Thursday, August 23, 2007

Ísl mót v Selfoss og Grindavík - fim!

Jemm.

Það var góður dagur hjá okkur í dag. Unnum í báðum leikjum dagsins, sýndum góða takta og uppskárum 6 stig. Allt um það hér:

- - - - -

Þróttur 9 - Selfoss 3.
Íslandsmótið.

Dags:
Fimmtudagurinn 23.ágúst 2007.
Tími: kl.15.30 - 16.45.
Völlur: TBR völlur.

Staðan í hálfleik:
5 - 1.
Gangur leiksins:
1-0, 2-0, 3-0, 4-0, 4-1, 5-1, 6-1, 6-2, 7-2, 8-2, 8-3, 9-3.

Mörk:


Seamus
Daníel Örn
Daníel Örn
Seamus
34 mín - Sigurður T
- - - -
38 mín - Sigurður T
Jóvan
Seamus
Aron
Úlfar Þór

Maður leiksins: Dagur Hrafn (topp leikur).

Vallaraðstæður: Völlurinn soldið blautur en slapp alveg - fínt veður.
Dómari: Kiddi og Rúnar voru ferlega nettir.
Áhorfendur: Slatti lét sjá sig.


Liðið:

Orri í markinu - Mikki og Högni bakverðir - Úlli og Kristó miðverðir - Dagur Hrafn og Sigurður T á köntunum - Magnús Helgi og Guðmar á miðjunni - Danni Örn og frammi. Varamenn: Jóvan, Aron, Daði og Birkir.


Frammistaða:

- Slugs - tökum það á okkur!

Almennt um leikinn:

+ Mjög gott spil og sköpuðum mörg færi.
+ Vorum hættulegir í föstum leikatriðum.
+
Unnum vel saman allir sem einn.

- Lélegt að fá þrjú mörk á okkur.
- Hefðum mátt nýta fleiri færi, nóg var af þeim.
- Passa að halda einbeitingu allan leikinn.

Í einni setningu:
Klassa leikur hjá okkur - vorum gríðarlega hættulegir fram á við en svolitlir klaufar að fá á okkur 3 mörk. En í heildina voru menn að standa sig afar vel.

- - - - -

Þróttur 5 - Grindavík 1.
Íslandsmótið.

Dags: Fimmtudagurinn 23.ágúst 2007.
Tími: kl.17.00 - 18.15.
Völlur: TBR völlur.

Staðan í hálfleik: 2 - 1.
Gangur leiksins: 1 - 0, 1 - 1, 2 - 1, 3 - 1, 4 - 1, 5 - 1.

Mörk:

Anton Sverrir.
Tryggvi.
Tryggvi.
Tryggvi.
Tryggvi.

Maður leiksins: Tryggvi (kláraði leikinn skuldlaust)

Vallaraðstæður: Völlurinn blautur og smá úði í gangi en flott fótboltaveður.
Dómari: Rúnar Þór og Ási voru nettir og ákveðnir, Egill var líka flottur í byrjun!
Áhorfendur: Sýndist sjá fullt af fólki hinum megin.

Liðið:

Sindri G í markinu - Daði og Kristó bakverðir - Addi og Nonni miðverðir - Viddi og á köntunum - Diddi og Arnþór á miðjunni - Anton Sverrir og Daníel Örn frammi. Varamenn: Kommi og Gummi.

Frammistaða:

- Slugs - tökum það á okkur!

Almennt um leikinn:

+ Spiluðum fínan bolta, menn héldu honum vel og voru ekki að missa hann klaufalega.
+ Vörnin örugg, framarlega og alveg í bakinu á þeim.
+ Seinni hálfleikur frábær í alla staði.

Enginn mínus!

Í einni setningu: Enduðum seasonið á snilldar sigri. Það vantaði náttúrulega glás af mönnum en við sýndum að við erum með massa stórann og sterkan hóp. Förum seinna í hvað klikkaði í heildina hjá okkur í sumar - En klassa leikur í dag strákar.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home