Friday, August 28, 2009

Fös - C lið v Fjölni!

Sælir tappar.

Sorrý að þetta kom ekki inn í gær. Þori ekki að segja ástæðuna! En allt á að vera klárt. Frí hjá þeim sem kepptu í gær en endilega koma og horfa á.

Planið:

- C liðs leikur v Fjölni - Mæting kl.16.10 niður í Þrótt - Keppt frá kl.17.00 - 18.15:

Hallgrímur Snær - Kári - Arnar G - Skúli - Ólafur Guðni - Guðmundur Örn - Gunnar Reynir - Jakob Gabríel -Heimir - Andrés Uggi - Kristjón Geir - Sölvi - Sigurður Þór - Sigurjón - Pétur Jökull - Ýmir Hrafn - Marteinn Þór - Gabríel Ingi.

Sama og í gær - mæta klárir í baráttu. Ef einhver er tæpur upp á meiðsli þá vera skynsamur - verðum að vera með alla heila inn á! Mæta svo á réttum tíma með allt dót. Veit ekki alveg hvort leikurinn er á Suddanum eða TBR, kemur í ljós. Með sigri strákar getum við tryggt okkur í efstu þrjú sætin og við ætlum okkur nákvæmlega það.

Until then,
Ingvi - Teddi - Sindri.

p.s. svo létt hádegisæfing á laugardaginn hjá öllum og A v Fylki kl.14.00 á sun, og B v Fylki kl.15.20 á sun (á heimavelli).

p.s. Þeir sem hafa áhuga geta tekið þátt í talningu í Bónus Holtagörðum á laugardagskvöld (frá kl.18.30 til ca.21.00). 1000 kr á tímann - og matur innifalinn. Endilega skráið ykkur hér í commentakerfið ef þið viljið vinna ykkur inn smá auka pening! Hópið ykkur saman :-) Laust fyrir 15 leikmenn.

- - - - -

18 Comments:

At 12:42 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er til í talningu í Bónus:)

Kv Höddi

 
At 12:54 PM, Anonymous Anonymous said...

til í talningu hjá bónus






kv árni

 
At 12:57 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er til í talningu í Bónus - Sveinn

 
At 1:22 PM, Anonymous Jovan said...

ég er til :D jovan

 
At 2:14 PM, Anonymous Arnar said...

ég kobbi og heimir komum.

 
At 2:15 PM, Anonymous kobbi said...

kobbi og heimir koma

 
At 2:22 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er til í talningu í Bónus

kv. Anton Orri

 
At 2:57 PM, Anonymous Daníel Þór said...

Ég er til í talningu.
Kveðja
Daníel Þór

 
At 2:59 PM, Anonymous Viktor Snær said...

Hæ. Til í Bónustalningu.
Kv. Viktor Snær

 
At 3:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er til í talningu í bónus:d
kv aron bjarnason

 
At 3:03 PM, Anonymous kristo said...

ég er til í talningu í bónus:D

kv.kristo

 
At 3:39 PM, Anonymous Anonymous said...

er til í talningu í bónus:)
kv kári

 
At 3:44 PM, Anonymous óli said...

ég er til í talningu

 
At 3:51 PM, Anonymous Anonymous said...

til í talningu

Kv:

Siggi

 
At 3:53 PM, Anonymous kristjón geir said...

ég er til í talningu í bónus :P.

k.v kristjón geir

 
At 4:34 PM, Anonymous Anonymous said...

Ef pláss fyrir fleiri er ég til

?

kv Nonni

 
At 4:44 PM, Anonymous Anonymous said...

ég er til í talningu!

-Birkir ör

 
At 4:45 PM, Anonymous Birkir said...

ég er til í talningu, ef fyrri commentin komu ekki :S x]

 

Post a Comment

<< Home