Wednesday, May 04, 2005

Maí plan!

Sælir.

Ég gleymdi að láta ykkur vita af myndasíðunni! ég er búinn að
búa til svona aukasíðu þar sem við getum sett inn myndaalbúm, mætingarlista
og svoleiðis. þið verðið að vera með publisher til að sjá planið og exel til
að sjá mætingarnar.

ýtið -- hér -- til að kíkja á hana.
en hún verður einnig hér til hliðar undir -extra dót-

kíkið á hana!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home