Helgin - æfing (breyting) + leikur!
Sælir strákar.
Stóðuð ykkur vel í hlaupinu í dag - staðfest vegalengd var nákvæmlega 4.o km (2.49 mílur) og besti tíminn var 16.00 mín (sveinn andri). Þetta er allt að koma hjá okkur - bara mæta í hlaupin með jákvæðu viðhorfi og klára dæmið. Það kostar vinnu að vera í góðu formi og vera sterkari en andstæðingurinn, þannig er það bara.
En helgarplanið lítur svona út:
Breyting: - Laug - Æfing - Inni í Langholtsskóla - kl.13.00 - 14.15:
Hörður - Aron Bj - Arnar - Árni Þór - Birkir Mar - Brynjar - Björn Sigþór - Daði - Jovan - Jón Konráð - Njörður.
Breyting: - Laug - Æfing - Inni í Langholtsskóla - kl.14.15 - 15.30:
Skúli - Anton Orri - Aron Br - Bjarki L - Birkir Már - Birkir Örn - Daníel Levin - Elvar Örn - Ólafur Guðni - Pétur Jóhann - Stefán Pétur - Sveinn Andri.
= Þeir yngra árs strákar sem ekki mættu á æfingu í gær mega mæta á aðra hvora innanhúsæfinguna - ef þeir komast ekki þá heyrið í mér í dag upp á morgundaginn!
- Sun - C liðs leikur v Fylki - Egilshöllin - Mæting kl.13.30 - spilað v Fylki kl.14.20:Kári - Andrés Uggi - Benjamín - Bjarni Pétur - Breki - Daníel Þór - Hörður Gautur - Kristjón Geir - Nizzar - Sigurður Þór - Sölvi - Viktor Snær - Þorkell + fleiri.
Verið massa duglegir að láta það berast að æfingin sé ekki á Leiknisvelli - heldur inni í Langó! Taka með allt innanhúsdót. Ok sör.
Svo eigum við Úrslitaleikinn í Haustmótinu í flokki C liða - á sunnudaginn í Egilshöllinni. Það verður bara stuð - mæta með allt dót í tösku - allir velkomnir að horfa á sem eru ekki að keppa.
Vantaði þó nokkra í dag - sumir létu mig vita, aðrir ekki. Endilega smessið á milli þannig að þeir sem eiga að mæta á morgun séu klárir. Einnig voru nokkrir sem þurftu að hætta á æfingunni vegna meiðsla (skáletraði þá) - vona að þeir verði í lagi.
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
So bara wipeout í kvöld :-)
kv,ingvi (8698228) og teddi (8247724)
P.s. Smá innskot: Minnum menn audda að hugsa um sjálfan sig í sambandi við hlaupin, en alltaf gott að hvetja félagann jákvætt áfram (frekar en að spyrja spurninga með leiðinda tón). Einnig fóru ca.10 menn fyrr af æfingunni í dag á mismunandi tímum, audda flott hjá þeim að mæta en samt mjög truflandi fyrir æfinguna sjálfa - en bara pæling.
- - - - -
8 Comments:
spilar kristó ekki ?
örugglega, læt loka hópinn eftir æfinguna á morgun.
það stóð ég neðra bloggi afhverju ég komst ekki! ;)
jeps. vissi af þér, ekkert mál.
kemst ekki á leikinn í dag útaf miklum hósta og hálsbólgu.:(
Ingvi má ég ekki koma í C-liðs leikinn ?? En samt get ég það kannski ekki varð svolítið kvefaður á Reykjum !!! En ef ég get komið má ég ???
ég kem ekki á æfingu snéri mig eitthvað á hnénu og held að það sé best að ég hvíli
kv-Njörður
Ég kemst ekki á æfingu í dag (LAUGARDAG)
Aron Brink
Post a Comment
<< Home