Friday, September 21, 2007

Þróttur - ÍBV - laug!

Sæler aftur.

Á morgun, laugardag, er síðasti heimaleikur Þróttar á þessu sumri. Það er algjört möst að láta sjá sig garga á strákana - verðum að klára þennan leik og druslast bara að vinna sjálft mótið.

- Þróttur - ÍBV 1.deild ka. - kl 13.30 - Valbjarnarvöllur.

Ég þarf 8 hressa gaura í boltasækjarann. Gleymdi meir að segja að kjósa boltasækir ársins í gær!
En það er þá mæting rétt fyrir leik hjá þeim - jafnvel að smessa á mig þannig að ég viti fjöldann.

Endilega látið sjá ykkur.
Ok sör.

Ingvi (með kaffi upp í stúku), Egill (með trommurnar upp í stúku) og Kiddi (verður á börunum).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home