Friday, May 20, 2005

Sælir.

Það var ótrúlega góð mæting á æfinguna í gær. Nokkrir nýir létu sjá sig
auk allra hinna - alls 64 leikmenn sem er geggjað.

en síðustu leikirnir okkar í rvk mótinu eru í dag og á morgun. eftir það kveðjum við
gervigrasið og förum að æfa fyrr á daginn á grasinu.

en í næstu tökum við fund til að rabba um það allt.

Hér fyrir neðan eru mætingarnar í leikina.
Sjáumst ferskir:

- - - - -

Reykjavíkurmótið
4.flokkur karla
Knattspyrnufélagið Þróttur
Föstudagurinn 20.maí og Laugardagurinn 21.maí
Leikir v Fram og Fjölni - Gervigrasið í Laugardal

Föstudagur:

Leikur v Fjölni. Mæting kl.16.20 niður í Þrótt. Spilað frá 17.00-18.15:

Ragnar - Arnar Bragi - Atli Freyr - Arnar Páll – Flóki – Bjarki Steinn – Bjarki Stef – Atli Óskar – Davið Hafþór – Hreiðar Árni – Ágúst Ben – Óskar – Pétur Dan – Gunnar Björn – Davíð B – Tumi – Viktor – Guðlaugur.

Allir aðrir taka smá útihlaup sjálfir eða hittast út í skóla í smá bolta!

- - - - -

Laugardagur:

Leikur v Fram. Mæting kl.13.40 niður í Þrótt. Spilað frá 14.30-15.45.

Snæbjörn - Vilhjálmur - Einar - Valtýr - Styrmir - Tómas Hrafn - Oddur - Davíð S - Aron Heiðar – Ingimar – Matthías – Daníel Ben.. 14.

Mæting kl.14.30: Jökull – Hermann Ágúst.

Leikur v Fjölni. Mæting kl.15.15 niður í Þrótt. Spilað frá 16.00-17.15.

Anton - Brynjar – Bjarki B – Einar Þór – Aron Ellert – Bjarmi – Ævar Hrafn – Auðun – Símon – Jakob Fannar – Ástvaldur Axel – Bjarki Þór – Gylfi Björn. 18.

Mæting kl.16.00: Pétur Hjörvar – Magnús Ingvar – Hákon Arnar – Baldur.

Leikur v Fram. Mæting kl.16.45 niður í Þrótt. Spilað frá 17.30-18.45.

Egill Þ - Atli S - Ævar – Hafliði – Gunnar Æ – Haukur – Þröstur I - Ívar Ö – Ingólfur U – Ágúst P – Óttar H – Þorsteinn – Ólafur M – José – Sigurður E.

- - - - -

ATH ( 12 leikmenn):
Arnar Már (útlönd) – Jónas (útlönd) – Eggert Kári (útlönd) – Lúðvík Þór (pása) – Ólafur Ó (pása) – Jón O (ekkert sést) – Sigurður Ingi (sveit) – Daði (ekkert sést) – Sveinn Óskar (mætt lítið) – Bolli (ekkert sést) – Freyr (fer að byrja aftur) – Hafþór Snær (lítið mætt).


- - - - -

2 Comments:

At 8:59 PM, Anonymous Anonymous said...

diss herna... afhverju er alltaf eldra árið a-lið alltaf fyrst ??:l

 
At 2:35 PM, Anonymous Anonymous said...

Af því að þeir keppa alltaf fyrst... þetta er í tímaröð

 

Post a Comment

<< Home