Sunday, February 11, 2007

Mánudagur!

Sælir.

Helgin góð!
Við tókum 2 leiki við Víkinga á laugardaginn - og taka flestir þeir sem ekki spiluðu
þá, leik við Víking á þriðjudaginn.

En í dag, mánudag, æfum við allir saman. Veikindi (og smá vesen í þjálfurum) gera það að verkum!!
Sem sé:

- Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.

Klukkutíma seinna en vanalega hjá eldra árinu og fimmtán mínútum fyrr en vanalega hjá yngra árinu.
Verið endilega duglegir að láta þetta berast.

Förum í fyrirgjafir og sendingaræfingar.
Og reynum svo að dreifa góðu vikuplani og miða um fatarkaup.
Líf og fjör.

Ingvi, Egill og hinn gaurinn!

9 Comments:

At 7:24 AM, Anonymous Anonymous said...

miklu betri tími :)

 
At 7:35 AM, Anonymous Anonymous said...

Hvenær kemur um Víkingsleikina?

 
At 12:58 PM, Anonymous Anonymous said...

af hverju skrifaru ekki nafnið þitt undir fyrsta commentið ARNÞÓR? og þú þitt nafn, MIKAEL undir annað commentið????? .is

 
At 1:45 PM, Anonymous Anonymous said...

hææ kem ekki á æfingu í dag fékk mjög vont högg á lærið í skólanum.
kem samt poot þétt á miðvikudaginn og ég kemst ekki á föstudaginn þá er ég á AK
kv.Sindri G

 
At 1:51 PM, Anonymous Anonymous said...

djók ég kem á æfingu á eftir
kv.Sindri G

 
At 1:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey Ingvi!

Kem ekki á æfingu, veikindi og vesen.

Anton H.

 
At 3:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ kemst ekki á æfingu afþví að ég veiktist og þurfti að fara heim úr skólanum

Kv. Högni

 
At 4:41 PM, Anonymous Anonymous said...

Úps.. Sry Ingvi var úti í fótbolta og gleymdi á æfingu

 
At 2:18 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ, hvenær skrifaru um leikina í dag?....Þriðjudagur


kv. Maggi

 

Post a Comment

<< Home