Wednesday, September 12, 2007

Fim!

Jamm.

Síðasti leikur ársins er á morgun, fimmtudag, v Breiðablik í Kópavoginum. Frí er hjá öðrum en endilega láta sjá sig ef þið eruð lausir.


- Leikur v Breiðablik - Byrjunarliðið mætir kl.16.10 niður í Fífu - Spilað frá kl.17.00 - 18.15:

Orri - Sindri Þór - Daði Þór - Úlfar Þór - Kristófer - Sigvaldi H - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Daníel Örn - Tryggvi - Seamus.

Varamenn mæta kl.17.00, checka aðeins á disknum, gera sig strax klára og út á völl: Viktor B - Sindri G - Reynir - Guðmar - Magnús H - Davíð Þ - Sigurður T.

Læt alla mæta á morgun, nema Mikka sem er veikur. En allir verða að vera klárir - engin að mæta með hangandi haus - mæta tilbúnir í massa baráttu - endum árið á svaðalegum lokaleik.

Sjáumst á morgun,

Ingvi og co.

p.s. Lokaæfingin svo á föstudaginn. ansi margir sem létu ekki sjá sig í gær né í dag - það mæta allir á fös!!

og yngra árið klárir í ferðina! Fljótir að smessa á kallinn og bóka sig.

og ef menn vita hverjir skoruðu þessi mörk þá megið þið endiega smessa á mig:

- Þróttur 2 - KR 3 - laugardaginn 21.apríl - gervigrasið okkar:
- FH 10 - Þróttur 3 - mánudagurinn 11.júní - litla FH gervigrasið:
- Þróttur 3 - HK 5 - mánudagurinn 18.ágúst - TBR völlur: Guðmar! -

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home