Thursday, February 15, 2007

Friday!

Sæler.

Planið á morgun, föstudag, er sem sé eftirfarandi;

Æfing hjá öllum kl.16.00 - 17.30 á gervigrasinu.

- Við byrjum á 4km hlaupi (ekkert til að missa sig yfir - bara léttur hringur (um 18 mín) - þannig að gott að koma ekki bara með takkaskó).
- Þeir sem eiga eftir að máta föt gera það.
- Svo ætlum við að taka nokkur test, auk þess sem við förum í 2 varnaræfingar og spilum.

Alrighty.
Svo bara helgin.

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi, Egill og Bláa lónið.

5 Comments:

At 8:06 AM, Anonymous Anonymous said...

Fer ekki í skólann í dag af því ég er veikur og kem því ekki á æfingu :(

 
At 8:08 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki yfir helgina er að fara til sauðárkróks
og um næstu helgi verð ég í "sumarbústað"

kv úlli

 
At 2:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ ingvi
er ennþá veikur og er búinn að vera veikur síðan á Mánudaginn en ég er allur að koma til. En ég kem ekki á æfingu í dag:(

kv. Högni

 
At 2:31 PM, Anonymous Anonymous said...

hey er enþá soldið slappur kem örugglega á mánudaginn
Kv
Geiri

 
At 3:20 PM, Anonymous Anonymous said...

ég fékk heilahristing í gær og kem ekki a´æfingu en kem kanski á laugardagin



aron vikar

 

Post a Comment

<< Home