Friday, May 06, 2005

Tilboð!

Sælir strákar.

Það eru einhver tilboð í gangi í "þróttarabúðinni" Íþrótt.
þið kíkið á þau ef þið eruð á ferðinni!

- - - - -

20-40% afsl. af völdum gerðum af fótboltaskóm frá Umbro, verð frá 2.990.

Uhl-SPort regnjakkar rauðir Þróttara eru á 2.400 með Þróttaramerkinu í, 2.990 með ísaumuðu nafni. Tekur 1-2 dag að fá nafnið saumað í.

Stakar síðbuxur við gallann eru á 5.500 (2 stk.) í stað 7.990

Ódýrar bómullarpeysur með ísaumuðu nafni og Þróttaramerki.


- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home