Monday, August 20, 2007

Þrið - frí!

Jeppa.

Það var markaleikur áðan v HK á TBR velli. Mikil skemmtun og 8 mörk litu dagsins ljós, reyndar aðeins færri hjá okkur en samt afar skemmtilegur leikur. Líka fín mæting á æfingu en hefði kannski mátt vera meira tempó!

Það er frí á morgun, þriðjudag. Býst við að menn skelli sér í "mollið" eða niður í Grifil og versli skóladót og soddann. Einnig er skemmtilegur varaliðsleikur hjá mfl á Suðurlandsbraut kl.19.00 :-)

Sjáumst svo aftur hressir á miðvikudag - en þá verður æfing + ferð á landsleikinn (kíkið á síðasta blogg til að sjá hvar við ætlum að sitja). Meir um það á morgun.

Laters,
Ingvi "fyrri hálfleikur", Egill HR nemi og Kiddi "hjólari".

0 Comments:

Post a Comment

<< Home