Monday, August 24, 2009

Mán - C liðs leikur + æfing!

Sælir meistarar.

Smá breyting frá því sem ég sagði áður. Það verður bara C liðs leikur í dag, mánudag, en æfing hjá öðrum. B liðs leikurinn v Fylki verður þá væntanlega á sama tíma og A liðs leikurinn (næsta sunnudag).

Alrighty - vona að allir séu klárir - þetta verður "tough" vika:

- C liðs leikur v Fylki2 - Mæting kl.17.45 upp í Fylkisheimili - Keppt frá kl.18.30 - 19.45:

Hallgrímur Snær - Kári - Arnar G - Skúli - Ólafur Guðni - Guðmundur Örn - Gunnar Reynir - Logi - Kristjón Geir - Sigurður Þór - Hörður Gautur - Sigurjón - Pétur Jökull - Ýmir Hrafn - Marteinn Þór - Gabríel Ingi.

- Æfing - Allir aðrir sem ekki keppa - Suðurlandsbraut - kl.16.00 - 17.20.

Svo næst A og B lið v Fjölni á fimmtudaginn (á heimavelli).
Klárir í bátana í dag takk - muna eftir öllu dóti og undirbúa sig vel í dag.
Ingvi - Teddi - Sindri.

p.s. eins gott að þið sáuð innkomuna!
p.s. vikan:

mán: Ísl. mót (c) @ Fylki2 + Æfing (a og b) + EM hefst hjá stelpunum!
þrið: Frí + first day of school.
mið: Æfing (allir).
fim: Ísl. mót (a og b) v Fjölni.
fös: Ísl. mót (c) v Fjölni.
laug: Æfing (allir).
sun: Ísl. mót (a og b) v Fylki.
mán: Mfl v FH!

- - - - -

6 Comments:

At 11:12 AM, Anonymous Anonymous said...

Mér fannst nú gulaspjaldið líka flott !!!!

 
At 11:50 AM, Anonymous Teddi said...

Já heldur betur, strákar sáuð þið "Buffið" hann Ingva.

Þetta kallast að stoppa sókn andstæðinganna og leikmann :-)

Er bara sáttur við karlinn......

Vill samt minna ykkur á að það er skyldumæting hjá ykkur á leikinn hjá mfl.kv á Þriðjudaginn við fh.

En þetta er seinni leikurinn í 2 leikja keppni og töpuðum við leiknum í Kaplakrika 1-3 á laugardaginn. Þannig að við þurfum að vinna 2-0 til þess að komast í undan úrslit um sæti í efstu deild.

Sínum stuðning, áfram Þróttur

 
At 11:57 AM, Anonymous Anonymous said...

kl hvað er hann

 
At 12:13 PM, Anonymous Anonymous said...

er að fara í veiði kemmst ekki á æfingu kv höddi

 
At 12:44 PM, Anonymous Teddi said...

Hann er kl 18:00 á Valbjarna

 
At 3:11 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki er veikur kv. Bjarni Petur

 

Post a Comment

<< Home