Friday, August 28, 2009

Laug - æfing + talning!

Jó.

Sigruðum Fjölni örugglega í þriðja leiknum við þá áðan. Lokatölur 10-0 (sigurjón 3 - arnar g 2 - sigurður þór 2 - jokob gabríel - gabríel ingi - skúli), og enduðum þar með í 3.sæti í riðlinum (stjarnan vann leikni). Mjög flottur árangur, 1-2 leikir sem við grátum kannski smá, en yfir höfuð klassi.

En tveir leikir eftir (a og b v fylki á sun) - tökum létta æfingu á morgun til að undirbúa okkur - verðum að þessu sinni á þríhyrningnum:

- Laug - Æfing - Allir - Þríhyrningurinn - kl.13.00 - 14.30.

Og eins og ég sagði í gær þá bauðst okkur smá fjáröflun - að telja vörur í smá stund niður í Bónus, Holtagörðum. 18 strákar voru búnir að skrá sig áðan þegar ég lokaði fyrir skráningu, (fáum þetta kannski aftur seinna)!

- Laug - Talning niður í Bónus, Holtagörðum - Mæting kl.18.30 - búið ca.21.30:

Hörður Sævar - Árni Þór - Sveinn Andri - Jovan - Arnar P - Jakob Gabríel - Heimir - Anton Orri - Daníel Þór - Viktor Snær - Aron Bjarna - Kristófer Karl - Kári - Ólafur Guðni - Sigurður Þór - Kristjón Geir - Jón Kaldal - Birkir Örn.

Sjáumst hressir á morgun,
Ingvi - Teddi - Sindri.

- - - - - -

7 Comments:

At 10:07 PM, Anonymous kristo said...

kemst ekki á æfingu er að fara á eithvað fotboltamot með pabba

 
At 11:12 PM, Anonymous Anton said...

Er að en þá að drepast í hælnum þannig held ég getir ekki verið með á æfingu..
En kíki samt og horfi þá bara á eða tek bara létt á því

 
At 12:22 AM, Anonymous Anonymous said...

ka er þetta talning stöff ??

 
At 10:22 AM, Anonymous Anonymous said...

nei á KSÍ stóð að þeir enduðu í 2 sæti!

 
At 10:38 AM, Anonymous ingvi said...

það stóð 2.sæti því stjörnuleikurinn var ekki kominn inn, þeir eiga 3 stig inni og fara því yfir okkur :-(

 
At 10:53 AM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á talninguna er að fara út á land





siggi

 
At 3:15 PM, Anonymous kristjón said...

sry kiomst ekki á æfingu var eitthvað meiddur í lærinu :(

 

Post a Comment

<< Home