Þrið!
Sælir drengir.
Fín æfing áðan - en hefði verið nett ef aðstoðarþjálfari hefði verið með þriðja hópinn í stöðvunum - erum komnir með augastað á einum nettum, skýrist fljótlega.
Og líka fínn fundur, þrátt fyrir að ég klikkaði á pokadjúsnum!! Mér sýndist þið taka vel eftir og save-að efnið hjá ykkur. Reynið svo að passa upp á blöðin sem þið fenguð og skila þeim sem fyrst (getum líka reynt að setja þau hér inn á bloggið, og menn sett þau í tölvuna sína og skilað á tölvutæku).
Alla veganna, það er frí hjá yngra árinu á morgun, þriðjudag. En á miðvikudaginn er keilumót flokksins (og mesta spennan hvort ingvi eða teddi verði efstir). Reynum að vera á sama tíma og eldra árs æfingin (16.30). Set það og verðið á bloggið á morgun (get líka sett veðrið (ah þessi var slakur)).
Líf og fjör.
Ingvi og Teddi.
p.s. skuldum svo mætingarlistana, markahæstu menn og nokkrar skýrslur (teddi tekur það samt allt á sig)!
- - - - -
1 Comments:
siggi þór rústar keilunni með þvílíkri heppni eins og alltaf
Post a Comment
<< Home