Tuesday, August 25, 2009

Mið!

Sælir strákar.

Topp mæting áðan, djö... var ég ánægður með ykkur. Og flottur 2-1 sigur hjá stelpunum, en dugði því miður ekki til. Bara byggja á þessu og fara lengra að ári.

En æfing hjá okkur á morgun, miðvikudag, mætum allir saman en skiptum svo hópnum eitthvað upp:

- Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.16.00 - 17.30.

Muna - hugsa vel um sig í vikunni (fótboltann í smá forgang þessa vikuna) - svo leikir fim + fös + sun.
Sjáumst á morgun,
the coaching staff.

- - - - -

6 Comments:

At 7:22 AM, Anonymous nonni said...

þarna ég er í skólanum til 15.40 .. þannig kem eitthvað seint.:(

 
At 11:07 AM, Anonymous Teddi said...

Takk fyrir stuðninginn strákar og hjálpina :-)

Ég get ekki verið annað en stoltur af stelpunum, þær börðust allan tíman og voru MJÖG nálægt því að komast áfram.

Þær voru félaginu til sóma.

 
At 3:22 PM, Anonymous Anonymous said...

kem ekki í dag.....






skúli

 
At 3:51 PM, Anonymous Anonymous said...

kemst ekki á æfingu í dag kv gummi

 
At 10:27 PM, Anonymous Anonymous said...

tók einhver buxurnar mína af fyrri c liðs leiknum við Fylki (Fyrri leiknum)

þær eru frekar stórar eða " medium " :)

vinsamlegast skile þeim :)

 
At 10:27 PM, Anonymous Anonymous said...

-Birkir :D

 

Post a Comment

<< Home