Æfing + leikur - Friday!
Sælir.
Hörkuleikir hjá okkur í dag á TBR velli. Þrátt fyrir að það hafi vantað mikinn mannskap þá sýndu menn hvað þeir gátu og kláruðu dæmið. Algjör snilld.
En á morgun, föstudag, er einn leikur v Fylki. Hann var færður niður á Suðurlandsbraut, sem er nettara en að fara upp í Árbæ, og hann var flýttur, sem er betra en að keppa hann hálf 7! Æfing hjá öðrum, og loks er mfl að keppa í Njarðvík. Here´s the plan:
- Æfing - Suðurlandsbraut - kl.15.15 - 16.30:
Anton Sverrir - Guðmundur Andri - Úlfar Þór - Jón Kristinn - Kristján Einar - Kristófer - Tryggvi - Kormákur - Arnar Kári - Arnþór Ari - Hákon* - Arianit* - Mikael Páll - Daði Þór -Daníel Örn - Högni H - Viðar Ari - Seamus - Magnús Helgi - Lárus Hörður*.
- Leikur v Fylki - Mæting kl.16.00 klárir beint upp á Suðurlandsbraut - Keppt frá kl.16.30 - 17.45 - Við keppum í svörtu (kem með auka treyjur fyrir þá sem ekki eiga):
Orri** - Sindri G** - Reynir - Matthías - Kevin Davíð - Sigurður T - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Hilmar - Arnþór F - Leó Garðar - Guðmar - Guðbjartur - Guðmundur S - Ágúst J.
- Mfl v Njarðvík - Þeim sem vantar far geta farið á bloggsíðu 5.flokks (http://www.blog.central.is/hansi-talar) og bókað sig þar - enn eru um 10 laus sæti. Kostar 500kr - Endilega nýta sér þetta (+ ekki á hverjum degi sem að kallinn kemur kannski inn á!)
Sjáumst svo vel undirbúnir og hressir,
Ingvi and the gang.
* : heyrið í mér ef þið eruð klárir í leikinn!!
**: hluta í marki og hluta úti!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home