Sunday, November 16, 2008

Mán!

Jójó.

Úrslit - C lið - Haustmót - Þróttur 1 - Fylki 2!

Já, staðfest úrslit, hörkuleikur og stóðum við okkur vel. Daníel Þór skoraði okkar mark. Við fengum líka mörg góð tækifæri til að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki. En þar lauk Haustmótinu, og næst á dagskrá eru þá hörku æfingar, æfingaleikir, styrkleiki og þol.

Klassískur mánudagur á morgun:

- Æfing - Yngra ár - Gervigrasið - kl.16.40 - 18.00.

- Æfing - Eldra ár - Gervigras - kl.18.00 - 19.20.

Munið eftir blöðunum strákar, það fara að koma dagsektir á þau!
Sjáumst hressir,
Ingvi og Teddi.

- - - - -

2 Comments:

At 8:45 PM, Anonymous Anonymous said...

kemur skýrslan ekki fljótlega :d

 
At 3:36 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu,, er meiddur:/

 

Post a Comment

<< Home