Monday!
Heyja.
Næst síðasta leikjavikan hefst á morgun, mánudag. Eftir hana eru bara tveir leikir eftir.
Hér fyrir neðan er planið á morgun, auk maraþonsfrétta og leiðbeininga með landsliðsferðinni!
- - - - - Mánudagurinn 20.ágúst:
Æfing - Suðurlandsbraut - kl.15.00 - 16.15:
Arnþór Ari - Stefán Tómas - Jón Kristinn - Daði Þór - Anton Sverrir - Arnar Kári - Kristján Einar - Kristófer - Daníel Örn - Mikael Páll - Guðmundur Andri - Kormákur - Viðar Ari - Dagur Hrafn - Ólafur Frímann - Seamus - Högni H - Sigurður T - Sindri G.
Leikur v HK - Mæting kl.16.30 beint upp á Suðurlandsbraut - spilað frá kl.17.00 - 18.15:
Tryggvi í marki - Úlfar Þór - Matthías - Kevin Davíð - Reynir - Hákon - Arianit - Guðmar - Magnús Helgi - Arnþór F - Guðmundur S - Lárus Hörður - Leó Garðar - Hrafn Helgi - Þorgeir S - Guðbjartur - Hilmar - Ágúst J.
Í útlöndum/meiddir/lítið sést:
Stefán Karl - Orri - Davíð Þór - Sindri Þ - Þorleifur - Kristján Orri - Jóel - Árni Freyr - Sigvaldi H - Viktor Berg - Valgeir Daði - Anton Helgi - Eiður T - Anton J - Stymir - Haraldur Örn - Birgir Örn.
- - - - - Rvk maraþonið:
Það voru alls 5 virkir leikmenn sem létu sjá sig í 10km hlaupinu á laugardaginn, auk tveggja óvirkra og svo audda kallinn. Engin náði að vinna þjálfarann (var nú ekki búist við því) nema 3 leikmenn í 3.fl (bjarmi, jónas, siggi valla bróðir), en það taldi audda ekki!
Ingvi fékk gullið og hljóp á 44.03 mín. Valli var í öðru á 47.17 mín og Árni Freyr náði bronsinu á 47.30 mín. Arnþór Ari, Högni H og Úlli voru svo nokkrum sekúndum á eftir, auk Daníels Ingvars og Arnórs Daða.
Þessir leikmenn hljóta að tala sig saman og plögga verðlaun á kallinn á morgun :-) (Ég og Úlli erum þá reyndar kvittir!)
Er annars virkilega ánægður með þá sem mættu, þetta var erfið vika og 10 kílómetrar er slatti. Svo virkjum við pottþétt fleiri á næsta ári!
- - - - - Ísland - Kanada á miðvikudaginn:
Við ætlum að skella okkur saman á landsleikinn á miðvikudaginn kemur. Við æfum um kl.16.00 og förum beint á leikinn. Best er að kaupa miða á netinu (midi.is) - um 750kr - en það er líka örugglega hægt að kaupa miða á vellinum á leikdag (bara dýrara).
Við ætlum að reyna að sitja allir í A hólfi í gömlu stúkunni (stóru), og reyna að leggja undir okkur raðir U, V og W - sæti 35 - 45 í hverri röð. Þá ættum við nú að setja allir saman!
- - - - -
0 Comments:
Post a Comment
<< Home