Saturday, August 25, 2007

Helgarfrí!

Sælir strákar.

Örsnöggt hérna, það er sem sé helgarfrí (fyrstu með fréttirnar). Hörkuleikur í gær á móti Fylki en C liðinu ætlar að ganga erfiðlega að landa sigri. Vorum sterkari framan að en misstum niður forskotið í lokin.

- Mfl vann náttúrulega í Njarðvík og er komið langleiðina upp í úrvalsdeild :-) menn voru samt ósáttir við að sumir varamenn komu ekki inn á - og viddi og diddi fengu kóksekt!
- Vogaskólapakkið mætir hresst á klakann á morgun, með fullar töskur af nammi fyrir okkur!
- Á mánudaginn keppir svo B liðið v Fram á Framvelli og C liðið v Fjölni2 á Fjölnisvelli.

Líf og fjör.
Heyrumst,
Ingvi and the redheads.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home