Sunday, May 22, 2005

Boltasækjarar!

4.flokkur Knattspyrnufélagið Þróttur 20.maí

Heimaleikir meistaraflokks Þróttar sumarið 2005!

Í sumar eru 9 heimaleikir hjá meistaraflokki Þróttar. Það verður skyldumæting hjá öllum flokknum á alla þessa leiki J Við munum hittast fyrir leiki og stilla saman strengi (rím) - allir í rauðu og svoleiðis! Egill eða Eymi taka á móti flokknum hálftíma fyrir leik við félagsheimilið og svo er rölt saman á völlinn. Ef menn komast ekki nema rétt fyrir þá láta þeir bara vita af sér þegar inn er komið.

Enfremur mun eldra árið alfarið sjá um að sækja boltana á öllum þessum leikjun – þannig að við höfum skipt öllun niður á leikina þannig að hver leikmaður er boltasækir tvisvar sinnum í sumar – 8-9 strákar í hvern leik. Ef einhver kemst ekki á leik þá fær hann bara einhverm fyrir sig. En það verður að vera pottþétt.

Umsjónarmenn verða Tómas Hrafn og Óttar Hrafn og sjá þeir um allir séu klárir í hvern leik. Einnig mun Egill og Eymi skiptast á að taka á móti öllum niður á velli. Mæting er 45 mínútum fyrir hvern leik í svörtum buxum – og allir fá sérstakan bol til að vera í.
Nú allir verða svo að vera vel á tánum og standa sig þegar leikirnir byrja! Það þarf að fylgjast með leiknum og vera fjótir að sækja alla bolta. Reyna að “lúkka” og sjást vel þegar sjónvarpsleikir eru!

Þið eigið eftir að standa ykkur vel.

Leikirnir:

Leikur 1: Sunnudagurinn 22.maí kl.14.00 Þróttur R. Fylkir.
Egill Þ – Oddur – Matthías – Auðun – Atli S – Ævar – Ólafur Ó.

Leikur 2: Þriðjudagurinn 31.maí kl.19:15 Þróttur R. Keflavík.
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Ágúst – Daði.

Leikur 3: Fimmtudagurinn 16. júní kl.19:15 Þróttur R. ÍBV.
Styrmir – Valtýr – Pétur H – Magnús I – Þorsteinn H – Sveinn Ó - Sigurður E.

Leikur 4: Fimmtudagurinn 30. júní kl.19:15 Þróttur R. Valur.
Gunnar Æ – Hafliði – Sigurður Ingi – Brynjar – Davíð S – José – Ólafur M.

Leikur 5: Þriðjudagurinn 12. júlý kl.19:15 Þróttur R. ÍA.
Aron H – Jökull – Vilhjálmur – Ingólfur U – Eggert Kári!! – Ívar Ö – Baldur.

Leikur 6: Mánudagurinn 25. júlý kl.19:15 Þróttur R. Fram.
Egill Þ – Oddur – Matthías – Auðun – Atli S – Ævar – Ólafur Ó.

Leikur 7: Mánudagurinn 15. ágúst kl.19:15 Þróttur R. FH
Haukur – Einar – Þröstur Ingi – Róbert – Hákon Arnar – Ágúst – Daði.

Leikur 8: Sunnudagurinn 28. ágúst kl.19:15 Þróttur R. KR.
Styrmir – Valtýr – Pétur H – Magnús I – Þorsteinn H – Sveinn Ó - Sigurður E.

Leikur 9: Sunnudagurinn 11. september kl.14:00 Þróttur R. Grindavík.
Gunnar Æ – Hafliði – Sigurður Ingi – Brynjar – Davíð S – José – Ólafur M.
Aron H – Jökull – Vilhjálmur – Ingólfur U – Eggert Kári!! – Ívar Ö – Baldur.

2 Comments:

At 10:40 PM, Anonymous Anonymous said...

Júlí ekki Júlý

 
At 12:44 PM, Anonymous Anonymous said...

að sjálfsögðu, egill tekur þetta á sig! .is

 

Post a Comment

<< Home