Sunday, November 09, 2008

Mán - æfing + fundur!

Sælir meistarar.

Við áttum massa góðan dag í Fífunni í dag - það er eiginlega "understatement"! Þið eigið aftur mikið hrós skilið. Lokatölur 13 - 2 hjá eldri og 13-1 hjá yngri.

Við ætlum að sameina æfingarnar á morgun, mánudag, og enda á smá fundi í stóra salnum:

- Æfing + fundur - Allir - Gervigrasið - kl.17.00 - 19.00.

Yngra árið mætir þá 20 mín seinna en vanalega og eldra árið klukkutíma fyrr en vanalega. Og ætlum að enda á 30 mín fundi. Verið duglegir að láta þetta berast.

Annars bara dagvaktin.
Sjáumst á morgun,
Ingvi og Teddi.

- - - - - -

Teddi var nokkuð þéttur í dómgæsluna hjá yngri:




Kallinn var samt ekki alltaf ánægður með hann:

3 Comments:

At 2:21 PM, Anonymous Anonymous said...

Svalir

 
At 5:29 PM, Anonymous Anonymous said...

er að læra f. stærðfræði próf :(og svo er líka æfing í körfuni þanni mikið að gera!!! er frekaar mikið að einbeita mér núna að körfunnni þannig hef eki komið vel:/ flottur leikur hjá ´baðum liðum!

 
At 9:57 PM, Anonymous Anonymous said...

sjáiði hvað stærðarmunurinn á okkur sést vel á þessum myndum! alal veganna 15cm! (var ég of leiðinlegur).

 

Post a Comment

<< Home