Sun - leikur v Fylki!
Sælir herramenn.
Það fór bara einn í fýluferð upp í Breiðholt í morgun, en samt var mætingin ekki nógu góð í Langó, sem segir mér kannski að menn hafi ætlað að pása í kuldanum! En við tökum menn bara í spjall eftir helgi. Tókum dýnubolta - sumir að spila hann í fyrsta skipti! En Daði tók fyrri keppnina og Sveinn Andri þá seinni. Mjög vel tekið á því.
Eldra árið er í fríi á morgun, sun, en það á allt að vera bókað fyrir leikinn á morgun - hópurinn og mætingin er þá svona:
- Sun - C liðs leikur v Fylki - Egilshöllin - Mæting kl.13.30 - spilað v Fylki kl.14.20:
Kári - Kristófer Karl - Jón Kaldal - Andrés Uggi - Benjamín - Bjarni Pétur - Breki - Daníel Þór - Hörður Gautur - Kristjón Geir - Nizzar - Sigurður Þór - Sölvi - Viktor Snær - Þorkell - Ýmir Hrafn - Logi.
Svartletraðir mega smessa eða bjalla í okkur og láta okkur vita um meiðslastatus - Marteinn Þór, Sigurjón, Pétur Jökull 0g Gunnar Valur hvíla á morgun en eru á tánum ef hinir eru meiddir!
Heyrið annars endilega í okkur ef það er eitthvað.
Sjáumst í stuði,
Ingvi og Teddi.
- - - - -
3 Comments:
Ég er smá kvefaður skoh !! þanngi ég mæti kannski og kannski ekki ! ekki 100% viss skoh ! vona að ég geti komið :)
ég er búin að ná mér. Ég kem á morgun kvbjarni
Ég kemst því miður ekki ! Er svo kvefaður !gangi ykkur vel !!!! kem kannski á mrg ;)
Post a Comment
<< Home