: 2.42 mín / 2.39 mín.
Viktor: 2.42 mín / 2.34 mín.
Sindri Þ: 2.42 mín / 2.40 mín.
Daði Þór: 2.42 mín / 2.37 mín.
Daníel Örn: 2.28 mín / 2.32 mín.
Kevin Davíð: 2.28 mín / 2.38 mín.
Anton Sverrir: 2.42 mín / 2.42 mín.
Kristófer: 2.52 mín / 2.47 mín.
Reynir: 2.49 mín / 2.49 mín.

23 strákar.

- - - - -

Arnþór F: 3.26 mín / 3.22 mín.
Magnús Helgi: 2.29 mín / 2.31 mín.
Egill F: 3.32 mín / 3.29 mín.
Dagur Hrafn: 2.26 mín / 2.31 mín.
Viðar Ari: 2.29 mín / 2.37 mín.
Salómon: 2.26 mín / 2.40 mín.
Eyjólfur: 3.08 mín / 2.58 mín.
Sigurður T: 3.00 mín / ?
Seamus: 2.29 mín / 2.30 mín.
Eiður Tjörvi: 2.38 mín / 2.46 mín.
Guðmundur Ingi: 3.23 mín / 3.21 mín.
Guðmundur S: 2.55 mín / 2.49 mín.
Lárus Hörður: 3.00 mín / 2.57 mín.
Haraldur Örn: - - - - / 3.21 mín.
Þorgeir S: 3.26 mín / 3.22 mín.
Guðbjartur: 2.31 mín / 2.31 mín.
Vésteinn: 3.04 mín / 2.48 mín.

17 strákar.

Sunday, February 25, 2007

Vikuplan!

Sælir strákar.

Svona kemur vikan til með að líta út:

- - - - - -

Mán 26.feb: Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.15.30 - 17.30.

Þrið 27.feb: Frí.

Mið 28.feb: Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.15.30.
Æfing - Eldra ár - Gervigrasið - kl.16.30.

Fim 1.mars: Frí.

Fös 2.mars: Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.30 (fleiri test).
Herrakvöld fyrir pabba!

Laug 3.mars: Æfingaleikur v Leikni - Gervigrasið - kl.14.00.
Æfing - Þeir sem ekki keppa - Sparkvöllurinn - kl.13.00.


Sun 4.mars: Frí (mfl v KR kl.17.00 - Egilshöll).

kv,
ingvi og co.

Nokkrir punktar!

Sæler.

Hér eru nokkrir punktar sem við fórum í á föstudaginn, eru til að skerpa á ýmsum hlutum og gera starfið almennt flottara! Náum kannski ekki að framkvæma allt en reynum! Og ekki hika við að heyra í okkur ef eitthvað er óskýrt.

Bledsen,
Ingvi, Egill, Kiddi og fyrr en varir Eymi og vonandi Eysteinn ☺

- - - - -

Æfingatímarnir: Við erum farnir að æfa aðeins oftar allir saman en við ætluðum okkur. Höfum þá smellt saman æfingunum á mánudögum og einstaka sinnum á miðvikudögum. Þá er náttúrulega mikilvægt að fylgjast vel með á blogginu. En framvegis verður þetta aðeins gert ef við erum með allann völlinn og að þjálfaracrewið telji 3! Æfum áfram á mán-mið-fös og laug en það breytist kannski smá þegar Rvk mótið utanhúss byrjar (sjá hér fyrir neðan) sem og ef við bætum við fimmtu æfingunni!

Test: Þetta mætti vera skipulagðara hjá okkur – en við reynum að taka alltaf við og við nokkrar mælingar. Við höldum utan um allar tölur. Vinnum bara áfram í þessu.

Aukaæfingar / Útihlaup: Erum ekki alveg búnir að vera nógu duglegir að festa útihlaupin! Við bætum hugsanlega við einni æfingu í viku sem yrði þá hlaup og styrkleikaæfingar. Eins er möguleiki að bæta við einni aukaæfingu á viku sem myndi miðast við einstaklingsþjálfun! Meir um það seinna.
• Fimleikar: Erum að semja um að fara alla veganna 3 sinnum í viðbót á mann. Það yrði þá fyrstu tvær vikurnar í mars ef það gengur.

Frjálsar íþróttir: Við fáum 1-2 æfingar á mann hjá frjálsíþróttaþjálfara í mars – fyrir Rvk mótið. Sem er bara snilld.

Reykjavíkurmótið utanhúss: Mótið hefst laugardaginn 24.mars og verðum við með 3 lið í keppninni (A - B og C lið). Hugsanlega færist einn leik framar í mars. Þið getið séð alla leikina á www.ksi.is – bara slegið inn leikir félaga, og valið þróttur – 4.flokkur – karlar og svo tímabilið. Ég held að það sé búið að staðfesta leikdaganna. Síðasti leikurinn verður fimmtudaginn 17.maí.

Eldra árs ferðin út í júní: Það er allt klárt með hana! 25 strákar + þjálfarar + fararstjórar leggja inn í hann til Spánar 14.júní. Þannig að það styttist í hana. Nú er bara um að gera að vera duglegir í fjáröflunum, og það gildir auðvitað líka um þá sem ekki fara sem og yngra árið. Bara gott að eiga skilding inn á sínum reikning.

Æfingaleikir: Næstu leikir verða við Breiðablik og vonandi Hauka. Svo kemur Ægir kannski í bæjarferð í mars.

Fermingarfötin í Retro: Jamm – ég var beðinn um að láta ykkur vita að það verður vel tekið á móti ykkur í Retro í Smáralindinni, sérstaklega fermingarpiltum! Sindri Snær, markmaður í meistaraflokki, ræður ríkjum þar og nóg er að segjast vera í Þrótti (spillir ekki að segja í 4.flokki líka) þá verður hugsað um ykkur eins og kónga. Bara endilega kíkið þangað – flottar skyrtur og allur pakkinn

Mætingar: Ég minni enn á að ef þið viljið fá heildarmætingarnar ykkar þá er nóg að meila á mig (ingvisveins@langholtsskoli.is) og ég sendi excel skjalið með ykkar upplýsingum strax á ykkur. Vika eftir af febrúar og um að gera að mæta eins og ljónið.

Fleiri fjáraflanir: Það er planaður fjáröflunarfundur í næstu viku (örugglega fimmtudagurinn 1.mars). Klósettpappírssalan gekk vel, sumir hafa nýtt sér auglýsingarnar í blaðinu “Laugardalurinn”, og svo er alla veganna planað að gera dagatal aftur í mars/apríl .

Fatnaður: Nánast allir búnir að máta og panta buxurnar, bolinn og treyjuna. Nú á bara eftir að leggja inn á reikninginn (1155-26-7496. kt:271158-2549. meil á sund@hive.is) og þá styttist í að þetta verði klárt.

Markmannsæfingar: Eru auðvitað áfram á sunnudögum og svo kemur Rúnar til okkar á miðvikudögum.

Heimasíðan: Heyrið í foreldrum ykkar hvort þau séu ekki örugglega búinn að setja sig á póstlista flokksins! Einnig getið þið sett inn ykkar netfang – það er bara gott mál. Allar upplýsingar eru á blogginu eða á heimasíðunni sjálfri.

Æfingagjöld: Nokkrir eiga eftir að ganga frá skráningu og greiðslu fyrir þetta tímabil. Við hvetjum alla til að ganga frá því sem fyrst. Allar upplýsingar um þetta eru á einnig á blogginu eða á heimasíðunni.

Upplýsingamiðinn: Honum verður dreift á þá sem eiga eftir að skila – skal fá miða frá öllum!

Annað: Það styttist í keilumót flokksins. Einnig er fræðslufundur í undirbúningi. Foreldraboltinn verður svo mánaðarmótin mars/apríl og loks ætlum við að gera eitthvað félagslegt með 4.fl kvk (happy arnþór ari).

Líf og fjör!

Saturday, February 24, 2007

Mánudagur!

Sælir.

Chelsea menn sáttir! Svaðalegur leikur áðan!

Anyway, svona verður morgundagurinn (mánudagurinn) hjá okkur:

- Æfing kl.15.30 - 17.15 hjá öllum á öllu gervigrasinu.

Jamm, 4.fl kvk lánaði okkur sinn helming. Spáð flottu veðri og allt!
Þannig að planið verður svona:

1. 2 ∗ 600m á tíma.
2. Upphitunarleikur!
3. Tækniæfingar.
4. Varnaræfing!
5. 11 v 11 á stóran völl.
6. Teygjur.

Tæknilegir maður!
Sjáum ykkur,
Ingvi, Egill og Kiddi.

- - - - -

Friday, February 23, 2007

Helgarfrí!

Heyja.

Jamm - það er skollið á feitt helgarfrí.
Hafið það gott, en ekki missa ykkur í namminu.

Sjáumst sprækir á mánudaginn.
ingvi og co.

Föööööstudagur!

Hey.

Föstudagur runninn upp. Veðrir belað og verður það vonandi í dag.
Við æfum allir saman á sama tíma og venjulega en einstaka leikmenn
eiga að mæta aðeins fyrr!

Annars vona ég að það verði massa mæting - enda gott helgarfrí framunand.
svona verður planið:

- Mæting kl.15.30 - 4km hlaup fyrir æfingu: Arnþór F - Aron V - Dagur H - Egill F - Guðbjartur - Haraldur Ö - Hilmar - Högni - Sindri G - Viðar A - Þorgeir S. Anton Helgi - Arianit - Daníel Örn - Emil Sölvi - Orri - Sindri Þ - Úlfar Þór.

- Mæting kl.15.40 - styrkleikaæfingar fyrir æfingu: Tryggvi - Guðmundur Andri - Árni Freyr - Kormákur - Hákon - Salómon - Eiður Tjörvi - Styrmir - Valgeir Daði - Jóel.

- Mæting á venjulegum tíma, kl.16.00: Allir aðrir!

Eftir æfingu tökum við bara stutt spjall upp í stúku.
Hugsanlega drykkur og meðí fyrir allla :-)
Allt búið um kl.17.45.

Sjáumst sprækir í dag,
Ingvi, Egill og Kiddi.

p.s. komið um alla leiki nema valsleikinn, sem og testin fyrir viku.

Thursday, February 22, 2007

Fimmtudagurinn 22.feb!

Hey hey.

Það er sem Laugar í dag, fimmtudag, hjá yngra árinu (og þeim strákum á eldra ári sem ekki komust á þriðjudaginn). Vona að allir séu búnir í skólanum og komist á réttum tíma.

Það er mæting tímanlega kl.15.05 niður í andyri World Class og hefst tíminn kl.15.15 og
verður í um klukkutíma. Tökum svo nettann pott og ætti allt að vera búið um kl.17.00.

Nóg að koma með 500kr og svo allt dót.

Sjáumst (í byssubol, sem allir klikkuðu á síðast).
Ingvi, Egill og Kiddi

Jójó!

Heyp.

Smá röfl!

- Eginlega skólabókardæmi um ekki nógan undirbúning hjá okkur Kidda á æfingu í gær. Vorum sem sé með þessa leikæfing, og svo þessa sendingar æfingu líka. Náðum ekki að gera þær eins og átti að gera. En lærum bara af því.

- Eins er eiginlega möst að vera þrír þegar allur flokkurinn er saman. Nokkuð góð mæting í gær og held ég að menn séu að taka sig á hér.

- Miðvikudagarnir eru sérstaklega grillaðir þar sem að mfl æfir alltaf á svipuðum tíma og Kiddi þarf þar með alltaf að klára æfinguna einn :-(

- Tek smá á mig með fjölda íspinna í gær. En ég er alveg klár á að ég splæsti í 40 stk (sem sé 5 pakka) - þannig að einhver hefur fengið ís "lánaðan" úr frystikistunni! En Seamus, Arnþór, Högni og einhverjir þrír fleiri eiga inni pinna (jafnvel stærri týpu).

- Guðmundur Andri, Ólafur Frímann og Sigurður T mættu í versta dressinu að mati Hansa og fengu "ískaldan" powerade að launum. Kiddi var samt svaðalegur.

- Laglegt Liverpool!

Sjáumst svo á morgun eða á fimmtudaginn,
Ingvi

Wednesday, February 21, 2007

Miðvikudagur - Ljótrafataæfing.

Góðan daginn.

Öskudagur í dag og allir út um allan bæ að syngja. Jóel, Valli og Krissi sáust saman klæddir sem þrjár Silvíu Nætur syngjandi um allan bæinn nýja lagið hennar. Við fáum um að heyra frá þeim á æfingu, sem og öðrum sem ætla að syngja fyrir okkur.

En það verður æfing í dag, miðvikudag, hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.

Allir að mæta í ljótum/gömlum/asnalegum æfingafötum í tilefni dagsins (samt ekki bara í Speedo-skýlu þó það væri fyndið eða kjól, það þarf að vera hægt að æfa í fötunum).

Síðan verður boðið upp á hressingu í lok æfingar (sem gleymdist á mánudaginn).

Kiddi (Raudhetta), Ingvi (Gosi) og Egill (Ennismaðurinn)

Tuesday, February 20, 2007

Þrið!

Jebba.

Eins og stóð á vikuplaninu í gær þá er tími niður í Laugum í dag, þriðjudag, hjá eldra árinu.
Vona að allir séu búnir í skólanum og komist í tímann!

Það er mæting kl.15.05 niður í andyri World Class og hefst tíminn kl.15.15 og
verður í um klukkutíma. Tökum svo nettann pott og ætti allt að vera búið um kl.17.00.

Nóg að koma með 500kr og allt dót.

Sjáumst (í byssubol).
Ingvi, Egill og Kiddi

Vikan!

Heyja.

Svona lítur vikan (19 - 25.feb) okkar út:


Mán 19: Æfing hjá öllum – Gervigrasið – kl.15.30 – 17.00.

Þrið 20: Laugar – Eldra ár – Mæting kl.15.05 niður í Laugar með innidót,
sund dót og 500kr – Förum í tíma frá kl.15.15 – 16.15 + svo smá pottur.

Mið 21: Æfing – Allir – Gervigrasið – kl.16.00 – 17.30. Allir að mæta í
ljótasta æfingadressinu sem þeir finna í tilefni dagsins (en ekki allir að
bjalla í kidda og fá lánað).

Fim 22: Laugar – Yngra ár – Mæting kl.15.05 niður í Laugar með innidót,
sund dót og 500kr – Förum í tíma frá kl.15.15 – 16.15 – svo smá pottur.

Fös 23: Æfing – Allir – Gervigrasið - Kl.16.00 – 18.00.
Létt gúff og spjall eftir æfingu!

Laug 24: Helgarfrí!

Sun 25: Helgarfrí!


Laugar: Það tekur þjálfari á móti okkur og sýnir okkur þennan nýja “shokk” sal sem hefur verið tekið í notkun í sérstökum æfingasal. Lykilorðin hér eru leiðsögn, eftirlit og hofsamt álag og verður gaman að prófa þetta. Skellum okkur svo aðeins í pottinn eftir tímann. (Ef menn komast ekki á þrið þá mæta menn bara á fim og öfugt).
Fer eftir veðri hvað verður á boðstólnum á föstudag, látum ykkur betur vita!
Meistaradeildin í vikunni (koma svo Man Utd.)!

Sunday, February 18, 2007

Leikur v Val - sun!

Heyp.

Nokkrir strákar fengu að spreyta sig á móti Val í dag. Nokkuð flottur
leikur og gaman að sjá suma leikmenn spila af meira öryggi en vanalega.
En allt um leikinn hér:

- - - - -

Þróttur 4 - Valur 2.
Æfingaleikur

Dags: Sunnudagurinn 18.febrúar 2007.
Tími: kl.13.30 - 14.45.
Völlur: KR gervigras.

Staðan í hálfleik:
2 - 0.
Gangur leiksins:
1 - 0, 2 - 0, 3-0, 3-1, 4-1, 4-2.

Maður leiksins:
Ólafur Frímann - Stóð vörnina eins og keisari.

Mörk:

Tryggvi - Daði gaf dýrindis sendingu innfyrir alveg úr vörninni og kláraði Tryggvi vel.
Davíð Þór - Tryggvi gaf á Davíð, sem slúttaði.
Daníel Örn - Slapp í gegn og skoraði.
Daníel Örn - Slapp aftur í gegn og skoraði.

Vallaraðstæður: Frekar hlýtt úti og völlurinn blautur og góður.
Dómari: Kiddi fórnaði sér í fyrri hálfleikinn og svo bara dæmt af hliðarlínunni (ekki okkar style samt).
Áhorfendur: Voru ekki nógu margir í dag!

Liðið:

Krissi í markinu - Siggi T og Daði Þór bakverðir - Óli Frímann og Kristófer miðverðir - Maggi og Tolli á köntunum - Jóel og Anton Sverrir á miðjunni - Tryggvi og Arnþór Ari frammi. Varamenn: Guðbjartur, Eiður Tjörvi, Silli, Davíð Þór, Viktor Berg og Daníel Örn.

Frammistaða:

- "Slugs" - tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+
Vorum að skapa fullt af færum.
+ Héldum boltanum vel innan liðsins og byggðum oft upp flottar sóknir alveg úr vörninni.
+
Góður kraftur trekk í trekk í sóknarleiknum - þarf að vera hjá fleiri leikmönnum.
+ Fengum ekki mikið af færum á okkur, vorum mjög þéttir í vörninni.

-
Hefðum mátt vera aðeins skipulagðari tilbaka á tímabili - betri færslu.
- Óþarf pirringur hjá sumum - skemmir bara einbeitinguna.
- Misstum smá einbeitingu í lokinn. Hefðum átt að klára þá fyrr.
- Eins og fyrr hefði mátt betri talanda í liðið. Samt er ég að sjá framför, vantar aðeins meira.

Í einni setningu: Nokkuð vel spilaður leikur og niðurstaðan öruggur leikur - vantaði smá "touch" í suma leikmenn á köflum en engu að síður flottur leikur.

- - - - -

Mánudagurinn 19.feb!

Já.

Góður sigur á móti Val í dag á KR vellinum (4 mörk í hús). Ekki nógu góður leikur hjá mfl
á móti Keflavík (þrátt fyrir að 4 mörk hafi líka verið sett). Skrifum um okkar leik vonandi fljótlega (auk þess að klára víkingsleikina).

En mánudagur á morgun (og stutt skólavika hjá flestum), og ætlum við að æfa aftur saman allir og núna hálf fjögur (yngra árið sem sé um 45 mín fyrr en vanalega).

Æfing hjá öllum kl.15.30 - 17.00 á gervigrasinu.

- Tökum sóknaræfingu, varnaræfingu og góða keyrslu (vantar soldið hjá okkur að gera allar æfingar á góðu "fútti" eins og við segjum). (En kannski ætti bara að vera spil ef afmælisreglan verður virt).

- Tolli, Arnar Kári, Árni Freyr, Diddi, Krissi, Geiri og eiginlega Guðmundur Andri fara í powerade pott þar sem að blómvanda salan mín gékk svona vel (og já, held að engin á landinu eyði jafn miklum pening í þennan drykk). (Og Orri og Danni taka aukaspretti út af möffins gríni).

- Vikuplan afhent (laugar í vikunni og jafnvel morgunæfing á fös).

- Hressing í lokin!!

Sjáumst eldhressir,
Ingvi og company.

Saturday, February 17, 2007

Sundag!

Jó.

Sorrý hvað þetta kemur seint. Er enn að jafna mig eftir myndina sem við
fórum á áðan (vona samt að einhverjir hafa fílað hana)! en æfingin var nett,
gaman að fá eyma á svæðið (þótt hann hafi ekki náð leiða liðið sitt til sigurs
í mótinu
) og svaðalegt hvað Nike vestið mitt kom vel út. Vantaði þó nokkra stráka
á æfingu, og enn fleiri í bíóið - munið að vera duglegir að smessa á mig ef þið komist
ekki. Alltaf gott að vita af mönnum.

En sem sé, einn leikur við Val á morgun, sunnudag, á KR velli. Mæting kl.13.00 út í KR-heimili. Spilað verður frá kl.13.30 - 14.45 - mætum og tökum á því:

Kristján Orri (m) - Anton Sverrir - Tryggvi - Kristófer - Davíð Þór - Arnþór Ari (c) - Þorleifur - Jóel - Daníel Örn - Daði Þór - Mikael Páll - Viktor Berg - Sigvaldi - Sigurður T - Magnús Helgi - Guðmar - Eiður Tjörvi - Ólafur Frímann.

Aðrir eru í frí og slaka bara á, á konudaginn :-) (munið strákar, láta pabba hafa samband!)
Og við sjáumst svo allir á mánudaginn.

kv,
ingvi og co.

Friday, February 16, 2007

Lördag!

Hey.

Á í dag, laugardag, ætlum við að taka létta spilæfingu - og skella okkur síðan í bíó.

Æfingin verður kl.15.00 - 16.00 á gervigrasinu. Við spilum allann tímann (þjálfarar
með + leynigestur
). Eftir það geta menn skellt sér í snögga sturtu niður í Þrótti,
eða heima, og síðan hittumst við upp í Laugarásbíó kl.16.45.

Við ætlum að skella okkur á Ghost Rider og kostar 500kr á mann (plús það sem þið komið til með að eyða í nammi!).

Endilega látið þetta berast.
Vonandi komast sem flestir. Og þeir sem hafa verið slappir reyna endilega að kíkja í bíó-ið.

Heyrumst í dag.
Ingvi og co.

Mælingarnar í gær!

Hey.

Hér fyrir neðan eru allar mælingarnar sem við tókum í gær:

4km hlaup:

Eiður Tjörvi - 26.00 mín.
Eyjjólfur Emil - 23.10
mín.
Guðmar - 25.00
mín.
Guðmundur S - 25.25
mín.
Lárus Hörður - 24.40
mín.
Magnús Helgi - 22.40
mín.
Ólafur Frímann - 19.15
mín.
Salómon - 21.20
mín.
Sigurður T - 23.40
mín.
Styrmir - 25.00
mín.
Seamus - 23.37
mín.

Anton Sverrir - 23.00
mín.
Arnar Kári - 20.20 mín.
Arnþór Ari - 19.50 mín.
Árni Freyr - 19.50 mín.
Daði Þór - 22.25 mín.
Davíð Þór - 19.55 mín.
Guðmundur Andri - 18.50 mín.
Hákon - 25.25 mín.
Kevin Davíð - 26.00 mín.
Kormákur - 18.50 mín.
Kristján Einar 18.50 mín.
Kristján Orri - 23.oo
mín.
Kristófer - 22.00 mín.
Matthías - 25.25 mín.
Mikael Páll - 24.40 mín.
Stefán Tómas - 22.25 mín.
Sigvaldi (hljóp á laug) - 20.20 mín.
s.Jóel (hljóp á laug) - 20.20 mín.
Tryggvi - 21.40 mín.
Valgeir Daði - 23.00 mín.
Viktor Berg - 20.20 mín.
Þorleifur - 19.20 mín.

Hlupu viku seinna:

Viðar Ari: 20.04 mín
Dagur Hrafn: 20.04 mín.
Anton Helgi: 21.05 mín.
Arnþór F: 29.30 mín.
Þorgeir: 29.30 mín.
Hilmar: 29.00 mín.
Arianit: 37.00 mín.

Knattrak:

Arnþór F - 17.45 sek
Eiður Tjörvi - 16.84 sek

Eyjjólfur Emil - 15.77 sek
Guðmar - 14.67 sek
Guðmundur S - 15.34 sek
Lárus Hörður - 17.81 sek
Magnús Helgi - 13.95 sek
Ólafur Frímann - 12.91 sek
Salómon - 12.57 sek
Sigurður T - 14.12 sek
Styrmir - 15.66 sek
Seamus - 13.46 sek

Anton Sverrir - 13.67 sek
Arnar Kári - 13.06 sek
Arnþór Ari - 13.35 sek
Árni Freyr - 12.85 sek
Daði Þór - 15.13 sek
Davíð Þór -
13.46 sek
Guðmundur Andri - 13.55 sek
Hákon - 15.75 sek
Kevin Davíð - 17.03 sek
Kormákur - 12.15 sek
Kristján Einar - 12.65 sek
Kristján Orri - 14.44 sek
Kristófer - 12.08 sek
Matthías - 15.09 sek
Mikael Páll - 14.12 sek
Stefán Tómas - 12.71 sek
Tryggvi - 14.95 sek
Valgeir Daði - 13.85 sek
Viktor Berg - 15.35 sek
Þorleifur - 13.14 sek


Sprettur:

Arnþór F - 12.33 sek
Eiður Tjörvi -10.55 sek

Eyjjólfur Emil - 10.33 sek
Guðmar - 11.30 sek
Guðmundur S - 11.49 sek
Lárus Hörður - 11.06 sek
Magnús Helgi - 11.01 sek
Ólafur Frímann - 11.50 sek
Salómon -10.30 sek
Sigurður T - 10.29 sek
Styrmir -10.94 sek
Seamus - 10.40 sek

Anton Sverrir - 11.25 sek
Arnar Kári - 10.63 sek
Arnþór Ari - 10.20 sek
Árni Freyr - 10.15 sek
Daði Þór - 10.32 sek
Davíð Þór -10.80 sek
Guðmundur Andri - 9.48 sek
Hákon - 11.12 sek
Kevin Davíð - 10.64 sek
Kormákur - 10.03 sek
Kristján Einar - 10.54 sek
Kristján Orri - 10.64 sek
Kristófer - 10.97 sek
Matthías - 11.28 sek
Mikael Páll - 11.04 sek
Stefán Tómas - 12.71 sek
Tryggvi - 10.92 sek
Valgeir Daði - 11.13 sek
Viktor Berg - 10.74 sek
Þorleifur - 10.07 sek


Halda á lofti:

Arnþór F - 42
Eiður Tjörvi - 8

Eyjjólfur Emil - ?
Guðmar - ?
Guðmundur S - 28
Lárus Hörður - ?
Magnús Helgi - 100 +
Ólafur Frímann - 67
Salómon - 64
Sigurður T - 7
Styrmir - ?
Seamus - 49

Anton Sverrir - 23
Arnar Kári - 60
Arnþór Ari - 42
Árni Freyr - 100 +
Daði Þór - 32
Davíð Þór - 50
Guðmundur Andri - 10
Hákon - 22
Kevin Davíð -3
Kormákur - ?
Kristján Einar - 100+
Kristján Orri - ?
Kristófer - 21
Matthías - 3
Mikael Páll - 33
Stefán Tómas - ?
Tryggvi - ?
Valgeir Daði - 75
Viktor Berg - ?
Þorleifur - 34

- - - - -

Thursday, February 15, 2007

Tvö mikilvæg atriði!

Jó.

Tvennt sem þið þurfið að athuga strákar:


Skráning í félagið/æfingagjöldin: Það þarf að fá upplýsingar um hvern iðkanda aftur - þó nokkrir í okkar flokki eru búnir, en þeir sem eiga það eftir lesa þessa punkta hér fyrir neðan.

Til foreldra iðkenda yngri flokka í knattspyrnu.


Við hvetjum foreldra yngri flokka í knattspyrnu til að ganga frá skráningu og greiðslu fyrir tímabilið 1. jan. til 31. sept. 2007 sem allra fyrst.

Innheimta æfingagjalda hefur verið vandamál síðusta ár. Til að reyna koma þessum málum á hreint og einfalda innheimtuferlið hefur verið ákveðið að skrá verði iðkanda á hverju tímabili og ganga frá greiðslu samhliða.

Vinsamlegast athugið að þetta á við um ALLA iðkendur hvort sem þeir hafa æft með Þrótti áður eða ekki. Þeir iðkenndur sem hafa verið skráðir inn með nýja fyrirkomulaginu eftir áramót eru þegar skráðir hjá félaginu. Eldri skuldfærslum á kreditkort hefur verið hætt og mikilvægt að koma nýjum beiðnum á framfæri sem allra fyrst. Kreditkortafærslur verða framvegis ekki ótímabundnar eins og áður hefur heldur deilast niður á viðkomandi tímabil.

Hvernig á að skrá og ganga frá greiðslu æfingagjalda?

Fylla út skráningareyðublað. Skjalið má finna -hér- eða vista í eigin tölvu (hægrismella og velja "Save Target As"). Það er hægt að fylla út á skjánum og annaðhvort prenta það út og skila í félagshús Þróttar eða senda í tölvupósti á knd.innheimta@trottur.is.
Hægt er að greiða æfingagjöld með því að skipta greiðslum á kreditkort eða með eingreiðslu á bankareikning unglingaráðs (nánari uppl á eyðublaði).

Með fyrirfram þökk og von um skjót viðbrögð.

Fyrir hönd unglingaráðs knattspyrnudeildar
Ragnar Þór Emilsson (formaður)


- - - - -

Póstlistarnir: Það þurfti sem sé að skrá sig aftur á póstlista flokksins. Frekar margir eru búnir að þessu en samt ekki allir. Þeir sem eiga það eftir, endilega drífa í því - og hérna fyrir neðan eru leiðbeiningar fyrir það.

Áríðandi orðsending frá Þrótti

Foreldrar og iðkendur athugið!

Framvegis berið þið sjálf ábyrgð á því að skrá ykkur á póstlista og sjá til þess að netföng ykkar séu rétt. Gömlu póstlistarnir eru ekki lengur til og ALLIR þurfa því að skrá sig upp á nýtt.

Þetta er gert á heimasíðunni og er í rauninni sáraeinfalt. Til vonar og vara fylgja hér

Leiðbeiningar:

Til hægri á heimasíðunni er áberandi reitur sem heitir Fréttabréf (og í rauninni er bara annað heiti á póstlista). Það sem hver og einn þarf að gera er eftirfarandi:

1. Skráðu nafn og netfang í þar til gerða reiti.
2. Veldu fréttabréf/póstlista í fellilistanum.
3. Smelltu á “Staðfesta”
Nú á eftirfarandi að birtast með rauðu letri: Staðfestingarpóstur hefur verið sendur á netfangið (netfangið þitt)
4. Opnaðu pósthólfið þitt. Þar á að vera komið nýtt bréf, sem þú opnar. Hér er tilgreint að þú hafir óskað eftir skráningu og póstlistinn tilgreindur. Þér er líka bent á að smella á tengil í bréfinu til að virkja skráninguna.
5. Smelltu á tengilinn. Þar með er skráningin virk.

Athugið að hér er einungis hægt að skrá sig á einn póstlista í einu og fólk sem vill eða þarf að vera á fleiri listum, þarf því að endurtaka þetta ferli. Ástæða þess að smella þarf á tengil í staðfestingarpósti er sú að þannig er komið í veg fyrir að nokkur annar en þú geti skráð þig eða afskráð - t.d. af prakkaraskap.

Bestu kveðjur til ykkar allra

Jón Daníelsson
vefstjóri Þróttar - jondan@d10.is


- - - - -

Friday!

Sæler.

Planið á morgun, föstudag, er sem sé eftirfarandi;

Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.

- Við byrjum á 4km hlaupi (ekkert til að missa sig yfir - bara léttur hringur (um 18 mín) - þannig að gott að koma ekki bara með takkaskó).
- Þeir sem eiga eftir að máta föt gera það.
- Svo ætlum við að taka nokkur test, auk þess sem við förum í 2 varnaræfingar og spilum.

Alrighty.
Svo bara helgin.

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi, Egill og Bláa lónið.

Fatakaup!

Hey hey.

Hérna er allt um fatakaupin okkar:

Við höfum gert samning við Þróttarabúðina, Sportland í Ármúla, og fengið dúndur tilboð frá þeim. Við getum keypt 3/4 buxur, háskólabol og keppnistreyju, hvert stykki á 2.000 kr. Sem sagt 6.000 kr. á pakkann. Við það bætist merking á keppnistreyjuna sem kostar 1750 kr.

Þetta eru allt úrvalsvörur, á minna en háflvirði.
Flestir þekkja buxurnar, sem eru einstaklega sterkar og góðar á gervigrasið. Háskólabolurinn er frá Umbro. Keppnistreyjan er svört (einnig frá Umbro), og yrði varabúningurinn
okkar, mjög flottur.

Strákarnir eru all flestir búnir að máta en þeir sem eiga það eftir fá einn sjens - á næstu föstudagsæfingu.

Það má kaupa einn hlut eða alla, ekkert mál. Nú er bara að borga svo hægt sé að ganga frá pöntun. Þeir sem vilja ekki vera með borga auðvitað ekki en þeir sem vilja vera með í þessu þurfa að leggja inn á reikning eða koma pening til
þjálfara fyrir 24.febrúar. Borga má inná reikning 1155-26-7497 kt. 271158-2549, og munið að setja nafn stráksins í skýringu (og jafnvel meila á sund@hive.is)

Ef þið viðjið frekari upplýsingar hafið þá endilega hafið samband við fatanefnd:

Kær kveðja,
Helga sund@hive.is s.898 2026
Álfheiður aardal@internet.is s.659 6616

Bergþóra berthora@karitas.is s. 6634787




Jev!

Hey.

Klassa mæting hjá eldra árinu í gær. 25 strákar mættir og flestir aðrir
létu vita (arianit og anton helgi veikir - úlli og stefán karl meiddir og Nonni
í Indónesíu - en vissi ekki um emil sölvi og reyni
).

Alla veganna,
Dabbi rúllaði upp keiluþrautinni, Valli var víst markahæstur og Orri hélt hreinu.
Kaupi samt ekki að Kiddi hafi látið Orra fá tvær powerade!! Svo er orðið ansi auðvelt
að dobbla þenna drykk út úr mér. verð harðaði næst!

Frétti líka að Kiddi hefði ekki höndlað miðadreifinguna eftir æfinguna! Vissi að hann hefði
þurft hjálp. En miðarnir voru:
- Fatamiði (yngra ár + eldra ár).
- Utanlandsferðarmiði (2 stk (einn gamall) - (eldra ár).
- Póstlistamiði (all flestir foreldrar búnir að skrá sig á hann).
- Æfingagjaldamiði (þónokkrir búnir að skila honum).
- Vikuplanið (allir áttu að vera búnir að fá hann).

og mun ég líka setja þá á bloggið, sem og að meila þeim.

Ok sör.
Annars bara líf og fjör.

Sjáumst á fös.
ingvi

Leikur v Víking - þrið!

Jamm.

Við kláruðum rimmuna við Víking með jafntefli í fyrradag.
Nokkuð skemmtilegur leikur sem hefði mátt enda í þremur
stigum! en allt um hann hér:

- - - - -

Þróttur 4 - Víkingur 4
Æfingaleikur

Dags: Þriðjudagurinn 13.febrúar 2007.
Tími: kl.17.30 - 19.00.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.

Staðan í hálfleik:
2 - 3.
Gangur leiksins:
1 - 0, 1 - 1, 1 - 2, 2 - 2, 2 - 3, 3 - 3, 4 - 3, 4 - 4.

Maður leiksins:
Sigurður T (stöðvaði fullt af sóknum og var afar "aggresífur").

Mörk:

2 mín - Eiður Tjörvi slúttaði vel af stuttu færi.
12 mín - Arnþór Ari með afar svalt markskot, fyrir utan teig.
20 mín - Guðmar fylgdi vel á eftir með föstu skoti.
26 mín - Seamus með klikkað mark langt utan að velli.

Vallaraðstæður: Hlýtt úti nánast allann leikinn og meir að segja smá sól. Völlurinn fínn.
Dómari: Kiddi smá og Ingvi smá og þjálfari Víkinga smá - getiði hver var bestur!
Áhorfendur: 2-3 létu sjá sig frá okkur!

Liðið:

Orri í markinu - Aron Vikar og Guðmundir S bakverðir - Sigurður T og Daði Þór miðverðir - Egill f og Maggi á köntunum - Úlli og Matthías á miðjunni - Eiður Tjörvi og Arnþór Ari frammi. Varamenn: Viðar Ari, Ólafur Frímann, Hilmar, Seamus og Guðmar.

Frammistaða:

- "Slugs" - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+
Flott barátta í flestum leikmönnum.
+ Bjuggum til fullt af góðum færum - náttúrulega flott að skora fjögur mörk, en þau hefðu getað verið fleiri .
+
Náðum að jafna og komast yfir - sem var bara sterkt.
+ Vörðumst oft vel, lásum leikinn og bjuggum til snögga sókn.


-
Vantaði meiri vídd í okkar leik, og einstaka sinnum dýpt.
- Frekar slakir í 1 v 1 þegar þeir komu á okkur.
- Hefðum mátt bjóða okkur betur - ekki standa kyrrir og horfa á hvað gerist.
- Sumir misstu boltann of klaufalega á köflum - vantaði aðeins upp á sendingar.

Í einni setningu: Nokkuð skemmtilegur leikur - hefðum í raun getað klárað leikinn á fyrstu mínútunum með að nýta færin okkar. Eins gengu víkingar of auðveldlega í gegnum okkur í þeirra mörkum - en yfir höfuð ágætis jafntefli.

- - - - -

Wednesday, February 14, 2007

Miðvikudagur

Kiddi hérna..
Ingvi sagði mér að skrifa eitthvað hresst og klukkan hvað æfing væri.

Þannig að...

"Eitthvað hresst" og æfing er klukkan 16:00 - 17:30.

Frjálsmæting hjá yngra árinu en allir á eldra árinu að mæta.

Sjáumst, Kiddi & Co.

Tuesday, February 13, 2007

Þrið!

Jó.

Sem sé æfingaleikur við Víking í dag, þriðjudag.

Allir á yngra ári eiga að mæta, auk nokkurra leikmanna á eldra ári.

- Mæting niður í Þrótt kl.17.00 - spilað við Víking frá kl.17.30 - 19.00.

Vonandi eru sem flestir klárir.
Tökum vel á þessu og höfum gaman af.

Frí hjá öllum öðrum, og svo æfing hjá eldra árinu á morgun, mið, kl.16.00, en frí hjá yngra árinu.

Sjáumst,
ingvi og co.

Vikan!

Heyja.

Svona verður vikan 12 – 18.febrúar hjá okkur:

o Mán 12: Æfing hjá öllum – Gervigrasið – kl.16.00 – 17.30.

o Þrið 13: Æfingaleikur v Víking hjá öllu yngra árinu (og hugsanlega einhverjum á eldra ári sem ekki kepptu á laug) – mæting kl.17.00 niður í Þrótt (klefa 1) – keppt frá kl.17.30 – 19.00.

o Mið 14: Æfing hjá eldra árinu kl.16.00 – 17.30 á gervigrasinu (frí hjá yngra
árinu).

o Fim 15: Frí.

o Fös 16: Útihlaup + æfing + mælingar hjá öllum kl.16.00 – 17.30.

o Laug 17: Spil æfing og/eða bíó ferð (auglýst betur seinna).

o Sun 18: Frí (konudagurinn – gera eitthvað sætt fyrir kærusturnar!)


• Fatarmál ættu svo að vera klár á miðvikudaginn. Arnór Daði, Ágúst J, Guðmundur Ingi, Hrafn Helgi, Styrmir Svavarsson, Anton Sverrir, Emil Sölvi, Hákon, Sigurður Reynir og Stefán Karl eiga samt eftir að máta – leysum það.

• Ef einhverjir náðu ekki að selja klósettpappír í síðustu viku, eða vilja ólmir bæta við sig þá er hægt að heyra í okkur með fjölda og við náum hugsanlega að panta meira.

• Á föstudaginn mælum við 4km hlaup, halda á lofti, liðleika og knattrak.

Heyrið svo í okkur ef það er eitthvað.
Kv,
Ingvi (869-8228) og co.

Sunday, February 11, 2007

Mánudagur!

Sælir.

Helgin góð!
Við tókum 2 leiki við Víkinga á laugardaginn - og taka flestir þeir sem ekki spiluðu
þá, leik við Víking á þriðjudaginn.

En í dag, mánudag, æfum við allir saman. Veikindi (og smá vesen í þjálfurum) gera það að verkum!!
Sem sé:

- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.

Klukkutíma seinna en vanalega hjá eldra árinu og fimmtán mínútum fyrr en vanalega hjá yngra árinu.
Verið endilega duglegir að láta þetta berast.

Förum í fyrirgjafir og sendingaræfingar.
Og reynum svo að dreifa góðu vikuplani og miða um fatarkaup.
Líf og fjör.

Ingvi, Egill og hinn gaurinn!

Leikir v Víkinga - laug!

Hey.

Tókum tvo leiki við Víkinga á laugardaginn. Smá misskilningur hjá
þjálfara Víkings sem gerði það að verkum að seinni leikurinn var ekki
nógu jafn. En traust jafntefli í fyrri leiknum. allt um leikina hér:

- - - - -

Þróttur 0 - Víkingur 0
Æfingaleikur

Dags: Laugardagurinn 10.febrúar 2007.
Tími: kl.14.00 - 15.00.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.

Maður leiksins:
K. Einar og K. Orri (topp leikur hjá þeim).

Vallaraðstæður: Frekar hlýtt, smá rok, mikil sól og völlurinn flottur.
Dómari: Kiddi og Ingvi - flottir.
Áhorfendur: Frekar fáir miðað við laugardag - nokkuð margir víkingar upp í stúku.

Liðið:

Krissi í markinu - Gummi aftastur - Nonni og Valli stopperar - Stebbi og Daníel Örn á köntunum - Diddi, Kristó og Tryggvi á miðjunni - Árni Freyr og Salómon frammi. Varamenn: Arnar Kári, Kommi og Jóel.

Frammistaða:

- "Slugs" - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+
Bjuggum okkur til fleiri færi en vanalega.
+ Nokkuð góður talandi í mönnum.
+
Héldum boltanum nokkuð vel - leystum pressuna hjá þeim.
+ Töpuðum varla bolta í stöðunni 1 v 1 á sprettinum.

-
Þurfum að sækja á 4-5 mönnum - vantar soldið upp á þetta.
- Vantaði smá upp á útspörkin okkar.
- Þurfum að fara betur í hlaup og samvinnu sóknarmannanna.
- Vantaði herslumunin að klára, að vilja vinna leikinn, hjá sumum.

Í einni setningu: Nokkuð sáttur við stigið - vantaði þó nokkra menn þannig að menn sýndu bara að við erum með breiðan hóp - fannst við vera sterkari aðilinn í leiknum - spiluðum með 3 í vörn og kom það nokkuð vel út - hefðum mátt koma fleiri boltum á markið og setja eitt.

- - - - -

Þróttur 1 - Víkingur 7
Æfingaleikur

Dags: Laugardagurinn 10.febrúar 2007.
Tími: kl.15.00 - 16.00.
Völlur: Gervigrasið í Laugardal.

Staðan í hálfleik:
1 - 1.
Gangur leiksins:
0-1, 1-1, 1-2, 1-3, 1-4, 1-5, 1-6, 1-7.

Stóð sig skást:
Davíð Þór.

Mörk:

25 mín - Davíð Þór með nett mark.

Vallaraðstæður: Frekar hlýtt, smá rok, mikil sól og völlurinn flottur.
Dómari: Kiddi lala og Ingvi smá (en góður) og einstaka sinnum lét þjálfari víkinga sjá sig inn á!
Áhorfendur: Frekar fáir miðað við laugardag - nokkuð margir víkingar upp í stúku.

Liðið:

Kristó í markinu - Viktor og Hákon bakverðir - Silli og Sindri miðverðir - Dagur og Mikki á köntunum - Arnar Kári og Jóel á miðjunni - Kommi og Davíð Þór frammi. Varamenn: Anton Helgi, Seamus og Arianit.

Frammistaða:

- "Slugs" - Tek etta á mig!

Almennt um leikinn:

+
Mikill krafur í okkur framan af leik.
+ Flott spil inn á milli - góðar sendingar og menn að losa sig.
+
Fengum nokkur góð færi í fyrri - klaufar að komast ekki yfir.

-
Afar ódýr mörk sem við fengum á okkur.
- Menn vitlaust staðsettir í vörninni.
- Kláruðum illa maður á mann.
- Lítil aðstoð fram á við og menn almennt búnir á því í seinni hálfleik.

Í einni setningu: Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik, tvö mörk frá báðum liðum og fjöldann allann af færum frá okkur í lok hálfleiksins þá var frekar svekkjandi að fá öll þessi mörk á okkur í seinni hálfleik. Hefðum klárlega geta gert betur og verðum við að passa að gefa okkur alla í alla leiki og ekki detta svona svakalega mikið niður eins og við gerðum í dag.

- - - - -

Saturday, February 10, 2007

Æfing + leikur v Víking!

Jójó.

Nett æfing í gær - nokkuð góð mæting í hlýjunni! og klósettpappírinn var vel sóttur!

Sorrý að það kom ekki miði um daginn í dag, laugardag, en það er skokk+æfing hjá yngra árinu en leikur hjá eldra árinu v Víking. Ég treysti að allir sem mættu í gær láti sjá sig en ef ekki þá heyra menn í mér. Og ef einhver er klár en mætti ekki í gær þá hefur hann samband.

Sem sé:

- Skokk og æfing hjá yngra árinu - mæting kl.12.30 niður í Þrótt - við tökum smá hring og förum svo út á sparkvöll ef hann er góður, en annars troðum við okkur á gervigrasið með 3.fl.

- Æfingaleikur v Víking - Mæting kl.13.15 niður í Þrótt - spilað frá 14.00-15.00: Kristján Orri - Guðmundur Andri - Daníel Örn - Árni Freyr - Kormákur - Stefán Tómas - Jón Kristinn - Kristján Einar - Salómon - Valgeir Daði - Þorleifur! - Tryggvi.

- Æfingaleikur v Víking - Mæting kl.14.30 niður í Þrótt - spilað frá 15.00-16.00: Kristófer - Davíð Þór - Hákon! - Arianit - Anton Helgi - Matthías - Viktor - Sigvaldi - Mikael Páll - Sindri Þ - Kevin Davíð.

- Veikir, meiddir eða í fríi (en heyrið í mér ef ef þið eruð klárir): Arnþór Ari - Anton Sverrir - Arnar Kári - Orri - Stefán Karl - Daði Þór - Emil Sölvi - Úlfar Þór - Jóel - Reynir.

Sjáumst hressir.
Ingvi og co.

Thursday, February 08, 2007

Friday!

Yes.

Við æfum allir saman í dag, föstudag. Þónokkrir hafa ekki sést mánudag/miðvikudag (oki - veikindi ofl) en ég vona að það verði massa mæting í dag! Bæði er mátun og afhending klósettpappírsins, og á morgun er líka leikur hjá eldra árinu v Víking!

Sem sé:

- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu ...

...og svo afhending klósettpappírsins í kringum 17.30 - 18.00 fyrir framan Þrótt.

Sé ykkur eldspræka.
Ingvi, Egill og Kiddi.

Monday, February 05, 2007

Wednesday!

Jæja... Æfingar í dag verða ákaflega skemmtilegar, sérstaklega fyrir þá sem verða á æfingunni sem Kiddi stjórnar. En klæða sig vel í dag (Silli og Kommi).
Það er síðasti sjéns að koma með klósettpappírstölur í dag.

En allavegna:
- Æfing hjá yngra árinu kl.15.30-16.45 á gervigrasinu.
- Æfing hjá eldra árinu kl.16.30-17.45 á gervigrasinu.


Þar til seinna.
Kiddi, Egill og Ingvi

Klósettpappírssala!

Hey hey.

Orð dagsins er veikindi! sem sé ansi margir slappir í dag.

Þannig að það er í lagi að skila klósettpapprísmiðanum (eða fjöldanum)
til mín á morgun, þriðjudag (en í allra síðasta lagi á miðvikudaginn).

Það er sem sé líka hægt að smessa á mig (eða meila) fjöldann ykkar.

Menn eru greinilega að standa sig afar vel í sölunni - fékk fullt af flottum
tölum í dag. Bara áfram með etta.

Heyrumst svo á miðvikudaginn,
ingvi og co.

Akademían!

Sælir strákar.

Það er enn nokkur laus sæti í námskeiðið hjá Knattspyrnuakademíunni
sem er að byrja á morgun, þriðjudag.

Þetta verða aftur 9 skipti, og á sömu dögum (mán-mið-fös), nema á morgun,
fyrsta daginn! Sömu nettu þjálfararnir - auk mfl leikmanna og Gumma markmanns
þjálfara.

Áfram verður kennt í Fífunni.

Verð er 11.500kr fyrir Þróttara.
Hægt að skrá sig hjá Láka (lakim@simnet.is) eða hjá mér (ingvisveins@langholtsskoli.is) eða bara láta sjá sig á morgun.

Spáið í þessu :-)
kveðja,
ingvi

Saturday, February 03, 2007

Mán!

Jebba.

Klassískar æfingar á venjulegum tímum í dag, mánudaginn 5.feb:

- Eldra árið æfir kl.15.00 - 16.15 á gervi.

- Yngra árið æfir kl.16.15 - 17.30 á gervi.

og ...

... afar mikilvægt er að skila klósettpappírsblaðinu til mín í dag (en í síðasta lagi á morgun).
Minnum á hve vel menn geta grætt á þessari söfnun - ef þeir eru duglegir að heyra í fólki eða labba í hús. Hef heyrt flottar tölur frá fullt af strákum. Alrighty.

Heyrumst í dag,
ingvi, Egill og Kiddi.

Þrautir!

Sælir.

Prufuðum tvær þrautir á æfingu í gær. Veðrið reyndar ekki nógu spes
og smá snjór á vellinum - en fróðlegt að sjá hvernig mönnum gekk en hérna
má sjá það, í engri sérstakri röð:

- Þraut 1 (hlaup og hittni í 8 lítil mörk):

Jóel - 16 sek - hitti 6.
Stefán Tómas - 17 sek - hitti 8.
Lárus Hörður - 29 sek - hitti 3.
Dagur Hrafn - 17 sek - hitti 5.
Seamus - 17 sek - hitti 5.
Kristján Einar - 17 sek - hitti 8.
Ólafur Frímann - 15 sek - hitti 5.
Orri - 17 sek - hitti 5.
Daníel Örn - 19 sek - hitti 5.
Kristján Orri - 16 sek - hitti 6.

Maggi - 17 sek - hitti 4.
Anton Helgi - 21 sek - hitti 4.
Kormákur - 14 sek - hitti 5.
Guðmundur Andri - 17 sek - hitti 5.
Úlfar Þór - 16 sek - hitti 5.
Þorgeir - 20 sek - hitti 3.
Arnþór F - 21 sek - hitti 4.

Árni Freyr - 14 sek - hitti 6.
Eiður Tjörvi - 16 sek - hitti 5.
Mikael Páll - 19 sek - hitti 5.

Davíð Þór - 18 sek - hitti 4.
Ingvi - 15 sek - hitti 8.
Kiddi - 13 sek - hitti 5.
Egill - fékk ekki að spreyta sig!

* 2 sekúndur bættust við hvert misheppnað markskot.

- Þraut 2 (hlaup og hittni á stórt mark):

Jóel - 23:68 sek (eitt klikk).
Stefán Tómas - 21:00 sek.
Lárus Hörður - 26:74 sek.
Dagur Hrafn - 22:44 sek.
Seamus - 24: 82 sek.
Kristján Einar - 19:37 sek.
Ólafur Frímann - 24:75 sek.
Orri - 21:87 sek (eitt klikk).
Daníel Örn - 22:18 sek.
Kristján Orri - 21:75 sek (eitt klikk).
Maggi - 20:93 sek.
Anton Helgi - 24:12 sek.

Kormákur - 21:00 sek.
Guðmundur Andri - 25:71 sek (eitt klikk).
Úlfar Þór - 23:00 sek (eitt klikk).
Þorgeir - 27:00 sek.
Arnþór F - 28:57 sek (eitt klikk).
Árni Freyr - 20:81 sek (eitt klikk).

Eiður Tjörvi - 20:63 sek.
Mikael Páll - 23:25 sek.
Davíð Þór - 22:18 sek (eitt klikk).


- - - - -

Mætingin í jan!

Heyja.

Svona litu bestu mætingarnar í janúar út:

- Yngra ár:

16 skipti: Dagur Hrafn

15 skipti: Arnþór - Guðmundur S - Sigurður T - Styrmir S - Viðar Ari

14 skipti: Egill F

- Eldra ár:

17 skipti: Arnþór Ari Atlason

15 skipti: Árni Freyr - Daði Þór - Kristján Einar - Stefán Tómas

14 skipti: Kristján Orri

Eftirtaldir náðu að mæta á allar æfingarnar í þessari viku (29.jan - 4.feb):
Árni freyr - Arnþór F - Davíð Þór - Dagur Hrafn - Kristján Einar - Lárus Hörður - Kristján Orri - Magnús Helgi - Stefán Tómas - Seamus - Þorgeir.

Hægt er að skoða allar mætingarnar í janúar neðst á þessari síðu!
Svo er alltaf hægt að meila á mig og biðja um nákvæmari mætingar fyrir hvern og einn.

Sumir þurfa að fara að athuga sinn gang - afar margir eru að mæta þvílíkt vel enda sést það bara á leik þeirra.

Ok sör.
Heyrumst,
Ingvi - Egill og Kiddi.

Lördag!

Sælir.

Eitthvað döpur mætingin í gær - en veðrið náttúrulega frekar aumt
og svo var að ég held einhvert keilupartý í einhverjum bekknum!

Tókum tvær skotkeppnir (dabbi þór - árni freyr - eiður - ingvi (audda) unnu hárband og dagur, siggi og gummi unnu svitabönd). Salómon og Tryggvi skoruðu svo flest mörk í spilinu og kjappinn hélt audda hreinu.

En þeir sem hvíldu í gær hljóta svo að mæta í dag:

Ætlum sem sé að hreyfa okkur smá - eftir handboltalandsleikinn við Spán:

- Æfing hjá öllum kl.14.30/14.45 - 16.00 á öllu gervigrasinu.

Sjáum hvernig völlurinn verður og hvernig mætingin verður upp á hvað við
tökum okkur fyrir hendur! Ok sör.

Sé ykkur á eftir,
Ingvi og co.

Thursday, February 01, 2007

Friday!

Já.

Föstudagur á morgun takk fyrir. Ekki slæmt.

Æfum allir saman (og líka á laug). Mátum föt, reynum að "tvista"
nokkur test og nokkrar þrautir, þeir sem ekki fengu klósettpappírmiða
fá hann, mætingar í jan á blaði - og eitthvað fleira.

- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu.

Förum einnig í slatta af tækniæfingum.

Líf og fjör. Sjáumst hressir,
Ingvi og co.

Skila skila!

Jó.

Eftirtaldir þurfa að koma happdrættisdótinu til mín í dag!

> Ágúst 5 miðar.
> Kevin Davið 5 miðar.
> Aríant 5 miðar.
> Óli Frimann 5 miðar.
> Eiður Tjörvi 5 miðar.
> Guðm. Andri 5 miðar.


Og ég á eftir að fá að heyra í eftirfarandi leikmönnum á eldra ári í sambandi við ferðina
okkar í sumar:

Arianit Albertsson
Emil Sölvi Alfreðsson
Hákon Jóhannesson
Kevin Davíð Pálsson
Matthías Pálmason
Sigurður Reynir Karlsson
Stefán Karl Jónsson


Reddast alveg - en reynum að klárum þetta í dag eða í síðasta lagi á morgun, föstudaginn 2.feb.
Ok sör.

Ingvi