Vikan!
Heyja.
Svona lítur vikan (19 - 25.feb) okkar út:
Mán 19: Æfing hjá öllum – Gervigrasið – kl.15.30 – 17.00.
Þrið 20: Laugar – Eldra ár – Mæting kl.15.05 niður í Laugar með innidót,
sund dót og 500kr – Förum í tíma frá kl.15.15 – 16.15 + svo smá pottur.
Mið 21: Æfing – Allir – Gervigrasið – kl.16.00 – 17.30. Allir að mæta í
ljótasta æfingadressinu sem þeir finna í tilefni dagsins (en ekki allir að
bjalla í kidda og fá lánað).
Fim 22: Laugar – Yngra ár – Mæting kl.15.05 niður í Laugar með innidót,
sund dót og 500kr – Förum í tíma frá kl.15.15 – 16.15 – svo smá pottur.
Fös 23: Æfing – Allir – Gervigrasið - Kl.16.00 – 18.00.
Létt gúff og spjall eftir æfingu!
Laug 24: Helgarfrí!
Sun 25: Helgarfrí!
Laugar: Það tekur þjálfari á móti okkur og sýnir okkur þennan nýja “shokk” sal sem hefur verið tekið í notkun í sérstökum æfingasal. Lykilorðin hér eru leiðsögn, eftirlit og hofsamt álag og verður gaman að prófa þetta. Skellum okkur svo aðeins í pottinn eftir tímann. (Ef menn komast ekki á þrið þá mæta menn bara á fim og öfugt).
Fer eftir veðri hvað verður á boðstólnum á föstudag, látum ykkur betur vita!
Meistaradeildin í vikunni (koma svo Man Utd.)!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home