Rútuferð!
Sælir strákar.
Hérna er tilkynning frá stjórn knattspyrnudeildar. Það verður rúta frá
Þrótti á mánudaginn upp á skaga. Upplagt að detta nokkrir saman á leikinn.
Spáið í því!!
- - - - -
Kæri Þróttari!
Mikil spenna er fyrir fyrsta leik Þróttar í Landsbankadeildinni og þess vegna verður komið til móts við stuðningsmenn og boðið upp á rútuferð upp á Skaga á mánudaginn.
Rútan fer frá Þróttarheimilinu kl. 15:30 en aðeins kostar 500 kr. í rútuna á haus. Strákarnir þurfa góðan stuðning í þessum fyrsta leik, fjölmennum saman í rauðu og hvítu og sækjum þrjú stig á Skipaskaga.
Lifi Þróttur!
Stjórn Knattspyrnudeildar
1 Comments:
soory en ég komst ekki á leikinn þvi my brother átti ammæli
kv Arnar páll
Post a Comment
<< Home