Vikuplan!
Sælir.
Hérna kemur gróft vikuplan sem ætti samt að haldast. Setjum svo áfram auglýsingu kvöldið fyrir hvern dag.
Skólinn byrjar náttúrulega á miðvikudaginn þannig að æfingatímarnir verða á milli kl.15.00 - 18.00 næstu vikurnar.
Nóg er af leikjum í vikunni - sem við ætlum að klára:
- - - - -
Mán 20: Æfing + C liðs leikur v HK.
Þrið 21: Frí.
Mið 22: Æfing + ferð á landsleik Íslands og Kanada.
Fim 23: A liðs leikur v Grindavík + B liðs leikur v Selfoss.
Fös 24: Æfing + C liðs leikur @ Fylki + mfl @ Njarðvík.
Laug 25: Frí.
Sun 26: Frí.
- - - - -
@: útileikur!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home