Monday, May 02, 2005

Allt um æfingaferðina!

Sælir strákar.

Takk kærlega fyrir helgina. ferðin heppnaðist ótrúlega vel.
53 strákar fóru með - 2 afboðuðu samdægurs - og 8 strákar
komust ekki með - sem þýðir sextíu og þriggja manna snilldar
flokkur!

við æfðum vel - borðuðum góðan mat - hegðuðum okkur bara
bærilega - nutum laugarvatns með göngum og hlaupum - skemmtum
okkur vel saman og kynntumst hver öðrum betur. auðvitað söknuðum við
eyma og egils en segjum þeim það ekkert!!

Hér fyrir neðan kemur allt um ferðina:
leynivinir - hlutverk - úrslit ofl. check it out!

- - - - -

Tónlistargetraun

1.sæti - 14 stig af 20: Brynjar H.
2.sæti - 13.5 stig af 20: Davíð S.
3.sæti - 12.5 stig af 20: Sveinn Óskar.
4.-6.sæti - 11.5 stig af 20: Róbert E - Bjarki Steinn - Gunnar Ægir

verðlaun fyrir fyrsta sætið: diskurinn the massacre með 50 cent.

rétt svör: mugison-sigur rós-björk-bubbi-megas-damien rice-franz ferdinant-scissor sisters-the darkness-n e r d-michael jackson-the beatles-leonard cohen- neil young-the rolling stone-era-radiohead-starsailor-jeff buckley-badly drown boy.

- - - - -

Flokksmótið

Sigurvegari riðils 1: Lið 5 (styrmir - gulli - ási - tumi - ágúst p).
Sigurvegari riðils 2: Lið 4 (matti - binni - hemmi - arnar már - bjarki steinn).

Úrslitaleikur: Lið 5 sigraði lið 4 í úrslitaleiknum: 3-1.

Markhæstu menn: Riðill 1: Davíð S + Ási (4 mörk) - Riðill 2: Hemmi (3 mörk).

fyrir fyrsta sætið fá leikmenn kók og prins eftir æfingu í vikunni.
markahæstu menn fá kók light eftir æfingu í vikunni.

- - - - -

Leynivinir

Anton var með Bjarka B.
Arnar Már var með Þorstein.
Arnar Páll var með Hákon Arnar.
Aron Ellert var með Ragga.
Atli Freyr var með Arnar Pál
Atli Óskar var með Einar eldri.
Ástvaldur Axel var með Ágúst P.
Ágúst Benedikt var með Tuma.
Bjarki Steinn var með Snæbjörn eða Aron Heiðar.
Bjarki B var með Flóka.
Bjarki Þór var með Sigga Inga.
Bjarmi var með Matta.
Davíð Hafþór var með Óttar Hrafn.
Daníel var með Arnar Má.
Einar Þór var með Ævar.
Flóki var með Davíð Hafþór.
Guðlaugur var með Halla.
Hermann Ágúst var með Anton.
Hreiðar Árni var með Villa.
Jakob Fannar var með Jölla.
Ragnar var með Ágúst Benedikt.
Símon var með Auðun.
Snæbjörn Valur var með Hemma.
Tumi var með Atla Óskar.
Viktor var með Sigga Einar.
Ævar Hrafn var með Viktor.
- - - - -
Aron Heiðar var með Svein Óskar.
Auðun var með Bjarka Stein.
Ágúst var með Símon.
Brynjar var með Guðlaug.
Davíð var með Hreiðar Árna.
Einar var með Snæbjörn eða Aron Heiðar.
Gunnar Ægir var með Ása.
Hafliði var með Kobba.
Hákon Arnar var með Valla.
Haukur var með Davíð S.
Ingólfur Urban var með Magga.
Jökull var með Pétur Hjörvar.
Magnús Ingvar var með Bjarka Þór.
Matthías var með Hauk.
Oddur var með Róbert.
Óttar Hrafn var með Odd.
Pétur Hjörvar var með Tomma.
Róbert var með Þröst Inga.
Sigurður Ingi var með Bjarma.
Sigurður Einar var með Binna.
Styrmir var með Danna Ben.
Sveinn Óskar var með Stymma.
Tómas Hrafn var með Einar Þór.
Valtýr var með Atla Frey.
Vilhjálmur var með Ingó.
Þorsteinn Hjalti var með Aron Ellert.
Þröstur Ingi var með Gunnar Ægir.

- - - - -

Hlutverkaleikurinn

1. Vertu alltaf að klappa - Flóki.
2. Vertu alltaf að segja aulabrandara - Einar.
3. Verty alltaf að segja “Lifi Þróttur - Aron Ellert.
4. Vertu alltaf að tala um hve góður senter þú ert - Gunnar Æ.
5. Vertu alltaf að smella saman fingrum - Arnar Már.
6. Vertu alltaf að blikka alla - Jölli.
7. Vertu alltaf að segja “whazzup” - Sveinn Ó.
8. Vertu alltaf að segja leiðinlegar upplýsingar um Laugarvatn - Ágúst Ben.
9. Vertu alltaf eins og dómararnir í idol (“já ég vil sjá þig áfram...”) - engin- .
10. Vertu alltaf með brett upp á ermar - Anton.
11. Vertu alltaf að blístra - Aron Heiðar.
12. Vertu alltaf að ulla - Kobbi.
13. Vertu alltaf að dansa - Snæbjörn.
14. Vertu alltaf að gefa “five” - Ágúst P.
15. Vertu alltaf á móti öllu sem gert er - Hemmi.
16. Vertu alltaf þvílíkt jákvæður með allt - Atli Óskar.
17. Vertu alltaf að tala um hve nettur staður Laugarvatn er - Bjarmi.
18. Vertu alltaf að syngja lag Bítlana - var sleppt - .
19. Vertu alltaf að minnast á Egil og Eyma - Óttar Hrafn.
20. Vertu alltaf að hrósa öllum - Davíð Hafþór.
21. Vertu alltaf að tala um veðrið - Pétur Hjörvar.
22. Vertu alltaf að bjóðast til að hjálpa fararstjórunum - Ási.
23. Vertu alltaf að taka eina og eina armbeygju - Valli.
24. Vertu alltaf að segja “díses kræst” - Símon.
25. Vertu alltaf að tala um hve vöðvastæltur þú ert - Tommi.
26. Vertu alltaf að dissa þjálfarann - Róbert.
27. Vertu alltaf að tala um stelpur - Raggi.
28. Vertu alltaf að leika atriði úr bíómyndum - Bjarki Steinn.
29. Vertu alltaf að syngja eitthvað lag - Hreiðar Árni.
30. Vertu alltaf að skoða sjálfan þig í spegli - Danni Ben.
31. Þér er alltaf of kalt - Gulli.
32. Þér er alltaf of heitt - Dabbi.
33. Vertu alltaf að leika James Bond - Bjarki B.
34. Vertu alltaf að leika Birgittu Haukdal - var sleppt - .
35. Vertu alltaf að slúðra - Þröstur Ingi.
36. Vertu alltaf að leika garðyrkumann – tala um umhverfið - Arnar Páll.
37. Vertu alltaf tala um að fara á Mcdonalds - Siggi Ingi.
38. Vertu alltaf að leika fyrirsætu - Styrmir.
39. Vertu alltaf að leika Ingva - Hákon.
40. Vertu talsmaður “vatn er gott” á staðnum - Auðun.
41. Vertu alltaf að haltra - Matti.
42. Vertu alltaf að leika “gangsta rapper” - Bjarki Þór.
43. Vertu alltaf að hætta í miðri setningu - Siggi E.
44. Vertu talsmaður “mjólk er holl” á staðnum - Villi.
45. Vertu alltaf að fá einhvern í steinn-skæri-blað - Atli Freyr.
46. Byrjaðu allar setningar á “og hvað” - Oddur.
47. Byrjaðu allar setningar á “jájájája´” - Ingó.
48. Vertu alltaf að segja; “alltaf í boltanum” - Halli.
49. Vertu alltaf að breika - Binni.
50. Vertu alltaf að tala um skólann þinn - Viktor.
51. Vertu allaf að segja “en gaman” - Þorsteinn.
52. Vertu alltaf að bíða eftir mikilvægu símatali - Haukur.
53. Vertu alltaf að leiðrétta alla (málfræðivillur – fallbeygðu orð ofl) - Einar Þór.
54. Vertu alltaf að bögga alla smá - Ævar.
55. Vertu alltaf öryggissjúkur – að allt sé í lagi - Tumi.
56. Vertu alltaf að monta þig á bolnum þínum - Maggi.

- - - - -


Halda á lofti

1.sæti: Vilhjálmur (73)
2.sæti: Sigurður Ingi (66)
3.sæti: Styrmir (55)
4.sæti: Róbert (46).

í verðlaun fyrir fyrsta sætið var ultrabounce skopparabolti

- - - - -

Verðlaunaúrdráttur

Þeir sem höfðu heppnina með sér voru:

... Hákon (langir sokkar).
... Hreiðar (spegill).
... Tommi (eitthvað dót).
... Bjarki Þór (bangsi).
... Binni (golfkúla).
... Sveinn Óskar (gleraugu).
... Aron Ellert (bakklóra).
... Einar (glas).

- - - - -

Mynd ferðarinnar

Sigurður Ingi in the house!

- - - - -

1 Comments:

At 4:39 PM, Anonymous Anonymous said...

vá.... hvað Óttar var örugglega talandi alla ferðina um mig og Eyma... sjiii!

 

Post a Comment

<< Home