Saturday, May 28, 2005

Helgin!

Sælir strákar.

það var góð mæting á fimmtudaginn þrátt fyrir klúðrið okkar.
en við náðum í flesta og vonandi fór engin í fýluferð upp í langholtsskóla.

en svo var frí í gær, föstudag, nema menn hafi komist á völlinn og séð mfl
tapa hrikalega á móti fram.

í dag, laugardag, er æfing kl.11.30 (byrjum samt 11.45) - á gervigrasinu. já, það
hefur ekkert rignt þannig að engum er hleypt á grasið strax. því miður. við gerum
bara gott úr því. en sjáumst þá á æfingu (nema þið séuð að fara út úr bænum).

á mánudaginn er svo sameiginleg æfing kl.15.30 (vonandi á grasi þar sem þetta er síðasta æfing fyrir fyrsta leik í íslandsmóti, sem er örugglega á grasi hjá breiðablik).
og um kvöldið er svo fundurinn okkar. ATH: sumir eru kannski enn í prófum þannig að ef menn ætla að sleppa annað hvort æfingu eða fundinum, þá er betra að sleppa æfingu. mjög mikilvægt að koma á fundinn!!

ok sör.
sjáumst hressir.

4 Comments:

At 6:57 PM, Anonymous Anonymous said...

Er að læra undir próf

 
At 11:14 PM, Anonymous Anonymous said...

ædla ekki ad koma úrslitin?

 
At 1:19 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvaða bull er etta mar!

Mig langar að viti úrslitin!

Eymi, taktu bara áruið í etta kaffi!

;)


kv. Tha Thunda

 
At 1:22 AM, Anonymous Anonymous said...

Sjitt. Áður en Ingvi fer að bögga mig, þá ætla ég að laga þetta sem ég skrifaði, svo:

Hvaða bull er þetta maður!

Mig langar að vita úrslitin!

Eymi, taktu bara árið í þetta kaffi!

;)


kv. Tha Red Thunda!

 

Post a Comment

<< Home