Næsta fjáröflun!
Sælir strákar.
hér fyrir neðan er allt um næstu fjáröflun. passið að foreldrar ykkur séu búnir að sjá þetta!
- - - -
Kæru foreldrar/forráðamenn
Nú er komið að sölu á WC pappír og eldhúsrúllum. Söluverðið er það sama og síðast eða 2.500 fyrir hvora einingu sem eru 48 wc rúllur eða 26 eldhúsrúllur. Hlutur hvers drengs verður 1.500 á hverja einingu. Meðfylgjandi er eyðublað sem hægt er að nota við að taka niður pantanir.Senda þarf upplýsingar um pantað magn af hvoru fyrir sig á einar@hugur.is fyrir 31.maí og pappírinn verður svo væntanlega afhentur niðrí Þrótti daginn eftir. Nánar um það síðar.
Það þarf að vera búið að greiða söluverðmætið fyrir afhendingu á reikning flokksins 1129-05-2971 knt.080444-3629. Setja þarf nafn leikmanns í skýringu og senda emailkvittun á steinarh@ver.is með upplýsingum um leikmann.
Gangi ykkur vel
Nefndin
1 Comments:
hvenær koma úrstlitin yfir leikina eiginlega?
Post a Comment
<< Home