Friday, August 17, 2007

Rvk maraþon - laug!

Hey hó.

Það er kominn helgi - flestir væntanlega niður á Laugardalsvelli á tónleikunum!

Alla veganna, Reykavíkurmaraþonið er á morgun, laugardag, og veit ég að þessir meistarar mæta klárir:

- Valli
- Nonni
- Arnþór Ari
- Högni
- Ingvi "gasella"
- og pottþétt fleiri sprækir.


Við ætlum að hittast kl.9.40 fyrir framan verslun Sævars Karls í Bankastrætinu (laugarveginum) klárir í slaginn. Svo brunum við og tökum okkur stöðu (fremst fyrir nonna). Hlaupið sjálft hefst kl.10.00 og eftir það röbbum við aðeins saman og svo örugglega chillaður pottur.

Vona að ég hitti sem flesta, en annars er komið gott helgarfrí. Kíkið niður í bæ á morgun og annað kvöld, endalausir tónleikar og læti. Svo sjáumst við hressir á mánudaginn eftir helgi.

Bæjó.
Ingvi og co.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home