Æfingin í dag!
Jó.
Maraþon æfing í dag! Tveggja tíma kaffi - massa mæting (enda massa sól).
Æfingarnar sem við tókum hefðu mátt renna aðeins betur
í gegn en var samt nokkuð sáttur - vonandi gildir það sama um ykkur.
Hér fyrir neðan eru tímarnir ykkar úr 600 metra hlaupunum - tókum vel
á því. Talan sem ég er með segir að íslandsmetið hjá 13-14 ára piltum sé 1.29.5 mín. Besti tíminn í fyrra var skráður 1.51,28 mín - Þannig að við metum það þannig leikmenn í 4.flokki karla (í knattspyrnu, hinir tímarnir eru hjá strákum sem æfa hlaup) séu í nokkuð góðum málum að ná 600 metrum á 2.15 - 2.35 mín.
Og við tókum náttúrulega tvo hringi - hefðum getað látið einn duga - og náttúrulega líka getað tekið fleiri - til sjá betur þolið (einn hringur segir kannski meira til um hraða). Alla veganna, ánægður með ykkur - og hérna er etta:
Arnþór Ari: 2.25 mín / 2.23 mín.
Kristján Orri: 2.45 mín / 2.47 mín.
Orri: 2.28 mín / 2.40 mín.
Valgeir Daði: 2.25 mín / 2.26 mín.
Sigvaldi: 2.35 mín / 2.37 mín.
Þorleifur: 2.25 mín / 2.25 mín.
Kristján Einar: 2.25 mín / 2.23 mín.
Guðmundur Andri: 2.2o mín / 2.20 mín.
Tryggvi: 2.28 mín / 2.39 mín.
Matthías: 2.30 mín / ?
Mikael Páll: 2.52 mín / 2.48 mín.
Arnar Kári: 2.25 mín / 2.25 mín.
Jóel: 2.40 mín / 2.40 mín.
Árni Freyr: 2.29 mín / 2.29 mín.
Davíð Þór: 2.42 mín / 2.39 mín.
Viktor: 2.42 mín / 2.34 mín.
Sindri Þ: 2.42 mín / 2.40 mín.
Daði Þór: 2.42 mín / 2.37 mín.
Daníel Örn: 2.28 mín / 2.32 mín.
Kevin Davíð: 2.28 mín / 2.38 mín.
Anton Sverrir: 2.42 mín / 2.42 mín.
Kristófer: 2.52 mín / 2.47 mín.
Reynir: 2.49 mín / 2.49 mín.
23 strákar.
- - - - -
Arnþór F: 3.26 mín / 3.22 mín.
Magnús Helgi: 2.29 mín / 2.31 mín.
Egill F: 3.32 mín / 3.29 mín.
Dagur Hrafn: 2.26 mín / 2.31 mín.
Viðar Ari: 2.29 mín / 2.37 mín.
Salómon: 2.26 mín / 2.40 mín.
Eyjólfur: 3.08 mín / 2.58 mín.
Sigurður T: 3.00 mín / ?
Seamus: 2.29 mín / 2.30 mín.
Eiður Tjörvi: 2.38 mín / 2.46 mín.
Guðmundur Ingi: 3.23 mín / 3.21 mín.
Guðmundur S: 2.55 mín / 2.49 mín.
Lárus Hörður: 3.00 mín / 2.57 mín.
Haraldur Örn: - - - - / 3.21 mín.
Þorgeir S: 3.26 mín / 3.22 mín.
Guðbjartur: 2.31 mín / 2.31 mín.
Vésteinn: 3.04 mín / 2.48 mín.
17 strákar.
1 Comments:
Hey ég var líika í seinna skiptid á 2 31
kv Guðbjartur :P
Post a Comment
<< Home