Friday, February 16, 2007

Lördag!

Hey.

Á í dag, laugardag, ætlum við að taka létta spilæfingu - og skella okkur síðan í bíó.

Æfingin verður kl.15.00 - 16.00 á gervigrasinu. Við spilum allann tímann (þjálfarar
með + leynigestur
). Eftir það geta menn skellt sér í snögga sturtu niður í Þrótti,
eða heima, og síðan hittumst við upp í Laugarásbíó kl.16.45.

Við ætlum að skella okkur á Ghost Rider og kostar 500kr á mann (plús það sem þið komið til með að eyða í nammi!).

Endilega látið þetta berast.
Vonandi komast sem flestir. Og þeir sem hafa verið slappir reyna endilega að kíkja í bíó-ið.

Heyrumst í dag.
Ingvi og co.

4 Comments:

At 7:43 PM, Anonymous Anonymous said...

Leynigesturinn = Eymi ekki satt ?

 
At 10:55 PM, Anonymous Anonymous said...

heyrðu ingvi og co ,
var búinn að panta ´klippingu þannig komst ekki á æfingu ídag og ég náði ekki að hringja..:/ kem á mrgn með gg greiðslu..:D

 
At 1:09 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ. Ég er veikur og kem hvorki á æfingu næ bíó en sé til með mánudag

 
At 2:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey!

En þá soldið veikur, kem ekki.

Reyni að koma á mánudag.

Anton H.

 

Post a Comment

<< Home