Wednesday, August 22, 2007

Fim - tveir leikir!

Jó.

Ekki alveg nógu skemmtilegur landsleikurinn áðan - hefði verið nett að klára hann!

En það eru sem sé tveir leikir hjá okkur á morgun, fimmtudag. Frí hjá þeim sem ekki keppa en traust að láta sjá sig á öðrum hvorum leiknum. Svo er C liðs leikur v Fylki á föstudaginn. En planið á morgun er svona:

- B lið - Leikur v Selfoss - Mæting kl.15.00 klárir beint á TBR völl - keppt frá kl.15.30 - 16.45:

Orri - Mikael Páll - Úlfar Þór - Kristófer - Högni H - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Magnús Helgi - Guðmar - Daníel Örn - Seamus - Sigurður T.


- A lið - Leikur v Grindavík - Mæting kl.16.30 klárir beint á TBR völl - keppt frá kl.17.00 - 18.15:

Sindri G - Daði Þór - Jón Kristinn - Arnar Kári - Guðmundur Andri - Viðar Ari - Arnþór Ari - Kristján Einar - Kormákur - Anton Sverrir - Tryggvi + 2 ferskir leikmenn úr B liðs leiknum.

Undirbúa sig vel (í skólanum), borða vel og mæta klárir í slaginn.
Heyrumst,
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home