Monday, August 24, 2009

Þrið!

Sælir tappar.

Kláruðum Fylki með flottum sigri í rokinu upp í Árbæ, 6 - 1 (gummi með tvennu og skúli, arnar g og sigurjón með sitt markið hvor).

Frí á æfingu á morgun, þriðjudag - bara taka á því í skólanum!

En eins og Teddi talaði um, þá ætlum við að sýna stuðning og mæta allir á mfl.kvk leikinn á morgun á móti FH - Hefst hann kl.18.00 á Valbirni (ég mæti með kladdann). Flott væri líka að fá einhverja á börurnar og í aðra aðstoð (mæta þá aðeins fyrr).

Svo æfing/ar á miðvikudaginn, A og B lið v Fjölni á fim og C lið v Fjölni á fös. Ó já.

Sé ykkur annað kvöld,
ingvi - teddi - sindri.

- - - - -

3 Comments:

At 10:34 PM, Anonymous Anonymous said...

hvað kostar á leikinn ??

 
At 10:33 AM, Anonymous ingvi said...

0 krónur. en sjoppan er opin :-)

 
At 4:58 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki í kvöld. Þarf að passa systur mína.

Jökull Starri

 

Post a Comment

<< Home