Mánudagurinn 30.maí!!
Sælir.
Það er æfing í dag, mánudag, kl.15.30 - 17.00. Á TBR velli - Sameiginleg æfing.
Um kvöldið er svo fundur um sumarið - rosalega mikilvægt að allir láti
sjá sig á honum. frekar að sleppa æfingu ef menn þurfa að læra!
Fundurinn er kl.20.00 - 21.30 niður í Þrótt. Allir að koma með 300kr.
Dagskráin lítur svona út:
1. Rvk mótið (markahæstumenn ofl).
2. Fyrirlestur - Sölvi Fannar hjá Heilsuráðgjöf.
3. Stuttmynd + Gúff.
4. Sumarið - æfingatímar og leikir.
5. Leikir vikunnar.
6. Óvæntur glaðningur!
Sjáumst.
ingvi og eymi (og egill á krít!)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home