Sunday, September 23, 2007

Haustferð eldra árins!

Heyja.

Það er sem sé komin staðfest dagsetning á haustferð eldra ársins. Færum hana aðeins (handboltagaurar taka það smá á sig) og tökum hana fyrstu helgina í október (6-7.okt).

Áfangastaðurinn verður hin sami og síðasta haust; skýrðum staðinn Nonnastaði (ca.20 mín frá borgarnesi).

Endilega bókið ykkur sem fyrst svo við getum reddað förum og soddann. Ferðin í fyrra heppnaðist náttúrulega snilldarlega og vonum við að það verði engin breyting á því í ár. Búið er að panta gott veður og the coaching crew er að malla góða dagskrá.

Ferðin ætti að kosta í kringum 2.500 – 3.000kr og taka þarf með hefðbundið dót!
Fylgisti bara áfram með blogginu (þótt það standi 4fl á því!) þegar nær dregur.

Smessið eða meilið á kallinn.
Verðum svo í bandi,
Ingvi - Eymi – Kiddi og jafnvel verkfræðiséníið hann Eymi.



Fyrstu 10 sem skrá sig fá glaðning í rútunni. Síðustu 5 sem skrá sig fá refsingu þegar á áfangastað er komið :-)
Búnir að skrá sig:
1. Ingvi.
2. Egill.
3. Kiddi.
4. Nonni.
5. Diddi.
6. Anton Sverrir.
7. Daði Þór.
8. Davíð Þór.
9. Úlfar Þór.
10. Arnþór Ari.
11. Orri.
12. Stefán Tómas.
13. Arnar Kári.
14. Kristófer.
15. Tryggvi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home