Tuesday, May 31, 2005

Mfl v Keflavík!

4.flokkur
Knattspyrnufélagið Þróttur
30.maí

- Leikmenn -

Í dag, þriðjudaginn 31.maí - síðasta dag maí mánaðar, er annar heimaleikur meistaraflokks Þróttar. Ef það var “möst” að fá 3 stig síðast þá er það “möst” í sjöunda veldi á morgun:

Þróttur - Keflavík

Í Landsbankadeildinni.
Á Laugardalsvelli.
Klukkan 19.15.


Við minnum á boltasækjara leiksins:
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Daði + Hrafnarnir tveir!
Vera mættir 18.30 niður á völl þar sem tekið verður á móti ykkur.

Fyrir alla aðra: Eymi hittir ykkur fyrir framan þróttaraskiltið við félagsheimilið 19.00, tekur létt nafna”check” og svo þrammað á völlinn. Og allt jákvætt þrátt fyrir gengi síðustu leikja.

- - - - -

Svo eru leikir við Breiðablik á miðvikudaginn,
leikur við Grundfirðinga á fimmtudaginn og svo
æfing og leikur við Fjölni á föstudag.
Sjáumst sprækir
– ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home