Sun - leikir v HK!
Sælir meistarar.
Áttum enn og aftur góðan leik áðan - unnum ÍR sannfærandi í C liðum; 8 - 3. Kláruðum þar með Haustmótið með glæsibrag.
Á morgun, sunnudag, hafa HK-ingar svo boðið okkur í æfingaleiki í Fífunni (ljúft að vera inni :-) Við skiptum hópnum upp í eldri/yngri að þessu sinni - og tökum bara vel á því:
- Æfingaleikur v HK - Eldra ár - Mæting kl.13.30 í Fífuna - keppt v HK frá kl.14.00 - 15.30.
- Æfingaleikur v HK - Yngra ár - Mæting kl.15.30 í Fífuna - keppt v HK frá kl.16.00 - 17.30.
Búumst við öllum á svæðið, en annars láta menn okkur vita. Muna svo eftir öllu dóti. Þeir sem voru að keppa í dag hugsa sérstaklega vel um sig!
Sjáumst svo eldhressir.
Ingvi og Teddi.
- - - - -
6 Comments:
Þú ert með úrið mitt Yngvi !!!
Skila því á mrg ! okeimm??
Yngvi með Y! þetta er sekt. en jamm, kem með það á morgun.
ég vissi alveg að það væri með I var bara að stríða þér ! hahahah
Allveg nonni;)
ég veit en það er hægt að heita Yngvi
eru verðlaun hver commentar mest???
Post a Comment
<< Home