Viðurkenningar og tölfræði ársins!
Sælir strákar og takk fyrir gærkvöldið.
Nokkuð vel heppnað, fyrir utan að ég fékk ekki að halda nógu góða væmna ræðu og koma með nokkra mikilvæga punkta!! Set það á bloggið um helgina.
Vildi bara aðallega bomba á bloggið öllum verðlaunahöfum ársins, sem og öðrum tölum. Gætuð þurft að skrolla vel niður. Minni á að það tekur ekki nema ca.55 sekúndur að meila á mig og biðja um alla tölfræði ársins hjá ykkur sjálfum - er með ingvisveins@langholtsskoli.is - minnsta mál í heimi.
En njótið vel:
- - - - -
4.flokkur karla 2006 - 2007
Flestir leikir spilaðir
Eldri:
Kristófer – 67 leikir. Daði Þór – 54 leikir. Daníel Örn – 52 leikir. Tryggvi – 47 leikir. Sindri Þ – 46 leikir. Jón Kristinn – 45 leikir.
Yngri:
Sindri G – 47 leikir. Viðar Ari – 46 leikir. Seamus – 46 leikir. Dagur Hrafn – 45 leikir. Sigurður T – 42 leikir. Magnús Helgi – 42 leikir.
Bestu mætingar
Eldra ár:
Arnþór Ari – 156 skipti. Daði Þór – 147 skipti. Stefán Tómas – 143 skipti. Kristján Einar – 137 skipti. Árni Freyr – 135 skipti. Daníel Örn – 135 skipti.
Yngra ár:
Viðar Ari – 150 skipti. Arnþór F – 148 skipti. Magnús Helgi – 145 skipti. Seamus – 144 skipti. Guðmundur S – 138 skipti. Dagur Hrafn – 137 skipti.
Menn leiksins
Eldra ár:
Daníel Örn – bestur í 9 leikjum. Anton Sverrir – bestur í 8 leikjum. Kristján Einar – bestur í 7 leikjum. Tryggvi – bestur í 7 leikjum. Arnar Kári – bestur í 6 leikum. Viktor Berg – bestur í 6 leikjum. Kristján Orri – bestur í 4 leikjum.
Yngra ár :
Dagur Hrafn – bestur í 6 leikjum. Ólafur Frímann – bestur í 5 leikjum. Viðar Ari – bestur í 4 leikjum. Sindri G – bestur í 4 leikjum. Eiður Tjörvi – bestur í 3 leikjum.
Mörk
1 mark: Daði Þór - Þorgeir S - Valgeir Daði - Hilmar Alexander - Eyjólfur Emil - Daníel I - Kristján Orri - Björn (5.fl)
2 mörk: Arianit - Anton J - Guðmundur Andri - Guðbjartur - Högni Hjálmtýr - Magnús Helgi - Sigvaldi Hjálmar - Sindri Þ - Viktor Berg - Jovan (5.fl) - Aron (5.fl) - Njörður (5.fl) - Þorsteinn (5.fl)
3 mörk: Úlfar Þór - Kristófer - Bjarki L (5.fl)
4 mörk: Arnar Kári - Jón Kristinn - Þorleifur
5 mörk: Mikael Páll - Hákon - Ágúst J
6 mörk: Hrafn Helgi - Ólafur Frímann - Sigurður T - Viðar Ari
8 mörk: Kristján Einar - Davíð Þór - Anton Helgi
9 mörk: Guðmar
11 mörk: Kormákur - Stefán Tómas - Jóel - Salómon
12 mörk: Dagur Hrafn
14mörk: Arnþór Ari - Arnþór F - Leó Garðar
15 mörk: Eiður Tjörvi
20 mörk: Reynir
23 mörk: Anton Sverrir
26mörk: Árni Freyr
28 mörk – þriðji markahæstur: Seamus
45 mörk – annar markahæstur: Tryggvi
48 mörk – markahæstur: Daníel Örn
Alls voru 432 mörk skoruð í ár.
- - - - -
Á þessu tímabili (4.október ´05 – 20.sept ´06) voru hvorki meira né minna en 366 æfingar / leikir /fundir / ”hittingar” og margt fleira! (um 208 skipti hjá leikmönnum á yngra ári og 217 skipti hjá leikmönnum á eldra ári).
Þar af …
… voru alls um 136 æfingar (á hvern leikmenn) á yngra ári.·
… voru alls um 140 æfingar (á hvern leikmenn) á eldra ári.·
… kepptum við alls 30 æfingaleiki.·
… spiluðum við 24 leiki í Reykjavíkurmótinu utanhúss.
… spiluðum við 29 leiki í Íslandsmótinu utanhúss.
… tókum við þátt í Reykjavíkurmótinu innanhúss í Egilshöll og kepptum þar 24 leiki.
… tókum við þátt í Íslandsmótinu innanhúss í Höllinni og kepptum þar 3 leiki.
… tókum við þátt í Rey-Cup og spiluðum þar 26 leiki.
… fórum við í massa æfingaferðir til Þorlákshafnar og Keflavíkur, auk haustferða.
… fór eldra árið í utanlandsferð til Spánar (og keppti þar 4 leiki).
… hittumst við ansi oft utan vallar: (við m.a. tókum við fótboltagolf, skruppum í sund, skelltum okkur í hjólaferðir, sundið var vinsælt, sérstaklega potturinn, við fórum á landsleik, við sóttum boltana fyrir meistaraflokkinn, við hötuðum ekki dýnubolta, við fórum í herþjálfun upp í Egilshöll, við stunduðum fimleika grimmt fyrir jól, héldum jólakvöld, fórum í bíó, fólkið í Laugum tók á móti okkur, við fórum á MS leiksýningu, við fórum í badminton og keilu, kallinn bjó til þrekratleik, við héldum grillveislu með foreldrum og gáfum út massa flott dagatal, nokkrir mössuðu Rvk maraþonið, fórum á ansi marga mfl leiki, við héldum spánarkvöld, við skelltum á pedsukvöld, sparkvöllurinn var heimsóttur oftar ein einu sinni, fórum í golf hjá Básum, prófuðum blak, vatnsblöðruæfingin og lokakvöldið var loks á sínum stað, og örugglega eitthvað sem við erum að gleyma).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home