Saturday, February 10, 2007

Æfing + leikur v Víking!

Jójó.

Nett æfing í gær - nokkuð góð mæting í hlýjunni! og klósettpappírinn var vel sóttur!

Sorrý að það kom ekki miði um daginn í dag, laugardag, en það er skokk+æfing hjá yngra árinu en leikur hjá eldra árinu v Víking. Ég treysti að allir sem mættu í gær láti sjá sig en ef ekki þá heyra menn í mér. Og ef einhver er klár en mætti ekki í gær þá hefur hann samband.

Sem sé:

- Skokk og æfing hjá yngra árinu - mæting kl.12.30 niður í Þrótt - við tökum smá hring og förum svo út á sparkvöll ef hann er góður, en annars troðum við okkur á gervigrasið með 3.fl.

- Æfingaleikur v Víking - Mæting kl.13.15 niður í Þrótt - spilað frá 14.00-15.00: Kristján Orri - Guðmundur Andri - Daníel Örn - Árni Freyr - Kormákur - Stefán Tómas - Jón Kristinn - Kristján Einar - Salómon - Valgeir Daði - Þorleifur! - Tryggvi.

- Æfingaleikur v Víking - Mæting kl.14.30 niður í Þrótt - spilað frá 15.00-16.00: Kristófer - Davíð Þór - Hákon! - Arianit - Anton Helgi - Matthías - Viktor - Sigvaldi - Mikael Páll - Sindri Þ - Kevin Davíð.

- Veikir, meiddir eða í fríi (en heyrið í mér ef ef þið eruð klárir): Arnþór Ari - Anton Sverrir - Arnar Kári - Orri - Stefán Karl - Daði Þór - Emil Sölvi - Úlfar Þór - Jóel - Reynir.

Sjáumst hressir.
Ingvi og co.

3 Comments:

At 10:19 AM, Anonymous Anonymous said...

HæHæ Ég meiddist smá á æfingunni í gær, en mæti samt og sé hvað ég get.

Davíð Þór

 
At 11:42 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki í dag á æfingu en kem á morgunn og hinn sko á markmansæfingu á morgunn.
kv.Sindri G

 
At 9:56 PM, Anonymous Anonymous said...

Hvenar er æfing á mánudag ??????


Carlos Bocanegra .... nei djók

 

Post a Comment

<< Home